24.11.2023 | 09:56
Skynsemi eða hægri öfgar
Geert Wilders og flokkur hans Frelsisflokksins (PVV)vann afgerandi sigur og tvöfaldaði fylgi sitt í þingkosningunum í Hollandi s.l. miðvikudag. Frelsisflokkurinn er nú stærsti stjórnmálaflokkur Hollands.
Flokkurinn vill að hugsað sé fyrst og fremst um hagsmuni Hollendinga, ganga úr Evrópusambandinu, stöðva innflutning múslima, moskur og Kóran skóla svo dæmi séu tekin.
Sigur Wilders sýnir að vaxandi fjöldi kjósenda treystir ekki lengur hefðbundnum hægri flokkum, sem hafa brugðist kjósendum sínum á ýmsa og allt of marga vegu. Ísland er því miður ekki undanskilið.
Stöðugt vaxandi fjöldi fólks snýr sér til fylgis við það sem stjórnmála- og fjölmiðlaelítan kallar öfga hægri og pópúlisma, þó þeir flokkar séu að berjast fyrir þjóðlegum gildum og vinna gegn glæpum og öryggisleysi almennra borgara. Hægra "öfgafólkið" í Evrópu er ekkert öfgafólk. Það berst ekki fyrir því að lýðræðið, stjórnkerfið eða stjórnsýslustofnanir séu teknar úr sambandi eða vikið sé frá gildum samkeppnisþjóðfélagsins og gildum almennra mannréttinda.
Hvað sem stjórnmálaelítan og fjölmiðlaelítan heldur fram, þá er það rangt að kalla Wilders og t.d. Melloni á Ítalíu öfgafólk. Þau svara kalli sífellt stærri hóps fólks í Evrópu, sem sættir sig ekki við að innflytjendur taki yfir og glæpagengi taki heilu hverfin undir sig eins og í Svíþjóð, Frakklandi já og höfuðborg Evrópu, Brussel.
Sem betur fer telja fleiri og fleiri kjósendur um alla Evrópu sig eiga meiri samleið með þeim sem vilja hugsa um eigin borgara og öryggi þeirra fyrir erlendum glæpahópum. Þessvegna stækka flokkar eins og AfD í Þýskalandi. Flokkur Giorgia Meloni á Ítalíu, Marine Le Pen í Frakklandi og nú Wilders í Hollandi.
Hefðbundnir hægri flokkar eiga ekki lengur erindi við kjósendur þ.m.t.Sjálfstæðisflokkurinn á Íslandi og Íhaldsflokkurinn breski nema þeir séu tilbúnir að svara kalli kjósenda sinna um að gæta að þjóðlegum gildum og stöðva innflytjendastraumin og tryggja öryggi borgaranna fyrir erlendum glæpagengjum, en gengjastríð er þegar hafið á götum Reykjavíkur og þessvegna Litla Hrauni.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Fjölmiðlar, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 14
- Sl. sólarhring: 824
- Sl. viku: 4528
- Frá upphafi: 2426398
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 4200
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Blessaður Jón.
Fólk þarf ekki alltaf að deila sömu lífsýn á margt, en getur samt virt undirliggjandi rök hvors annars.
Og ég er sammála greiningu þinni, og fann til með Eiríki Bergmann þegar hann þakkaði sigur Welders innflytjandaandúð.
Hvers vegna ætti venjulegt fólk að vera eins og Eiríkur lýsir því??, fáfrótt, fordómafullt??
Gæti það hafa eitthvað að gera með stjórnleysið, þar sem innlend gildi láta undan vegna sístraums fólks sem virðist hafa þann eina tilgang, það er innflutningur þess, að grafa undir atvinnu og lífskjörum þeirra sem vinna störfin?? "Ef þú sættir þig við næstum því ekkert, þá get ég valið úr sístreymi fátæks fólks sem sættir sig við hvað sem er".
Að ekki sé minnst á glóbalvæðingu sem er fínt orð yfir flutning stórauðsins fyrirtækja og starfa til þrælabúða Kína og í seinni tíð, ennþá fátækari landa.
