23.1.2024 | 08:07
Nú og þá
1941 byrjuðu nasistar að fremja fjöldamorð á Gyðingum í Sovétríkjunum. Í einu tilviki höfðu nasistarnir myrt alla fullorðna Gyðinga í þorpinu Bjelaja Zerkow fyrir sunnan Kiev, en 90 Gyðingabörn undir fimm ára aldri höfðu verið skilin eftir án vatns eða matar. Tveir prestar annar kaþólskur en hinn mótmælandi reyndu að koma í veg fyrir að börnin yrðu myrt, en tókst það ekki. Öll börnin voru skotin til bana. Dapurleg er saga af einni lítilli ljóshærðri stúlku sem hélt í hendina á einum SS foringjanum meðan hún beið þess að vera skotin. Ekkert lík barnanna var svívirt frekar en lík foreldra þeirra og aðstandenda í Bjelaja Zerkow.
Þegar morðæði og mannvonska nasistanna gagnvart Gyðingum var að lokum opinberuð 1945, fylltist allt fólk reiði og viðbjóði. Gjörðir nasistanna voru fordæmdar undantekningalaust. Engum datt í hug í London, París, New York, hvað þá Reykjavík, að fara í göngur til að samsama sig með nasistunum og fordæma hvað margir óbreyttir borgarar og börn, hefðu fallið vegna aðgerða bandamanna gegn nasistum.
Fólk velti því fyrir sér fyrir tæpum 80 árum hvernig gæti staðið á því ómanneskjulega óeðli og grimmd sem nasistarnir sýndu Gyðingum. Allir voru sammála um að þetta væri ómanneskjulegt villidýrseðli
Þ.7.október 2023 réðust önnur öfgasamtök, Hamas á 6 þorp í Ísrael og tónlistarhátíð ungs fólks. Hamas liðarnir drápu alla aðra en þá sem þeir tóku gíslingu með hroðalegum hætti og svívirtu lík þeirra. Þeir brenndu ungabörn lifandi og jafnvel steiktu þau, nauðguðu konum og fundu upp svívirðilegar sársaukafullar aðferðir við að drepa og niðurlægja fólkið.
Eftir að þessi grimmdarverk fréttust, þá lét fordæming á þessu grimmdar- og villdýrsaðgerðum á sér standa ekki síst samtaka Sameinuðu þjóðanna. Ekki nóg með það. Farið var í hvatningar- og hátíðargöngur til að samsama sig með villidýrunum í Hamas og fordæma Ísrael í borgum eins og London, París, New York og Reykjavík.
Þegar þetta er skoðað þá getum við væntanlega spurt eins og þjóðskáldið."Höfum við gengið til góðs, götuna fram eftir veg."
Thor Thors sendiherra Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum sem átti mikinn þátt í að ná fram samþykki fyrir stofnun Ísraels hefði vafalaust óað við að sjá að til væri fólk á Íslandi sem teldi rétt að samsama sig með ofbeldinu og dýrseðlinu. Okkur á líka að óa við því og segja við ofbeldisfólkið fyrir framan Alþingishúsið, að það komi ekki til greina að verða við kröfum þeirra að einu eða neinu leyti miðað við núverandi aðstæður og allt sanngjarnt friðelskandi fólk biði nú eftir því að eftirlifandi gíslar Hamas verði leystir úr ánauð og sekum Hamas liðum refsað með sama hætti og þeim SS foringum og leiðtogum þriðja ríkisins í Þýskalandi var refsað fyrir glæpi sína gagnvart Gyðingum og glæpi gegn mannkyninu.
Það væri eðlilegra að farnar yrðu fjöldgöngur í Reykjavík, London, París og New York til að krefjast þess að ómennunum í Hamas yrði refsað og það fordæmt, að þeir skuli leyfa sér andstætt því sem nasistnarnir gerðu að skýla sér á bak við konur og börn, sem líða nú fyrir ómennsku þeirra og villidýrseðli.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Mannréttindi, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 47
- Sl. sólarhring: 844
- Sl. viku: 4561
- Frá upphafi: 2426431
Annað
- Innlit í dag: 40
- Innlit sl. viku: 4228
- Gestir í dag: 39
- IP-tölur í dag: 38
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Blessaður Jón.
Það er engu við þetta að bæta.
Sorglegt er að upplifa upphafningu villimennskunnar.
Samt finnst mér sorglegra að sjá heigulshátt þeirra sem eiga að verja gildin, en verja þau ekki.
Lágt er risið á borgarlegum íhaldsmönnum þessa dagana.
Höfuðlaus her.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 23.1.2024 kl. 14:55
Þetta er frábær hugvekja og orð í tíma töluð. Samanburðurinn er góður. Forheimskun eykst með vaxandi falsáróðri. Í þessu máli er búið að hafa endaskipti á lygum og sannleika.
Bjarni Jónsson, 23.1.2024 kl. 18:00
Þakka þér fyrir Ómar þetta innlegg og skelegg skrif um þessi mál. Ég er sammála þér að það sé lágt risið á borgaralegum íhaldsmönnum og raunar fleirum þessa daganna að hafa ekki allir sem einn krafist þess að tjaldbúðirnar á Austurvelli yrðu fjarlægðar og stæðu saman í fordæmingu á hryðjuverkunum. Afstaða Viðreisnar kemur mér mikið á óvart sem og Samfylkingarinnar.
Jón Magnússon, 23.1.2024 kl. 18:18
Þakka þér fyrir Bjarni
Jón Magnússon, 23.1.2024 kl. 18:18
Þakka þér fyrir þinn góða pistil Jón og fyrir það að standa með sannleikanum eins og þú, Ómar Geirsson og fleiri hafa gert svo dyggilega.
Margir hafa því miður gert eins og Jesaja spámaður sagði fyrir um þ.e. að snúa hlutum á hvolf, að kalla hið góða illt og hið illa gott. Við lifum á tímum þar sem illsku og viðbjóði er hampað og sannleikurinn og kærleikurinn brotinn niður.
Ó að við sem þjóð mættum snúa okkur til Hans sem er friðarhöfðingi, Hans sem gefur okkur líf, líf sem nær fram yfir gröf, líf sem varir og ætti að vera okkur öllum eftirsóknar vert.
Tómas Ibsen Halldórsson, 23.1.2024 kl. 21:29
Þakka þér fyrir Tómas. Það er með miklum endemum að sjá hve margir eru tilbúnir til að hlaupa á eftir lygunum og einhliða áróðri RÚV. En þar á bæ feta menn í fótspor Göbbels hvað það varðar að séu lygar endurteknar nógu oft þá fari fólk að trúa þeim.
Jón Magnússon, 24.1.2024 kl. 11:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.