Leita í fréttum mbl.is

Á hverju byggir Ríkissaksóknari?

Í gćr var greint frá ţví ađ Ríkissaksóknari hefđi mćlst til ţess viđ dómsmálaráđherra, ađ Vararíkissaksóknara Helga Magnúsi Gunnarssyni yrđi leyst­ur frá störf­um tíma­bundiđ vegna kćru frá samtökunum Solaris á vegum Semu Erlu Serdoruglu.

Skv.ţví er ótvírćtt ađ tilmćli Ríkissaksóknara eru sett fram til ráđherra vegna kćrunnar en einskis annars. 

Í fréttum í dag vísar Ríkissaksóknari til annarra hluta m.a. ađ Helgi Magnús Gunnarsson hefđi ekki bćtt ráđ sitt í kjölfar áminningarbréfs, sem hún sendi honum fyrir tveimur árum. En ţađ mál er allt annađ og kemur ákvörđunarástćđu Ríkissaksóknara ekki viđ ţar sem fyrr hefur komiđ fram ađ tilmćlin eru byggđ á kćru Solaris. 

Áminning Ríkissaksóknara er síđan atriđi sem er verđ skođunar. Hafđi Ríkissaksóknari eitthvađ međ ţađ ađ gera ađ veita Helga Magnúsi áminningu?  Helgi Magnús er skipađur af dómsmálaráđherra en ekki Sigríđi Friđjónsdóttur Ríkissaksóknara. Var ţađ ţá ekki dómsmálaráđherra ađ veita honum áminningu ef ráđherra taldi tilefni til en ekki Sigríđar?

Í ţví sambandi verđur ađ skođa hvort ađ áminnig Sigríđur hefur nokkuđ gildi í sjálfu sér varđandi embćttismann, sem hún skipar ekki og veitir ekki lausn. Sigríđur Ríkissaksóknari hefđi ţurft ađ vísa ţví máli til Dómsmálaráđherra eđa veitingavaldsins til ađ fara fram á ađ umrćddur starfsmađur yrđi áminntur og í ţví sambandi ber ađ hafa í huga ađ ţađ er Dómsmálaráđherra en ekki Ríkissaksóknari sem veitir Vararíkissasksóknara lausn frá embćtti. 

Af ţessu leiđir, ađ áminning Ríkissaksóknara fyrir 2 árum, hefur enga ţýđingu varđandi ţađ mál sem nú rćđir um.

Eftir stendur ađ eina gilda ástćđan sem Ríkissaksóknari teflir fram er sú, ađ látiđ skuli undan öfgaöflunum í Solaris,en stjórnarmenn ţeirra samtaka eru undir kćru fyrir ólögmćtt athćfi. 

Ţađ er óhćfa ađ láta undan vinstri öfgaöflunum, sem vilja galopna landiđ fyrir hlaupastrákum og öđrum sem vilja lifa á góđmennsku íslenskra skattgreiđenda. Ţađ er eđlilegt ađ sumum ofbjóđi og segi sannleikann í ţví sambandi eins og vararíkissaksóknari gerđi.

Ţađ verđur ađ spyrna viđ fótum og ţví verđur ekki trúađ ađ dómsmálaráđherra Sjálfstćđisflokksins láti undan öfgaöflunum međ sama hćtti og Ríkissaksóknari gerđi. Ţađ vćru ţá heldur betur stórpólitísk skilabođ. 


mbl.is Segir Helga Magnús ekki hafa bćtt ráđ sitt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

Ţetta er auđvitađ laukrétt hjá ţér. Ríkissaksóknari hefur ţá tekiđ sér vald sem hún ekki hefur. Ţađ er grafalvarlegt mál. Hvernig hefur ţetta fariđ fram hjá dómsmálaráđuneytinu? Reyndar ćtti ţađ ekki ađ koma á óvart miđađ viđ ađra stjórnsýsluframkvćmd á ţeim bć. Viđ hvern eiga neđangreind orđ?

"Rétt er ađ veita embćttismanni lausn um stundarsakir ef hann hefur sýnt í starfi sínu óstundvísi eđa ađra vanrćkslu, óhlýđni viđ löglegt bođ eđa bann yfirmanns síns, vankunnáttu eđa óvandvirkni í starfi" -

Einar Sveinn Hálfdánarson, 30.7.2024 kl. 16:26

2 Smámynd: Júlíus Valsson

Stöndum međ Helga!

Júlíus Valsson, 30.7.2024 kl. 18:00

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Einmitt auđvitađ átti ráđherra ađ afgreiđa ţetta mál samdćgurs og ađ minnsta kosti fyrir nćstu helgi og veita Helga Gunnari fullan stuđning.

Sigurjón Ţórđarson, 30.7.2024 kl. 20:58

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Já sú! Er hún enn ađ? 

Helga Kristjánsdóttir, 30.7.2024 kl. 21:31

5 Smámynd: Jón Magnússon

Einar ég er sammála ţér ađ ţetta er grafalvarlegt mál og alvarlegt hvernig Ríkissaksóknari tekur á málinu. Í fyrsta lagi hefđi veriđ eđlilegt ađ tala viđ vararíkissaksóknara áđur en gripiđ var til ađgerđa en gera ţetta ekki eins og ţjófur ađ nóttu. Í annan stađ hefđi veriđ rétt ađ rćđa viđ ráđherrann áđur. Í ţriđja lagi ţá ţurfti ađ vera samkvćmni í ţví sem ríkissaksóknari ber fyrir sig. Annađ hvort er hún ađ bregđast viđ kćru Solaris eđa bera fyrir sig ákveđin ummćli Helga. Allt hiđ versta mál hjá Ríkissaksóknara. 

Jón Magnússon, 31.7.2024 kl. 11:44

6 Smámynd: Jón Magnússon

Ţó ţađ nú vćri Júlíus. Helgi á ţađ fullkomlega skiliđ. 

Jón Magnússon, 31.7.2024 kl. 11:45

7 Smámynd: Jón Magnússon

Sammála Sigurjón. En svo getur veriđ gott ađ bíđa eftir Verslunarmannahelginni ţegar allir eru komnir í frí. 

Jón Magnússon, 31.7.2024 kl. 11:45

8 Smámynd: Grímur Kjartansson

Áriđ 2001 vann Sigríđur dómsmál og viđkomandi fékk sekt

""Viđ ákvörđun refsingar var litiđ til ţess ađ ákćrđi viđhafđi ummćli sín sem forsvarsmađur ......... Á hinn bóginn yrđi ađ taka tillit til ţess ađ ummćlin sjálf vćru ekki gróf eđa mjög alvarleg"

 

ţađ er von ađ hún telji sig sigurvissa í dómssalnum

Grímur Kjartansson, 31.7.2024 kl. 22:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 559
  • Sl. sólarhring: 611
  • Sl. viku: 5498
  • Frá upphafi: 2426132

Annađ

  • Innlit í dag: 517
  • Innlit sl. viku: 5071
  • Gestir í dag: 499
  • IP-tölur í dag: 473

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband