Leita í fréttum mbl.is

Jólin, kaupmađurinn og lífskjörin

Oft er sagt ađ jólin séu hátíđ kaupmanna vegna ofurneyslu og gjafaflóđs, sem fylgir jólum í okkar heimshluta. Ţađ skiptir ţá miklu ađ hafa góđa kaupmenn, sem hafa ađhald frá öflugum samtökum neytenda. 

Bent hefur veriđ á, ađ lífskjör fari ađ nokkru eftir ţví hve góđa kaupmenn viđ eigum. Pálmi Jónsson stofnandi Hagkaupa sýndi svo sannarlega fram á ţađ á síđustu öld, ţegar lágvöruverđs verslanir Hagkaupa lćkkuđu vöruverđ í landinu.   

Á fyrr og síđmiđöldum voru kryddvörur eftirsóttustu vörur í Evrópu. Kryddiđ ţurfti ađ flytja frá Austurlöndum. Ítalskir kaupmenn fundu hagkvćmar verslunarleiđir, sem voru eyđilagđar af Mongólum og Tyrkjum um 1200.

Ţá voru góđ ráđ dýr og góđir kaupmenn brugđust viđ. En verslunarleiđin var dýr, hćttuleg og erfiđ. Sagt var ađ krydd sem komst fyrir á hnífsoddi í Evrópu kostađi jafn mikiđ og 50 kg. af sama kryddi í upprunalandinu. Ţađ gekk ađ sjálfsögđu ekki og fundnar voru nýar leiđir til ađ ná fram verđlćkkun.  

Í vaxandi mćli heyrast raddir, sem hallmćla frjálsum markađi og finna honum allt til foráttu. Ţađ er fólk, sem er haldiđ ţeim ranghugmyndum, ađ međ miđstýringu og ríkisvćđingu sé hćgt ađ lćkka vöruverđ. Raunin er önnur. Hvarvetna sem ţetta hefur veriđ reynt, hefur ţađ leitt til vöruskorts og langra biđrađa eins og gátan frá Sovétríkjunum sálugu lýsir vel, en hún er svona:

"Hvađ er ţriggja kílómetra langt og borđar kartöflur?" Svariđ var: Biđröđin í Moskvu eftir ađ komast í kjötbúđina. Ţannig var ţađ ţá. En nú er öldin önnur jafnvel ţó ađ Rússar eigi í stríđi.

Allir eru sammála um ađ ríkisvaldiđ setji ákveđnar leikreglur á markađi eins og öryggisreglur og samkeppnisreglur, sem miđa ađ ţví ađ lögmál frjáls markađar fái ađ njóta sín. En ţađ er einmitt ţessi frjálsi markađur, sem hefur tryggt neytendum á Vesturlöndum hagkvćmt vöruverđ og nćgt vöruframbođ. 

Ríkishyggjufólk skilur ekki hvernig á ţví stendur, ađ í öllu kaupćđinu fyrir jól, ţá skuli alltaf vera fyllt á og ţörfum neytenda svarađ, ţó engar ađrar reglur séu í gangi,en hin ósýnilega hönd markađarins.

Sú reynsla sem viđ höfum af frelsi í verslun ćtti ađ leiđa huga stjórnmálafólks ađ ţví hvort ţađ sé ekki hagkvćmara ađ útvísa fleiri verkefnum frá hinu opinbera til einstaklinga.

Ég var um langa hríđ forustumađur í neytendastarfi og formađur Neytendasamtakanna um nokkurt skeiđ. Reynsla mín var sú, ađ erfiđustu fyrirtćkin sem viđ ţurftum ađ eiga viđ vegna hagsmuna neytenda á ţeim tíma voru ríkisfyrirtćkin, Póstur og sími, Grćnmetisverslunin o.s.frv. Sú reynsla sýndi mér ađ ţó ţađ sé misjafn sauđur í mörgu fé hvađ varđar kaupmenn eins og ađrar stéttir, ţá var ţađ ţó hátíđ ađ eiga viđ svörtu sauđina ţar miđađ viđ einokunarstofnanir ríkisins.

Viđ skulum varast ađ láta falsspámenn eyđileggja frelsiđ, en sćkja fram til meira frelsis á öllum sviđum ţjóđlífins neytendum til hagsbóta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Fjarđarkaup: eini alvöru stórmarkađur landsins, sem einnig lćkkađi vöruverđ á sínum tíma, en í dag býđur uppá alvöru ţjónustu viđ bćjabúa.

Guđjón E. Hreinberg, 27.12.2023 kl. 23:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.11.): 9
  • Sl. sólarhring: 117
  • Sl. viku: 4668
  • Frá upphafi: 2416342

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 4333
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband