Leita í fréttum mbl.is

Er sannleikurinn valkvćđur?

Heimspekinginn Sókrates og sófistana í hinni fornu Aţenu, greindi á um hvort sannleikurinn vćri einn og algildur eđa hann vćri valkvćđur. Hugmyndafrćđi Sókratesar um algildan sannleik sigrađi og hefur veriđ leiđarstefiđ í vestrćnni og kristilegri hugmyndafrćđi ć síđan, en nú eru alvarleg veđrabrigđi.

Hugmyndafrćđin sem tröllríđur Vesturlöndum, er sú ađ sannleikurinn sé sá sem ţér finnst hann vera eđa hvernig ţér líđur. Ef ţér finnst ţú vera kona, ţá ertu kona.

Finnist „fórnarlambinu eitthvađ sem sagt er valda ţví ţjáningu eđa bera vitni um fordóma gagnvart sér, ţá er  mćlikvarđinn ţađ sem ţví finnst . „Fórnarlambiđ“ hefur alltaf rétt fyrir sér á grundvelli tilfinningalegrar greiningar sjálfs sín.

Sú hugmyndafrćđi ađ einstaklingsbundnar tilfinningar og skilgreiningar sé sannleikurinn breytir algjörlega grundvelli réttarríkisins. Sönnun og sönnunargögn skipta litlu skv. ţessari hugmyndafrćđi ţar sem ákćrandinn hefur öll völd.

Getur eitthvađ afsannađ ásakanir um tilfinningalega grimmd, niđurlćgingu eđa mismunun ţegar eina gilda sönnunargagniđ er vitnisburđur ţess sem finnst ađ ţađ vera órétti beitt. Réttarhöld, sönnun og sakfelling eru ţá í ćtt viđ réttarhöld í Sovét og ţriđja ríkinu eđa ţegar meintar nornir voru dregnir fyrir dóm forđum daga.

Nýja skilgreiningin á sannleikanum er: „Ég er ţađ sem mér finnst ég vera.“ Gamla skilgreininingin, sem gildir ekki lengur: „Ég stend fyrir ţađ sem ég geri og get“.

Styrkur, dugnađur og frumkvćđi eru ekki viđurkenndir mćlikvarđar lengur. Nýja hugmyndafrćđin fordćmir ađ ţú sért stoltur af ţví sem ţú gerir. Ekki má verđlauna fólk og ţađ er fordćmanlegt ađ styđja viđ hćfileika og dugnađ. Hćfileikum er ekki jafnt skipt á milli fólks og ósanngjarnt ađ vekja athygli á ţví. 

Sannleikur ímyndunar og hugrenninga á ađ vera sá raunveruleiki sem réttarkefiđ byggir á, ţó ţađ grafi algjörlega undan grundvallaratriđum og sjónarmiđum réttarríkisins um hlutlćgan grundvöll sannleikans eins og Sókrates bođađi forđum.

Hvernig náđi sá fáránleiki fram, ađ raungildi raunveruleikans sé spurningin um hvernig ţér líđur og hverjar tilfinningar ţínar eru og ţćr komi helst til álita og skođunar, ef ţú tilheyrir ţjóđfélagshópi, sem á ţađ skiliđ ađ mati "góđa fólksins."

Raunveruleiki og sannleikur er ţá huglćgur en ekki hlutlćgur. Öld sófiastanna um valkvćđan sannleika er í dögun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Örn Ragnarsson

Jesús sagđi:

Ţegar Djöfullinn lýgur fer hann ađ eđli sínu, ţví hann er lygari og lyginnar fađir.

En af ţví ađ ég segi Sannleikann, trúiđ ţér mér ekki.

Hver yđar getur sannađ á mig synd?

Ef ég segi Sannleikann, hví trúiđ ţér mér ekki?

Sá sem er af Guđi, heyrir Guđs Orđ. Ţér heyriđ ekki, vegna ţess ađ ţér eruđ ekki af Guđi. (Jóh. 8:44-47).

Guđmundur Örn Ragnarsson, 11.8.2024 kl. 09:27

2 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ţetta eru ţví miđur réttar lýsingar á hryllilegum wokismanum. Ţví má svo bćta viđ ađ ţetta undirbýr jarđveginn fyrir enn frekari forréttindi kvenna og sjálfra wokistanna. Eđa eins og segir í Dýrabć:"Sumir eru jafnari en ađrir". (Stalín, Lenín).

Ingólfur Sigurđsson, 11.8.2024 kl. 14:40

3 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Í fyrsta lagi skákdađi Plató, heimspekinginn "Sókrates," til ađ rćđa raungurćđu (Dielectics) eđa ţeirra tíma Marxisma. Sören Kierkegaard - sem var kristilegur heimspekingur - skáldađi ađ sama skapi upp heimspekinginn "Jóhannes" í sambćrilegum tilgangi, og til ađ undirstrika hiđ fyrra sem hér er haldiđ fram.

Varđandi "sannleikann" ţá hefur skđoun Platóns/Sókratesar aldrei veriđ undirstađa í kristilegri siđfrćđi allar götur frá 325 AD, ţegar Frímúrinn Konstantín sauđ "trúna" saman.

Aristotoeles var heimspekingurinn sem kristilegri Skólaspekingar og siđfrćđingar leituđu til, end asýndi Aristoteles auđveldlega fram á ađ frumspeki (Metaphysics) Platóns var ómerkileg efnisdýrkun í anda kommúnista og marxista.

Ađ fólk trúi ţvćttingi, er svipađ ţví ţegar falskristiđ fólk notarđ nítjándu aldar áróđur Breskra hugveitna frá nítjándu öld til ađö rökstyđja eiturhernađ Zíonista og slíkra falsgyđinga, og hafna ţar međ kristilegri guđfrćđi og kristilegri siđfrćđi međ öllu.

Ađ öđru leyti, bestu kveđjur.

Guđjón E. Hreinberg, 13.8.2024 kl. 11:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 752
  • Sl. sólarhring: 766
  • Sl. viku: 5691
  • Frá upphafi: 2426325

Annađ

  • Innlit í dag: 694
  • Innlit sl. viku: 5248
  • Gestir í dag: 634
  • IP-tölur í dag: 601

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband