Leita í fréttum mbl.is

Talsmenn minnihlutans

Stundum heldur fólk, ađ ţađ sé nánast eitt í heiminum međ skođanir sínar, en ţađ ţarf ekki ađ vera ţannig. 

Andstćđingar Ísrael á Vesturlöndum kröfđust ţess, ađ Ísrael yrđi meinuđ ţáttaka í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöđva. Skipuleggjendur keppninnar tóku ţađ ekki í mál.

Hér á landi kiknađi útvarpsstjóri í hnjáliđunum og bjó til sérkennilegar reglur, sem setti ábyrgđ á ţáttöku á herđar ţess listamanns sem sigrađi í keppninni og ljúflingurinn Gísli Marteinn sagđi sig frá keppninni til ađ tryggja stöđu sína hjá "góđa fólkinu." 

Í Malmö ţar sem keppnin var haldin héldu Hamas vinir uppi látlausum mótmćlum gegn ţáttöku Ísrael og höfđu uppi mikla háreysti og lćti allt kvöldiđ sem keppnin var haldin.

Ţrátt fyrir ţetta Gyđingahatur og andstöđu viđ Ísrael sem hefur birst víđa um Evrópu m.a. hjá afvegaleiddu háskólafólki og virst hafa mikinn hljómgrunn, ţá kemur annađ í ljós.

Almenningur í Evrópu fékk loksins tćkifćri í gćrkvöldi til ađ segja sína skođun međ atkvćđi sínu. Ţá kom í ljós, ađ mikill meirihluti fólks hafnar hugmyndafrćđi og afstöđu mótmćlendanna og tekur málefnalega afstöđu til framlags listamannanna frá Ísrael og annađ varđandi keppnina. 

Sem betur fer á eina lýđrćđisríkiđ fyrir botni Miđjarđarhafs, Ísrael enn víđtćkan stuđning međal almennings í Evrópu og stjórnmálamenn í Evrópu ćttu ađ athuga ţađ, ţar sem ţeir tvístíga og vita ekki í hvora buxnaskálmina ţeir eiga ađ fara. Ţetta sýnir líka ađ almenningur í Evrópu tekur međ atkvćđi sínu mun faglegri afstöđu til ţess sem boriđ er á borđ. 

Ríkisskipuđu "sérfrćđingar" keppninnar,sem hafa sérstakt vćgi og mörgţúsundfaldan atkvćđisrétt á viđ almenning, sjá hins vegar til ţess ađ tryggja ţví afbrigđilega sigur enn og aftur.

Á sama tíma og stjórnmálamenn víđa í vestur Evrópu m.a. hér á landi sýna algjört hugleysi í málum, sem varđa Ísrael og dauđakúltúr Hamas, ţá sýnir almenningur ađ ţrátt fyrir skefjalausan áróđur ţá láta síđur en svo allir blekkjast. 

Viđ sem töldum okkur vera talsmenn algjörs minni hluta fáum ţađ nú stađfest svo er heldur betur ekki. 

Mikiđ var ţađ ánćgjulegt. Til hamingju Evrópa ađ standast ţessa prófraun.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Örn Ragnarsson

Andstyggđ réttlátra er sá sem ranglćti fremur og andstyggđ ranglátra sá sem breytir ráđvandlega. (Ok. 29:27).

Andstyggileg er, hin rangláta Katrín Jakobsdóttir, í augum ţjóđar sem vill réttlćti.

Í augum hinnar ranglátu valdaelítu er hinn réttláti Arnar Ţór Jónsson hins vegar andstyggilegur.

Hinn ţögli meirihluti ţjóđarinnar lćtur ekki hinn hávćra minnihluta, GÓĐA FÓLKIĐ, hindra sig í ađ kjósa ţann réttláta.

Guđmundur Örn Ragnarsson, 12.5.2024 kl. 12:22

2 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Flest ríkin í miđausturlöndum eru lýđrćđisríki. Fréttir af ţessu hafa ţó ekki enn borist hingađ norđur til Heimsveldisins.

Guđjón E. Hreinberg, 12.5.2024 kl. 22:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 690
  • Sl. sólarhring: 931
  • Sl. viku: 6426
  • Frá upphafi: 2473096

Annađ

  • Innlit í dag: 627
  • Innlit sl. viku: 5855
  • Gestir í dag: 602
  • IP-tölur í dag: 589

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband