6.2.2024 | 09:47
Hvað kostar þessi velferðarstefna?
Fyrir síðustu helgi sagði einn ráðherra, að beinn kostnaður vegna hælisleitenda væru 16 milljarðar. Dómsmálaráðherra, sem þekkir þetta mun betur segir að beinn kostnaður vegna óstjórnarinnar á landamærunum sé um 20 milljarðar.
Hvað skyldi þá heildarkostnaðurinn vera vegna stjórnleysisins á landamærunum? 30 milljarðar eða 40? Veit það einhver?
Hér er um gríðarlega fjármuni að ræða og það þarf tugi þúsunda vinnandi handa til að vinna fyrir þessari fölsku mannúð, sem stærsti hluti stjórnmálastéttarinnar hefur troðið upp á okkur með aðgerðarleysi sínu og þeim einbeitta brotavilja, að þykjast geta látið gott af sér leiða á kostnað íslensku þjóðarinnar og hætta um leið öryggi hennar, tungu og menningu.
Fyrir kostnað við hvern einn hælisleitanda mætti tryggja lífsbjörg fyrir um 100 í þeirra eigin heimalandi. Það er því hvorki verið að huga að raunverulegri hjálp eða velferð heimsins.
Svona fer þegar "góða fólkið" í rugli sínu og hugmyndasneið telur sig velja velferð heimsins umfram velferð eigin þjóða. En veldur bara tjóni og auknum erfiðleikum.
Það verður að loka landamærunum og það er þjóðfjandsamlegt að ætla að flottræflast með að taka á móti hundrað eða hundruðum á grundvelli fjölskyldusameiningar. Slíkt er ekkert annað en áframhaldandi griðrof við Ísland og íslendinga og ófyrirgefanlegt með öllu nú þegar íslenska þjóðin á nóg með að tryggja sínu eigin fólki mannsæmandi lífskjör, húsnæði, heilbrigðisþjónustu og skólavist.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 467
- Sl. sólarhring: 603
- Sl. viku: 4981
- Frá upphafi: 2426851
Annað
- Innlit í dag: 434
- Innlit sl. viku: 4622
- Gestir í dag: 418
- IP-tölur í dag: 394
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Þakka þér fyrir þessa færslu Jón.
Skuldir Bandaríkjanna eru nú að verða ósjálfbærar þar sem hver ríkisstjórnin af annarri hefur keppst um að eyða langt fram yfir skatttekjur. Forsetar og þing hafa ekki haft neinar áhyggjur af skuldastöðu þar sem þeir vita að þeir munu aldrei þurfa að takast á við að greiða þær niður, það er ætlað framtíðar fólki þjóðarinnar.
Það sama er að gerast hér, ríkisstjórn og þingheimur eyðir fé afkomenda okkar langt fram í tímann. Eyðsla stjórnvalda er eins og enginn sé morgundagurinn, hundruð milljarða er sóað í allskonar duttlunga sem kemur íslensku þjóðinni ekkert við.
Við eigum ekki að vera að takka þátt í stríðsrekstri í Úkraínu þar sem miklir fjármunir enda í vösum glæpamanna, eða til Gaza þar sem fjármunir enda í höndum Hamas sem nota þá til að fjármagna vopn í sem nota á til að drepa Ísraelsmenn þessir fjármunir koma almennum borgurum ekki að neinu gagni, eða kolefnisgjöld sem lenda í vasa hinna ofurríku í heiminum, þá eru það einnig hælisleitendur sem þú kemur réttilega inná sem stefnir í að verða stórkostleg birgði á þjóð okkar, svo eitthvað sé nefnt. Á sama tíma getum við ekki séð um okkar eigið fólk svo að sómi sé af.
Ráðamenn vita að þeir munu aldrei þurfa að hugsa um að greiða þessar skuldir niður, öðrum er ætluð sú vinna og mun hún valda afkomendum okkar miklum erfiðleikum. Ráðamönnum þykir þetta allt í lagi þar sem þeir telja sig munu verða skráðir á spjöld sögunnar sem góðgerðarmenn, en svo mun alls ekki verða.
Það þarf að eiga sér stað hugarfarsbreyting hjá ráðamönnum, þeir þurfa að fara að snúa sér af þeirri braut sem þeir hafa komið sér í og huga að réttlæti og rétti þjóðarinnar sem þeir eru kjörnir fulltrúar fyrir. Að öðrum kosti mun ekki fara vel í annars okkar góða landi.
Lifðu heill Jón og þakka þér fyrir þín mörgu góðu skrif hér á blogginu.
Tómas Ibsen Halldórsson, 6.2.2024 kl. 13:03
Engvu við þetta að bæta.
Við höfum skyldur gagnvart okkar eigið fólki
og okkur ber enginn skylda að standa við þennan
innflutning á fólki sem er vitað að yrði bara
vandamál fyrir þjóðina alla tíð.
Stoppa þessa geðveiki strax.
Sigurður Kristján Hjaltested, 6.2.2024 kl. 13:19
"Fyrir kostnað við hvern einn hælisleitanda mætti tryggja lífsbjörg fyrir um 100 í þeirra eigin heimalandi."
Hvað með: nei.
Það er ekki okkar að taka upp byrði hvíta mannsins, og hefur aldrei verið.
Það hefur reyndar aldrei verið hvíta mannsins að taka upp byrði hvóta mannsins, þó kommúnistar vilji halda öðru fram.
Við höfum nóg með okkur, útlendingar geta séð um sig sjálfir.
Eða eru þeir í raun og veru einhver untermench sem við, sem hinir miklu hvítu veiðimenn eigum, eins og hvert annað bufé, og berum þess vegna ábyrgð á?
Ég hafna byrði hvíta mannsins.
Ásgrímur Hartmannsson, 6.2.2024 kl. 15:46
Jón, ef rétt er skilið er átt við kostnað við hælisleitendur, ekki við þá sem fengið hafa hæli. Kostnað sveitafélaganna vantar alveg, svo sem framfærslu í framhaldinu húsnæðisstuðning og menntun barna. Bara viðbótarkostnaður við erlend börn nemur t.d. upp undir þremur milljörðum hjá borginni einni saman (löglegir innflytjendur meðtaldir). Athugaðu að stjórnsýslunefnd hefur úrskurðað að hælisleitendur og verndarþegar fara hér á fullar bætur af öllu tagi.
Þessi kostnaður og margur annar er falinn, ekki einus sinni tekinn með á áætlanir, og tekinn að láni til greiðslu síðar.
Gott skref væri að fá allan pakkann upp á yfirborðið, svona áður en til gjaldþrots kemur.
EINAR S HÁLFDÁNARSON (IP-tala skráð) 6.2.2024 kl. 16:36
Get ekki verið meira sammála. Algjör óstjórn.
Karl Jóhann Guðnason, 7.2.2024 kl. 04:48
Þakka þér fyrir þitt innlegg Tómas ég er hjartanlega sammála þér.
Jón Magnússon, 7.2.2024 kl. 08:05
Það er rétt Sigurður við höfum skyldur gagnvart okkar fólki, en við getum aldrei og megum ekki fórna eigin velferð vegna þess að við ætlum að bjarga heiminum. Það gengur aldrei. Til þess að geta hjálpað þá verðum við að tryggja eigin velferð fyrst.
Jón Magnússon, 7.2.2024 kl. 08:06
Þetta er hárrétt Einar. Þessvegna segir ég að kostnaðurinn sé mikið meiri þegar allt er talið. Það er komið út yfir öll mörk.
Jón Magnússon, 7.2.2024 kl. 08:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.