Leita í fréttum mbl.is

Hve lengi enn ćtliđ ţiđ ađ misbjóđa ţolinmćđi vorri?

Stjórnskörungurinn og rćđusnillingurinn Cicero í Róm, um öld f.kr., hóf mikilvćgustu rćđu sína á ţessum orđum. "Hve lengi enn ćtlar ţú Catalína ađ misbjóđa ţolinmćđi vorri." Međ sama hćtti mćtti segja um ríkisstjórnina vegna kynningar á tillögum um minniháttar breytingar á útlendingalögum í dag:

"Hve lengi enn ćtlar ríkisstjórnin ađ misbjóđa ţolinmćđi vorri."  

Algjört öngţveiti ríkir á landamćrunum  og kostnađur skattgreiđenda er kominn yfir ţolmörk,vegna gríđarlegs ađstreymis hćlisleitenda. Ţegar svo háttar til ćtti ađ gefa auga leiđ, ađ verkefniđ er ađ ná stjórn á landamćrunum.

Í dag var kynnt frv. ríkisstjórnarinnar til breytinga á útlendingalögum. Formenn stjórnarflokkana ţriggja kynntu ţađ og fagnađarerindi ríkisstjórnarinnar af ţví tilefni. Fyrirfram töldu landsmenn bođskapurinn vćri um ađ ná stjórn á landamćrunum og gćta hagsmuna fólksins í landinu ekki síst skattgreiđenda og ríkissjóđs. 

Annađ kom í ljós. 

Ríkisstjórnin bođar af gefnu tilefni ţetta: 

"Ađgerđirn­ar byggj­ast á ţví ađ horft er á mála­flokk­inn út frá fjór­um meg­in­mark­miđum. „Í fyrsta lagi áherslu á hag­kvćm­ari og skil­virk­ari regl­ur og betri ţjón­ustu. Í öđru lagi ađ stuđlađ verđi ađ jöfn­um tćki­fćr­um og ţátt­töku í sam­fé­lag­inu. Í ţriđja lagi betri nýt­ingu mannauđs. Í fjórđa lagi betri sam­rćm­ingu og sam­hćf­ingu,“ seg­ir í til­kynn­ing­unni."

Hvar eru stjórnmálamenn eiginlega staddir sem fjalla um mál međ svona brenglađri sýn miđađ viđ tilefniđ af óendanlegum léttleika eigin tilveru. Hvađ kemur ţetta sjórn á landamćrunum viđ? 

Ţegar breytingatillögur stjórnarfrumvarpsins um útlendinga eru skođađar,kemur í ljós ađ ţar eru ákvćđi, sem miđa ađ aukinni skilvirkni á nokkrum sviđum, en kemur ekki í veg fyrir hinn stríđa straum hćlisleitenda međ einum eđa neinum hćtti og hafi ţađ átt ađ vera tilgangurinn ađ viđ nćđum stjórn á landamćrunum og eyddum minna fé í ţessa algjöru dellu sem svonefnt "verndarkerfi hćlisleitenda" byggir á, ţá hefur frumvarpiđ ekkert međ ţađ ađ gera og er ţví miđur bara nýtt kák sem ţjónar ekki neinum ţeim megintilgangi sem ćtlast er til og síaukinn fjöldi landsmanna gerir kröfu til. 

Ţví miđur eru ţetta sár vonbrigđi og alvarlegt fyrir framtíđarheill lands og ţjóđar.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 367
  • Sl. sólarhring: 695
  • Sl. viku: 4881
  • Frá upphafi: 2426751

Annađ

  • Innlit í dag: 343
  • Innlit sl. viku: 4531
  • Gestir í dag: 337
  • IP-tölur í dag: 322

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband