14.3.2024 | 07:56
Íran er ekki á dagskrá bara Ísrael
Árum saman hefur klerkastjórnin í Íran unniđ ađ ţví ađ gerđ verđi allsherjarárás á Ísrael úr mörgum áttum og eytt hundruđum milljarđa í ţađ verkefni.
Árásarhringurinn um Ísrael, sem klerkastjórnin hefur búiđ til er Hesbollah í Líbanon, Hamas á Gaza, Vígasveitir m.a. íranskar í Sýrlandi og vígasveitir á svokölluđum Vesturbakka. Árás Hamas á Ísrael 7.okt.s.l. var skipulögđ og fjármögnuđ af Íran.
Vestrćnir fjölmiđlar fjalla ekki um ţessi mál og hvađ mikiđ er lagt í sölurnar til ađ ná fram allsherjarútrýmingu á Gyđingum ekki bara Gyđingum í Ísrael heldur öllum Gyđingum. Klerkastjórnin í Íran og ofangreindir nótar ţeirra eru mun róttćkari en nasistarnir á miđri síđustu öld, en glćpur ţeirra ćtti ađ vera öllum víti til varnađar.
Á Vesturlöndum hefur engin mótmćlt ţessum hrikalega stríđs undirbúningi klerkana í Íran eđa hvatt fólk til ađ sniđganga Íranskar vörur.
Áriđ 2022 leyfđi 22 ára stúlka í Íran Masha Amin sér ađ ganga um án ţess ađ hylja hár sitt. Hún var handtekin og drepin. Frelsi til ađ ráđa klćđaburđi sínum nćr ekki til kvenna í Íran ţrátt fyrir langa baráttu. Kvennasamtök um allan heim horfa framhjá ţví ţegar ţćr hitta kvenkyns fulltrúa klerkana á ráđstefnum.
Í kjölfar drápsins á Masha Amin urđu mikil mótmćli og klerkastjórnin drap fjölda fólks ađallega ungt fólk allt niđur í 9 ára börn. Margir halda ţví fram, ađ fleiri hafi veriđ drepnir vegna mótmćlanna í Íran en falliđ hafa á Gasa.
Á Vesturlöndum hafa mótmćli verđ óveruleg vegna ţessarar kúgunar, illmennsku og morđa í Íran. Ekki eru gerđar kröfur um ađ fólk kaupi ekki vörur frá Íran og ţessi hryđjuverkastjórn verđi sniđgengin. Á sama tíma ćđa ţúsundir vinstri sinnađs fólks og nytsamra sakleysingja í mótmćlum gegn Ísrael og er orđiđ ađ fimmtu herdeild Írana í fyrirhuguđu útrýmingarstríđi ţeirra gagnvart Ísrael. Ţetta fólk tekur undir hugmyndir Hamas, Hesbollah og Íran um ađ má Ísrael út af landakortinu. Ţess er krafist ađ fólk hćtti ađ kaupa vörur frá Ísrael og sniđgangi fyrirtćki eins og Rapid, sem ekkert hefur til saka unniđ, út frá rasískum forsendum.
Ţetta er krafa af sama meiđi og nasistarnir á síđustu öld beittu gegn Gyđingum. Ţeir sem ţekkja ţá sögu blöskrar ţađ sem nú er ađ gerast međal vinstri sósíalista í Evrópu. Ţeir hafa tekiđ sér ţjóđernissósíalistanna á síđustu öld til fyrirmyndar. Gegn slíkum útrýmingar rasisma verđur ađ bregđast af hörku.
Ţeir sem hingađ til hafa jafnan haft rasistaheiti á hrađbergi gagnvart fólki sem vill vernda ţjóđleg gildi og takmarka ađgengi ólöglegra hćlisleitenda til landsins er fólkiđ sem nú gerir sig sekt um ađ vera hinir raunverulegu rasistar. Til dćmis um ţađ má benda á,ađ engin af ţessu liđi setur fram kröfu á hendur Hamas ađ ţeir láti eftirlifandi gísla sem voru á sínum tíma meir en 200 lausa. Enginn.
Er ţađ ekki sérkennilegt ađ kröfur ţessa fólks skuli bara vera á annan veginn og beinast á rasískum forsendum ađ Gyđingum.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 265
- Sl. sólarhring: 780
- Sl. viku: 4086
- Frá upphafi: 2427886
Annađ
- Innlit í dag: 246
- Innlit sl. viku: 3782
- Gestir í dag: 242
- IP-tölur í dag: 234
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Jón Magnússon, ég held ađ ţú vitir svariđ viđ spurningu ţinni í lok pistils ţíns hér.
Gyđingar eru útvaldir af Guđi til ađ fćra ţjóđunum hjálprćđiđ. Ţađ eru orđ Jesú sjálfs.(Jóh. 4:22). Ţess vegna hatar Höfđingi ţessa heims Gyđinga og ríki ţeirra Ísrael.
Samkvćmt spám Ritningarinnar lifum viđ á síđustu tímum. Jesús segir um ţessa tíma:
Ţá munu menn framselja yđur til pyndinga og taka af lífi, og allar ţjóđir munu hata yđur vegna nafns míns. Margir munu ţá falla frá og framselja hver annan og hata. Fram munu koma margir falsspámenn og leiđa marga í villu. Og vegna ţess ađ lögleysi magnast, mun kćrleikur flestra kólna. En sá sem stađfastur er allt til enda, mun hólpinn verđa. Og ţetta fagnađarerindi um ríkiđ verđur prédikađ um alla heimsbyggđina öllum ţjóđum til vitnisburđar. Og ţá mun endirinn koma. (Matt. 24:9-14).
Guđmundur Örn Ragnarsson, 14.3.2024 kl. 13:23
Eru nú samsćriskenningar hins opinbera orđnar veruleiki?
Bestu kveđjur.
Guđjón E. Hreinberg, 14.3.2024 kl. 17:04
Í Íran hefur veriđ ađ eiga sér stađ mikil trúarvakning, fjöldi Írana eru ađ snúa sér til Jesú Krists sem frelsara og lausnara. Ţetta fólk hefur ţrátt fyrir miklar ofsóknir ráđamanna veriđ tilbúiđ ađ ganga í dauđann fyrir sína nýu trú, en ofsóknir yfirvalda hafa veriđ mjög svo grimmilegar ţar sem fjöldi manns eru pyntađir og drepnir.
Enn mćtti benda ţessu rasíska liđi, en Gyđinga hatarar eru einhver mestu rasistar sem til eru, ađ ţađ ćtti ađ hćtta ađ notast viđ síma sem ţađ gengur međ daglega og getur vart litiđ augum af og sjónvörp sem fyrirfinnast á flestum heimilum. Máliđ er ađ helstu tćkniatriđi í ţessum tćkjum eru tilkomin vegna uppfyndninga Gyđinga og eru ţá tćkniatriđi ţeirra ekki upptalin vegna ţeirra tćkja sem viđ notum dags daglega.
Ótrúleg er hrćsni ţessa fólks.
Tómas Ibsen Halldórsson, 14.3.2024 kl. 21:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.