Þetta á við Holland sem og önnur lönd Norður Evrópu, lífskjör hins vinnandi manns hafa hafa látið undan vegna innflutnings á fátækari fólki, hvort sem skýringin er flóttamannainnflutningurinn, eða hið Evrópska flæði á fátækari fólki frá Austur Evrópu til Norður og Mið Evrópu, þar sem samnefnarinn á að vera kjör hinna lægstu. Út á það gengur hið frjáls flæði frjálshyggju Evrópusambandsins.
Í Suður Evrópu bætist við eyðileggingarmáttur evrunnar.
Auðvitað bregst almenningur við og reynir að kjósa sig frá óværu glóbalsins og hins Frjálsa flæðis Evrópusambandsins.
Og kostaðir þjónar ofurauðsins kalla þetta Hægri lýðskrum.
Ekki er ég til hægri Jón, samt er ég að megni sammála greiningu þinni, og þar sem ég er eldri en tvívetra, og þekki næstum því allan málflutning þinn í greinum og viðtölum, frá sirka seinni hluta áttunda áratugar síðustu aldar, og var næstum því aldrei sammála þér, eðli málsins vegna út frá nálgun ólíkra lífsskoðana okkar, þá virti ég þig alltaf sem málefnalegan, rökfastan hægri mann.
Sem þú ert ennþá í dag.
Stjórnmálagreinandi sem fattar það ekki, er ekki góður greinandi, þá þjónar hann hagsmunum, ekki fræðunum.
Og varðandi hægri menn þá er enginn munur á málflutningi Þórdísar og Kristrúnar, til hvers eiga þær að leiða sitthvorn flokkinn?
Við radikalarnir sem kennum okkur við sjálfstæði Sumarhúsa, getum skýrt það, en við erum ekki fræðimenn við Háskóla Íslands, eða annað sem hlustað er á í umræðunni
Þetta er samt svona, aumingja þið hægri menn.
Samt hélt ég aldrei að ég myndi grát fall ykkar, svo breyttist bara heimsmyndin.
Þið þurfið að ná vopnum ykkar á ný.
Kveðja að austan.
P.S. Hollendingar tóku vel á móti fólki sem kom frá nýlendum þeirra við Karbíska hafið, hver man ekki eftir Gulit í fótboltanum. Mig minnir að yfir 200 þúsund, og þeim var vel tekið enda Hollendingar víðsýnir og frjálslyndir. Hvað breyttist svo??
Ómar Geirsson, 24.11.2023 kl. 16:32
Þakka þér fyrir Ómar. Ég hef líka séð það á skrifum þínum undanfarið, að flest get ég skrifað undir. Ég held að eini ásteytinarsteinninn á milli okkar í seinni tíð hafi verið viðbrögð við Kóvídinu, en þar hefur sennilega komið fram minn hægri maður sem vill sem minnst afskipti hins opinbera af borgurunum og þinn vinstri sem telur að auðvelt eigi að vera að leysa öllu mannleg vandamál á félagslegum grunni.
Eitt sem þú kemur inn á í grein þinni sem er afar umhugsunarvert án þess að þú segir það beint, en það er mikil og sérstæð vinstri hyggja flestra ofurauðmanna,sem eru glóbalistar og leggja á ráðin ásamt Katrínu Jakobs og öðrum ráðvilltum stjórnmálamönnum í Davos árlega. Merkilegt að þetta lið ofurauðmannanna vill harðar aðgerðir í loftslagsmálum, en þar sitja þeir á loftslagskvótaveiðum og hagnast vel. Þeir vilja sem óheftastan innflutning fólks til Vesturlanda en það heldur kaupgjaldi niðri. Síðan eru handhafar pólitískra trúarbragða eins og Katrín Jakobsdóttir sem fagnar loftslagsskrúðmælgi einkaþotueigendanna og sveipar komu hlaupastráka til Vesturlanda í mannúðlegan búning.
Það er ekki allt gull sem glóir og ekki allir broshýrir stjórnmálamenn sem leiða þjóð sína til velfarnaðar.
Jón Magnússon, 25.11.2023 kl. 10:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.