Leita í fréttum mbl.is

Mótmćli fávísu dekurkynslóđarinnar

Ţađ er dapurlegt ađ horfa upp á háskólastúdenta í lýđrćđisríkjum Evrópu og Bandaríkjunum standa fyrir mótmćlum og kyrja möntru hryđjuverkasamtaka Hamas um ađ eyđa öllum Gyđingum í Ísrael.

Stúdentamótmćli hafa almennt beinst ađ ţví ađ ná fram mannréttindum t.d. tjáningafrelsi og mótmćla ófrelsi og nauđung. Stúdentar í Íran efndu til víđtćkra mótmćla til ađ krefjast lágmarksmannréttinda fyrir konur í Íran í fyrra. Ţau mótmćli voru barin niđur af skefjalausri hörku og ţúsundir ungra baráttumanna og kvenna lágu í valnum. Ţađ hreyfđi ekki viđ ţeim stúdentum sem nú stilla sér upp viđ hliđ hryđjuverkasamtaka Hamas, sem hafa gerst sek um svívirđilegan skepnuskap m.a. morđ og nauđganir auk ýmiss annars.

Miđađ viđ orđfćri mótmćlendanna ţá virđist helsta inntak mótmćlendanna vera mótmćli gegn eigin menningu og hatur á öllu vestrćnu, sér í lagi Bandaríkjunum. Í samrćmi viđ ţađ sem Douglas Murray skrifar í bók sinni „War on the west. (stríđiđ gegn vestrinu) Ţessum mótmćlendum hefur veriđ kennt, ađ allt illt stafi frá Vesturlöndum ţeim er kennt ađ viđ eigum ađ skammast okkar fyrir sögu okkar og menningu sem hafi alla tíđ stefnt ađ ţví ađ tortíma jörđinni m.a. međ kynrćnu atferli sem leitt hafi m.a. til hnattrćnnar hlýnunar.

Sú mantra var einmitt kyrjuđ af íslensku sendinefndinni á loftslagsráđstefnu Sameinuđu ţjóđanna í Kaupmannahöfn ţar sem Svandís Svavarsdóttir ráđherra var forsöngvari.

Ţeim er kennt ađ fyrirlíta forfeđur sína og ţau afrek sem unnin hafa veriđ í vestrćnum lýđrćđisríkjum, sem hafa skapađ bestu lífsafkomu almennings fyrr og síđar, mesta frelsiđ og mestu mannréttindin. Fólk eins og dekurkynslóđ mótmćlendanna, sem neitar ađ horfst í augu viđ ţessar grundvallarstađreyndir á verulega bágt, en ţađ breytir ţví ekki ađ framkoma ţeirra og atferli nú er ţeim til skammar og háskólasamfélagi nútímans, sem virđist í vaxandi mćli víđa um heim eiga viđ mikinn tilvistarvanda ađ etja.

Fávísa dekurkynslóđ háskólastúdenta sem nú stillir sér upp viđ hliđ dauđasveita Hamas virđist telja, ađ öll fátćk ríki séu náttúrurlega góđ og rík lönd séu ađ sama skapi af sömu ástćđu slćm. Vestrćn ríki séu kúgarar og Klerkastjórnina í Íran telur ţetta fólk vera bandamann sinn í baráttunni gegn hinum mikla Satan.

Mótmćlendurnir virđast gjörsneyddir ţekkingu á nútíma sögu sem og fyrri tíma sögu og hafa nánast enga trúfrćđilega ţekkingu vita m.a. ekki ađ Íslam stefnir ađ heimsyfirráđum og kúgun allra sem ekki játa Íslam.

Ţessir krakkar veifa fána samkynhneigđra og transara og virđast ekki vita ađ samkynhneigt fólk er hundelt og drepiđ miskunarlaust í ţursa- og einrćđisríkjunum sem játa Íslam m.a. á Gasa svćđinu.

Ţađ er dapurlegt ađ verđa vitni ađ ţví hversu illa er komiđ varđandi menntun og menningu stórs hóps háskólastúdenta í dag. Ţekkingarleysi og skilningsleysi ţessa hóps er alvarlegt mál. Ţađ versta er ţó ađ verđa vitni ađ ţeim skefjalausa rasisma gagnvart Gyđingum og skefjalausu Gyđingahatri, sem birtist hjá ţeim, sem í orđi kveđnu segjast berjast gegn rasisma.

Ţađ sem Evrópa og ađ stórum hluta lönd Íslam ţurfa ađ skammast sín fyrir úr sögu sinni er sá skefjalausi ofstopi, hatur og fjöldamorđ sem ţau hafa unniđ á Gyđingum í margar aldir, sem náđi fullkomnun vitfirringarinnar á dögum 3.ríkisins um miđja síđustu öld. Velviljuđu fólki fallast nánast hendur viđ ađ horfa upp á forsmekkin af ţeim hryllingi, sem nú virđist vera ađ búa um sig í háskólasamfélagi Vesturlanda.

Gegn ţví verđur ađ bregđast af hörku.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ţetta eru bara kommúnistar sem vilja bara kommúnisma.

Til hamingju ţá virđast fleiri vera ađ gera grćin ađ ţssum vitfyrringum.  Fleiri opna augun fyrir hvađ fyrir ţeim vakir, og fólk er smám saman ađ átta sig á hvernig ţarf ađ stemma stigu viđ ţessari vitleysu.

Svo er ţetta: https://thepostmillennial.com/134-of-282-arrested-at-nyc-college-gaza-camps-were-outside-agitators-report

Ekki eintómt svartnćtti.

Eins og unglingarnir segja ţarna úti: woke is for ugly people.

Ásgrímur Hartmannsson, 3.5.2024 kl. 14:59

2 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Ţetta er bara ótrúlegt og sorglegt.

Greinilegt ađ ekkert er kennt í sögu.

Snýst allt um woke og rétttrúnađ sem á endanum

setur allt til fjandans.

Ţegar ţađ skeđur verđur of seint ađ snúa viđ.

Ţá verđur mikiđ vćlt og skćlt og hverjum verđur kennt um ţađ.?

Sigurđur Kristján Hjaltested, 3.5.2024 kl. 18:28

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ungt fólk sem byrjađi međ réttlátan málstađ efndi til mótmćla gegn ofbeldi en mótmćlin snerust út í ofbeldi.

Ég ćtla ekki ađ dćma en kannski er ţetta merki um ađ eitthvađ sé orđiđ frekar öfugsnúiđ í ţessu samfélagi.

Guđmundur Ásgeirsson, 4.5.2024 kl. 01:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 524
  • Sl. sólarhring: 534
  • Sl. viku: 4512
  • Frá upphafi: 2450739

Annađ

  • Innlit í dag: 472
  • Innlit sl. viku: 4183
  • Gestir í dag: 457
  • IP-tölur í dag: 450

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband