Leita í fréttum mbl.is

Ađ hafast ekki ađ

Allt of langlíf ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur virđist starfa eftir ţeirri meginreglu, ađ gera ekkert nema í algjört óefni sé komiđ. Ekki er gćtt hagsmuna skattborgarana og međferđ opinbers fjár í höndum ríkisstjórnarinnar er eins og peningar í höndum barns í sćlgćtisverslun. Ekki er hugađ ađ ţví ađ tryggja ţjóđinni nćga vistvćna orku- og er ţá fátt eitt taliđ. 

Verst af ađgerđarleysi og roluhćtti ríkisstjórnarinnar er ţó ađgerđir eđa mun frekar ađgerđarleysi í málefnum útlendinga ţá sérstaklega hćlisleitenda. Ađgerđirnar hafa miđađ ađ ţví ađ trođa inn í landiđ svonefndum kvótaflóttamönnum og ađgerđarleysiđ birtist helst í algjöru stjórnleysi á landamćrunum.

Landamćrin eru galopin og ţar ríkir algjört stjórnleysi. Ţó svo hafi veriđ um langa hríđ, hefur ekkert raunhćft veriđ gert. Margir hafa séđ ađ nauđsynlegt vćri ađ ganga úr Schengen strax sem einn liđ í ađ ná stjórninni en ţrátt fyrir Schengen er hćgt ađ grípa til ađgerđa til ađ ná stjórn á landamćrunum ef stjórnvöld hafa vilja dug og ţor. 

Vanrćkt var ađ tryggja ađ erlent afbrotafólk verđi sent tafarlaust úr landi. Stjórnvöld hafa ekki gert neinn reka ađ tryggja öryggi fólksins í landinu gagnvart ţeim. Afleiđingin er m.a. sú, ađ enginn er óhultur ekki einu sinni einn ćđsti mađur réttargćslunnar í landinu. 

Breytingar á lögum um leiguakstur, er síđan gott dćmi ţar sem vanrćkt var ađ gćta ađ nauđsynlegri neytendavernd varđandi gjaldtöku og öryggi farţega. Viđskiptavinir leigubifreiđastjóra eru iđulega í viđkvćmri stöđu og ţví brýn nauđsyn ađ gćta ađ öryggi ţeirra.  Nánast daglega má lesa í fréttum vandamál sem ţessi algjöru lausatök ríkisstjórnar og Alţingis valda. 

Stefnulaus ríkisstjórn óeiningar og sundurlyndis gerir engum gagn međ ţví ađ sitja nema e.t.v. ţeim ráđherrum sem telja ađ ríkisstjórnarseta sé eitt stórt partý sem nauđsynlegast sé ađ standi sem lengst. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 221
  • Sl. sólarhring: 485
  • Sl. viku: 4437
  • Frá upphafi: 2450135

Annađ

  • Innlit í dag: 201
  • Innlit sl. viku: 4130
  • Gestir í dag: 197
  • IP-tölur í dag: 195

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband