28.1.2024 | 20:36
Margt er skrýtiđ og ţarf ekki kýrhaus til
Í huga vinstri skólaspekiađals Vesturlanda er sannleikurinn ţađ sem ţeim finnst ađ hann eigi ađ vera. Orđ ţýđa ţađ, sem ţau ákveđa hverju sinni. Ţađ sem sagt er vera árás eđa móđgun ţegar ţú segir ţađ gćti veriđ skynsamlegt og jafnvel framúrstefnulegt og djarft, ţegar ţau segja ţađ.
Skólaspekiađallinn segir ađ tungumál, venjur og siđir séu tćki forréttindastéttarinnar til ađ ráđast á ţá sem minna mega sín og tryggja völd forréttindahópa og feđraveldis. Ţessvegna er mikilvćgt ađ sćkja ađ tungumálinu t.d. međ ţví ađ fćra ţađ yfir í kynlaust tungumál en enţá betra ađ taka upp transmál eins og Ölgerđ Egils Skallgrímssonar er ađ gera í dyggđaflöggun sinni fyrir fáránleikann.
Tungumáliđ er tćki kúgaranna, yfirstéttarinnar og ţessvegna verđur ađ ađlaga ţađ ađ stjórnleysishugmyndafrćđi ný vinstrisins. Orđ eru rćdd og merking ţeirra ţangađ til skólaspekingarnir komast ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţau ţýđi ekki neitt og nota verđi önnur orđ. Eđa skilgreining sé ekki tćk eins og orđiđ kona. Ţessi hugmyndafrćđi fórnalambavćđingar og réttar til ađ móđgast og sjá ofsóknarađila í hverju horni, sér ţetta fólk hvert sem litiđ er, jafnvel ţó ţađ sjálft tilheyri forréttindaađli háskólasamfélagsins ţar sem vinnuskylda er nánast engin eins og í íslenskum háskólum og á fréttastofu RÚV.
Skrautlegasta dćmiđ um fórnarlamb skv. nýju hugmyndafrćđinni, er Harry prins, sem hefur komiđ sér undan öllum skyldum. Hann á 34 milljón dollara höll (um 5 og hálfur milljarđur íslenskra króna), ţar sem hann býr og flýgur heimsálfa á milli í einkaţotum, á sama tíma og hann grćtur yfir hamfarahlýnun og ađ almenningur skuli fljúga í áćtlunarflugi, en lítur á sig sem fórnarlamb sem sé illa sett fjárhagslega og fjölskylda hans sé vond viđ hann, ţó hann hafi sjálfur lokađ dyrunum á eftir sér.
Ýmsir sem tilheyra ţessum hópi og sveipa um sig kufli frćđimennskunnar , búa til allt ađra atburđarás en ţá raunverulegu og bćta jafnvel inn í frásögnina persónum, sem voru ekki til, í ţví skyni ađ ađlaga söguna ađ eigin hugmyndafrćđi.
Svo er fólk undrandi ađ háskólanemar útskrifist úr háskólum međ brenglađa heimsmynd um sögu ţjóđar sinnar og heimsins. Á nýmálinu er ţetta ekki ađ ljúga, heldur ađlaga ţjóđfélagiđ ađ nauđsynlegri umbreytingu til ţess ađ ná fram markmiđum hinna kúguđu gagnvart valdastéttinni. Ţessa afbökun má glögglega sjá t.d. af sjónvarps- og kvikmyndaefni, ţar sem sýndir eru ţćttir úr fortíđinni. Sannleikann verđur ađ höndla međ ţeim hćtti, ađ hann falli ađ ruglhugmyndafrćđi meintra fórnarlamba.
Karlmenn geta kallađ sig konu skv. furđulögum um kynrćnt sjálfrćđi sem var samţykkt mótatkvćđalaust á Alţingi. En raunverulegar konur, sem fara á túr og ala börn og gefa ţeim brjóst, geta ekki variđ sig. Viđ hinir hvítu sér í lagi karlmenn, erum forréttindahópur, jafnvel líka ţeir sem eru fátćkir hrjáđir og smáđir í ţeim hópi. Réttarríkiđ er ekki réttarríki skv. hugmyndafrćđi vinstri skólaspekinnar heldur kúgunartćki fyrir forréttindahópinn. Ţess vegna eiga meint fórnarlömb alltaf réttinn.
Fyrir nokkru sáust merki ţessara ruglfrćđa ţegar ungum manni var ekki vćrt í Menntaskóla Akureyrar og hrökklađist suđur yfir heiđar í Menntaskólann í Hamrahlíđ, ţar sem hann mátti líka ţola einelti, án ţess ađ viđkomandi hefđi nokkuđ til sakar unniđ og hver mćtti til ađ vera kallinn á kassanum í ţeim hráskinnaleik? Enginn annar en Ásmundur Einar Dađason barna og félagsmálaráđherra. Ţađ er lćrdómsríkt ađ fylgjast međ hvernig skólasamfélagiđ tók á ţví máli og sýnir ţví miđur hvađ íslenskt skólakerfi á menntaskólastigi er orđiđ undirokađ af rugl hugmyndafrćđi fórnarlambavćđingar ţeirra sem alltaf hafa réttinn sín megin ađ eigin mati, en ţađ er ţađ eina mat, sem leyft er í ţessum nýja búningi frjálslynda fasismans.
Guđ forđi okkur frá ţví ađ ţessi hugmyndafrćđi nái meiri fótfestu í réttarkerfinu nóg er nú samt. Ţá er úti um grundvöll réttarríkisins.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Heimspeki, Mannréttindi | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 217
- Sl. sólarhring: 506
- Sl. viku: 4433
- Frá upphafi: 2450131
Annađ
- Innlit í dag: 198
- Innlit sl. viku: 4127
- Gestir í dag: 194
- IP-tölur í dag: 192
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ţarf ađ segja eitthvađ meira.
Ţvílíkur snilldar pistill ćtti ađ vera skyldulesning.
Sigurđur Kristján Hjaltested, 28.1.2024 kl. 21:46
Ţakka ţér fyrir Sigurđur.
Jón Magnússon, 30.1.2024 kl. 10:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.