Leita í fréttum mbl.is

Má ekki gera betur?

Ađhald og sparnađur virđist ekki vera til lengur í orđtakasafni íslenskra stjórnmálamanna. 

Fyrir nokkru var kynnt, ađ kostnađur viđ samgöngusáttmála á höfuđborgarsvćđinu hefđi aukist úr 170 milljörđum áriđ 2019 međ allri sinni Borgarlínu og öđru góđgćti í 311 milljarđa. Kostnađurinn nánast tvöfaldast frá 2019.

Var ekki ástćđa til ađ staldra viđ og skođa hvort hćgt vćri ađ gera ţetta međ öđrum hćtti?  Hvorki sáu ráđherrar eđa stjórnendur sveitarfélaga á höfuđborgasvćđinu ástćđu til ţess. Hafa verđur í huga ađ stjórnendur sveitarfélaganna hafa ekki hag af ţví ađ skoriđ verđi viđ nögl ţar sem ţeir fjármagna einungis 12,5% af öllum kostnađinum en 87.5% greiđist úr ríkissjóđi. Telja má upp á ađ stuđningsfólk Sigurđar Inga og Bjarna á Ísafirđi, Húsavík og Hornafirđi ćrist af fögnuđi yfir ţví ađ bera stćrstan hluta reiknings Borgarlínunnar.

Ţađ er síđan ekki stíll ráđherranna, Bjarni, Sigurđar Inga og Svanhvítar eđa annarra ráđherra ađ vandrćđast međ fyrirbrigđi eins og ađhald og sparnađ. 

Hvers er ađ vćnta ef fram heldur sem horfir međ hćkkanir samgöngusáttmálans miđađ viđ annađ stórvirki sem er í gangi á vegum ríkisins ţ.e. nýji Landsspítalinn. 

Nýji Landsspítalinn átti ađ kosta skv.kostnađaráćtlun

áriđ 2017 ađ kosta kr. 62.8 milljarđa

áriđ 2021 "   "    "   79.1

áriđ 2022 "   "    "   90

áriđ 2023 "   "    "  210 milljarđa. 

Ekki er vitađ til ţess ađ Landsstjórnin hafi gert neinar athugasemdir viđ ţessa gríđarlegu framúrkeyrslu og fari svo ađ áćtlanir vegna samgöngusáttmálans ţróist međ svipuđum hćtti og nýji Landsspítalinn, gćti kostnađur viđ samgöngusáttmálann orđiđ eitt ţúsund og eitt hundrađ milljarđar ţ.e. kr. 1.100.000.000.000

Dýr mundi Hafliđi allur var sagt eftir ađ ţeir sćttust Hafliđi Másson lögsögumađur og Ţorgils Oddsson á Alţingi viđ Öxará áriđ 1121, en áriđ áđur hafđi Ţorgils veitt Hafliđa áverka ţegar hann lagđi til hans og sneiđ af löngutöng og framan af 2 öđrum fingrum. Fyrir milligöngu Skálholstbiskups tókust sćttir međ ţeim Hafliđa og Ţorgils og fékk Hafliđi sjálfdćmi um bćtur sér til handa og ćtlađi ţćr ríflega eđa sem nam 250 kýrverđum eđa 5.760 dagsverkum. Ţótti ţađ vel í lagt og var ćtlan manna ađ ekki vćri nćgt fé til á Fróni svo ađ hćgt  yrđi ađ greiđa fyrir Hafliđa allan ef ţví vćri ađ skipta.

Vera má ađ sama eigi viđ um samgöngusáttmálann. 


mbl.is Sáttmálinn fullfjármagnađur nćstu fimm árin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Áćtluđ 10 miljarđa strćtóbrú yfir Fossvog mun heldur ekki bćta neitt samgöngur á höfuđborgarsvćđinu og kostnađurinn verđur örugglega minnst 20 miljarđar áđur en hún kemst í gagniđ

Grímur Kjartansson, 22.8.2024 kl. 09:41

2 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Ţetta er bara afleiđingin af ţví hversu afskipt höfuđborgarsvćđiđ hefur veriđ í vegafé samhliđa mikilli fólksfjölgun. Ţetta er sú leiđ sem sérftćđingar hafa komist ađ niđurstöđu međ ađ sé hagkvćmasta leiđin til ađ draga úr umferđatöfum og greiđa fyrir ferđum fólks milli stađa og ţá sérstaklega á annatíma. Stór hluti aukningarinnar í krónum taliđ er verđbólga og hitt er ađ mestu aukning á ađgerđum til ađ greiđa fyrir umferđ einkabíla. Borgarlínan er bara brot af ţessum kostnađi.

Sigurđur M Grétarsson, 22.8.2024 kl. 23:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Sept. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 61
  • Sl. sólarhring: 116
  • Sl. viku: 4792
  • Frá upphafi: 2370188

Annađ

  • Innlit í dag: 52
  • Innlit sl. viku: 4437
  • Gestir í dag: 49
  • IP-tölur í dag: 48

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband