Leita í fréttum mbl.is

Lýđrćđiđ og öfgarnar

Fólk á Vesturlöndum velkist ekki í vafa um ađ svokallađ lýđrćđi í Íran sé bara ađ nafninu til. Hópur gamalla íranskra klerka rćđur öllu og bannar öllum ađ bjóđa sig fram nema ţeim sem ţeir samţykkja. Lýđrćđi ţeirra er ţiđ megiđ kjósa, en viđ ráđum. 

Í vaxandi mćli hefur ţróunin orđiđ svipuđ í Rússlandi, ţar sem stjórnarandstćđingar eiga undir högg ađ sćkja og ţeim iđulega meinađ ađ bjóđa sig fram eđa settir í fangelsi fyrir furđusakir.

Lýđrćđiđ á undir högg ađ sćkja og mun alltaf eiga ţađ. Öflin sem vilja ađ ţeim séu tryggđ yfirráđ án afskipta annarra eru alltaf sterk. Ţannig er ţađ á Davos ráđstefnunum ţar sem helstu auđmenn heimsins  koma og bjóđa völdum vinum sínum eins og Katrínu Jakobsdóttur og ráđslagast um hluti sem ţeim kemur í raun ekki viđ heldur kjósendum í hverju ríki fyrir sig. 

Ţýski stjórnmálaflokkurinn Alternative für Deutschland (AfD) hefur veriđ ađ auka fylgi sitt og mćlist nú af svipuđum styrkleika og Samfylkingin á Íslandi eđa međ rúmlega 20% fylgi. Ţađ er of mikiđ fyrir sómakćrt Samfylkingarfólk í Ţýskalandi, sem krefst ţess ađ AfD verđi bannađur. Sú stađreynd ađ slík krafa skuli koma fram í vestrćnu lýđrćđisríki er alvarleg.

AfD er lýđrćđissinnađur flokkur, sem starfar á lýđrćđislegum grundvelli og setur fram skođanir sínar sem slíkur. 

Í ţýskalandi hafa sósíalisar og kommúnistar fariđ í kröfugöngur og ađ sjálfsögđu tekiđ börnin međ til ađ mótmćla tilveru AfD. Í lýđrćđinu skiptir máli ađ fólk og flokkar reyni ađ sannfćra ađra en ćtlist ekki til ađ ríkisvaldiđ banni skođanir annarra. Ţessvegna er tjáningarfrelsiđ svo mikilvćgt. Í stađ ţess ađ banna skođanir er mikilvćgt ađ tryggja tjáningarfrelsiđ. 

Vinstriđ í Evrópu, sem fékk hefđbundna Sósíalista og hćgfara miđ- og hćgri flokka í liđ međ sér varđandi ýmis mál m.a. innflytjendamál horfir nú fram á ađ kjósendur í Evrópu ţ.á.m. á Íslandi ćtlast til ţess ađ skipt sé um stefnu. Viđ ţví verđur ađ bregđast ađ mati vinstrisins og banna skođanir og stjórnmálaflokka sem leyfa sér ađ berjast fyrir skođunum sem eiga sér mikiđ fylgi og vonandi meirihlutafylgi. 

Sjaldan bregđur vinstra fólk vana sínum og ţađ eitt ađ stórum hópum vinstra fólks skuli detta í hug ađ banna lýđrćđissinnađaun stjórnmálaflokk er fordćmanlegt og sýnir ţví miđur hvađ lýđrćđiđ ristir grunnt hjá allt of mörgu fólki. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Takk fyrir góđan pistil. Hárrétt hjá ţér allt saman.

Gleymum svo ekki viđtekinni venju

vinstra liđsins ađ svo gott sem undantekningarlaust

ţurfa ţau ađ ljúga sig til valda og svo fellur grímann.

Allt í rjúkandi rúst ţar sem ţeir ná völdum.

Besta dćmiđ er Venesúela. Eitt ríkasta ríkiđ í suđur-ameríku

ţar sem allt var í blóma ţangađ til vinstriđ laug sig til valda.

Nú rjúkandi rúst og fólk á flótta.

Sama má segja um Reykjavíkurborg. Svo gott sem gjaldţrota.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 24.1.2024 kl. 14:39

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Hárrétt hjá ţér Jón, eins og ćvinlega. Vinstriđ í Ţýskalandi fór á göturnar ađ mótmćla vinsćldum AfD, komiđ í 22% fylgi.

Ívar Pálsson, 24.1.2024 kl. 18:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.11.): 302
  • Sl. sólarhring: 336
  • Sl. viku: 4922
  • Frá upphafi: 2411323

Annađ

  • Innlit í dag: 267
  • Innlit sl. viku: 4421
  • Gestir í dag: 258
  • IP-tölur í dag: 252

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband