Leita í fréttum mbl.is

Ţú hljómar eins og Hitler

Rökţrota einstaklingur og ţeir sem vilja gera lítiđ úr öđrum, bregđast stundum viđ til ađ ljúka umrćđunni, međ ţví ađ segja "ţú hljómar eins og Hitler". Af sjálfu leiđir ađ viđ slíkan mann er ekki hćgt ađ rćđa eđa treysta honum til góđra verka. 

Ţó ummćlin séu röng og eigi engan rétt á sér eru ţau sett fram í ţeim tilgangi ađ gera viđkomandi einstakling ótrúverđugan og jafnvel fyrirlitlegan. Slíkt er raunar ekki bođlegt í umrćđu siđađs fólks, en ţví miđur reyna sumir ađ hengja slíka merkimiđa á ţá,sem ţeim er í nöp viđ, vilja lítillćkka eđa hafa skođanir sem ţeir eru andstćđir og hafa ekki málefnaleg rök til andsvara. 

Ţađ kom á óvart ţegar Sigríđur Hagalín Björnsdóttir fullyrti í spurningu til  Arnars Ţórs Jónssonar frambjóđanda til forseta í forsetaviđtali RÚV, ađ hann hljómađi eins og Marine Le Pen í Frakklandi og Nigel Farage í Bretlandi.

Ekkert gat réttlćtt fullyrđinguna í spurningunni. Hún var sett fram til ađ reyna ađ koma ţeim stimpli á Arnar ađ hann vćri hćgri öfgamađur. 

Ţó Arnar Ţór hafi lýst efasemdum um ţróun  Evrópusambandsins og sókn ţess í aukin völd og andstöđu viđ fullveldi ađildarríkjanna ţá rökfćrir hann og setur fram mál sitt međ ţeim hćtti ađ merkimiđarnir sem Sigríđur Hagalín reyndi ađ hengja á henn eiga engan rétt á sér. Af hverju vísađi hún ekki til Margaret Thatcher sem setti fram líkari athugasemdir ţeim sem Arnar hefur fćrt fram, en ţau Nigel og Marianne? 

Spurning Sigríđar Hagalín var sett fram í annarlegum tilgangi til ađ gera viđmćlandanum upp skođanir. 

Ţó spurning frú Hagalín hafi veriđ utan viđ ţann byggilega heim sem eđlilegur er, ţá kastađi fyrst tólfunum ţegar skopteiknari á Vísi teiknar Arnar Ţór í brúnstakka búningi liđsmanna SA sveita ţýsku nasistanna. Ţó teiknarinn hafi fariđ á ystu mörk gagnvart sumum öđrum í meintri skopmynd sinni, ţá fór hann út yfir öll siđrćn og afsakanleg mörk gagnvart Arnari í skopteikningu sinni.

Arnar Ţór Jónsson hefur haldiđ uppi málefnalegum málflutningi um árabil sérstaklega um stjórnskipunarmálefni Íslands og gildi ţess ađ Ísland gćti ađ fullveldi sínu. Hann hefur barist fyrir einstaklingsfrelsi og ađ grundvallarmannréttindi séu höfđ í heiđri. Málflutningur hans hefur veriđ vel ígrundađur og laus viđ allar öfgar. Ţegar ţetta er skođađ ţá er međ algjörum ólíkindum ađ fariđ sé í manninn međ ţessum fyrirlitlega hćtti. 

Hér á viđ ţađ sem skáldiđ kvađ og skal beint til frambjóđandans Arnar Ţórs Jónssonar:   

"Taktu ekki níđróginn nćrri ţér.

Ţađ nćsta gömul er saga,

ađ lakasti gróđurinn ekki ţađ er,

sem ormarnir helst vilja naga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ormarnir finna sér leiđir til ađ smjúga sér inn ţar sem góđgćti er ađ finna. Vísis Hitlerinn sýnist vera einn ţeirra sem vill eta náunga sinn ađ innan en gćtir ekki ađ sér ađ hans eigin innyfli ganga út í allra augsýn og verđa honum sjálfum ađ háđi.

Tómas Ibsen Halldórsson, 20.5.2024 kl. 16:31

2 Smámynd: Geir Ágústsson

"Nýja hćgriđ" er nýjasti stimpillinn, en eins og Arnar Ţór benti á: Fyrir 10-20 árum var slíkt hćgri bara ţađ, hćgri (ekki nýtt, ekki öfga, ekki neitt). 

Ţetta er leikur sem strengjabrúđurnar átta sig ekki einu sinni á, eins og Halldór teiknari var stađinn ađ. 

Sem betur fer er sveifin ađeins ađ snúast viđ. Annars vćri hćtt vil ađ bara minnsta gagnrýni á sjálfsmorđsherferđ Vesturlanda verđi köllum nasismi. 

Geir Ágústsson, 21.5.2024 kl. 21:48

3 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sćll Jón Magnússon

Ţađ er ekki oft sem viđ erum á sama máli. Enn réttlćtis- kenndin dregur okkur saman. Frá mínu sjónarhorni er viđbjóđslegt ađ sjá hvernig ákveđnir blađamenn á mbl fara međ vald sitt međ samţykki ţeirra sem ráđa för. Ţađ sama gegnir međ Ríkisútvarpiđ sem er í eigu ţjóđarinnar sem fékk 100 miljónir í auka styrk ađ jafna bil frambjóđenda sem hafa ekki sömu fjárráđ og ađrir frambjóđendur.

Ţessir ađilar hafa ítrekađ veriđ stađnir ađ verki ađ mismuna frambjóđendum. Enn ţessir siđspildu ađilar leggja fram gífurlega fjármuni í ákveđna frambjóđendur.

Sjálfstćđisflokkurinn er klofin í ţrennt og spurning hvenćr hann fer í loft upp og Vallhöll ţeirra međ.

Eftir stendur Arnar Ţór Jónsson međ ljósiđ í hendi til ađ beina fólkinu á rétta braut. Munum eitt fólkiđ sjálft er valdiđ. Valdiđ verđur ekki tekiđ af fólkinu nema ađ ţađ vilji ţađ sjálft. Góđ athugasemd hjá ţér Jón Magnússon. Ţín orđ eiga rétt á sér í lýđrćđissamfélagi ef viđ köllum ţađ. Áđur enn samţjöppunarvaldiđ kemur fram.

Jóhann Páll Símonarson. 

 

 

Jóhann Páll Símonarson, 21.5.2024 kl. 23:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 785
  • Sl. sólarhring: 795
  • Sl. viku: 5289
  • Frá upphafi: 2468240

Annađ

  • Innlit í dag: 712
  • Innlit sl. viku: 4902
  • Gestir í dag: 672
  • IP-tölur í dag: 657

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband