Leita í fréttum mbl.is

Barátta viđ styttur og málverk.

Í gćr ákvađ sósíalistinn Keir Starmer forsćtisráđherra Bretlands ađ taka niđur málverk af forvera sínum skörungnum Margréti Thatcher. Sósíalistum og öđrum sem vilja falsa söguna eđa ţola illa ađ horfast í augu viđ stađreyndir er gjarnt ađ ráđast gegn minnismerkjum og látnu fólki. 

Brjóstmynd af skörungnum Winston Churchill nánasta bandamanni Bandaríkjanna í síđari heimstyrjöld var komiđ fyrir á skrifstofu forseta Bandaríkjanna, en Obama gat ekki horfst í augu viđ styttuna og lét fjarlćgja hana. Sama gerđi Biden líka ţegar hann tók viđ embćtti.

Menn lítilla sanda lítilla sćva eiga iđulega erfitt međ ađ horfast í augu viđ stórmenni jafnvel ţó jarđvist ţeirra sé löngu lokiđ og ţau grópuđ í málverk eđa styttur. 

Viđ Íslendingar höfum ekki fariđ eins mikinn og engilsaxar í ađ fjarlćgja styttur vegna pólitísks rétttrúnađar, en ţó varđ almćttinu í Reykjavík verulega á í messunni ţegar samţykkt var samhljóđa í Borgarstjórn Reykjavíkur ađ fjarlćgja styttu af merkasta ćskulýđsleiđtoga Íslands, sr. Friđrik Friđrikssyni vegna bćjarslúđurs.

Styttan af sr. Friđrik Friđrikssyni, sem var bćjarprýđi viđ Lćkjargötuna var reist ađ áeggjan allra helstu borgara ţessa lands og međ frjálsum samskotum ţeirra. Ţeir fengu listamann til ađ gera styttuna og Reykjavíkurborg sóttist eftir ađ setja hana upp viđ Lćkjargötuna. 

Borgarráđ samţykkti ađ taka styttuna niđur og hvađ svo? Reykjavíkurborg á ekki styttuna, en hefur neitađ ađ afhenda hana. Af hverju? Eiginkona listamannsins hefur fariđ fram á ađ fá styttuna á grundvelli höfundar og sćmdarréttar listamannsins. Reykjavíkurborg neitar og ćtlar sér ađ geyma hana í einhverjum kjallara bak viđ luktar dyr ţar sem engin fćr ađ sjá hana.

Gertćki Reykjavíkurborgar er verra en aumingjaskapur og fordómar Keir Starmer, Obama og Biden. Reykjavíkurborg vill ekki lengur hafa syttuna til sýnis en neitar síđan ţeim sem eiga tilkall til hennar og vilja ađ hún fái veglegan sess um ađ fá hana. Hvers konar vinnubrögđ eru ţetta eiginlega?

Svona bolabrögđ og tuddahátt er ekki hćgt ađ líđa.

Vonandi sér hinn nýji borgarstjóri ljósiđ hvađ ţađ varđar. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Jón; ćfinlega !

Fagnađarefni eitt; ađ kratinn Keir Starmeer skyldi hafa döngun í sjer, ađ láta fjarlćgja málverkiđ, af ţessarri andstyggilegu kerlingu, sem Margrét Thatcher reyndist Brezkum almenningi, á sinni tíđ.

Frjálshyggju andstyggđ; sjerhagsmuna yfirstjettarinnar voru ćr og kýr ţessarrar leiđinda kerlingar, Jón minn.

Ekki skyldum viđ svo gleyma; fjandsamlegum yfirgangi Breta gagnvart Argentínumönnum í Falklandseyja stríđinu 1982 aukin heldur Jón, ţar sýndi Thatcher sitt illa innrćti, ekkert síđur en gagnvart hagsmunum samlanda sinna:: heimafyrir.

Bezta mál; ađ Keir Starmer hafi sýnt ţann manndóm, ađ hafa látiđ fjarlćgja málverkiđ, af ţessarri andstyggđar kerlingu.

Kannski; eina afrek kratans Starmer´s, á hans stjórnarferli, gott samt ađ hann hafi látiđ verđa af ţví.

 

Leopoldo Galtieri Hershöfđingi:

Argentínuforseti 1981 - 1982

Međ beztu kveđjum; sem jafnan, af Suđurlandi /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 30.8.2024 kl. 12:52

2 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Efitt fyrir nýjan borgarstjóra ađ sjá ljósiđ

í myrkrinu frá Degi.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 31.8.2024 kl. 10:13

3 Smámynd: Jón Magnússon

Jćja Ólafur Helgi. Ţađ er greinilegt ađ viđ erum á sitt hvorri blađsíđunni varđandi skođun á Thatcher. Óska ţér til hamingju ađ vera búinn ađ fá skođanabróđur ţinn í forsćtisráđueneytiđ.  En heldur fannst mér nöturlegt fyrir utan allt sem ţú rangfćrđir um Thatcher ađ sjá ţig birta myndir af einrćđisherranum og fjöldamorđingjanum Galtieri, sem ţú vilt greinilega ađ hefđi fengiđ ađ hernema Falklansdeyjar. 

Jón Magnússon, 1.9.2024 kl. 09:39

4 identicon

Sćlir; á ný !

Jón. (Óskar Helgi - ekki Ólafur Helgi, reyndar)

Ţjer ađ segja; var Thatcher enginn velunnari almanna hagsmuna á sinni tíđ, og á ţví sneiđ mína fyllilega skilda.

Keir Starmer; kratinn Brezki mun seint teljazt til skođanabrćđra minna ţó svo hann hafi látiđ taka niđur myndina af kerlingunni, Jón minn.

Vona, ađ ţú sjert ekki í öngum ţínum yfir ţeim ágćta gjörningi.

Galtieri; var einfaldlega Argentínuforseti á tíma Falklandseyja stríđsins - og fannst mjer ekkert af ţví ađ setja upp mynd af honum:: hjer hjá ţjer, í tilefni tilvitnana minna, ţó stjórnarhćttir hans hefđu mátt vera mildari, gagnvart hans samlöndum.

Hvađ; vćri ađ ţví, ađ Bretar fengju reisupassann frá Falklandseyjum - og ţćr fćru undir Buenos Aires stjórnina ?

Viđ erum; mjög líklega sammála um yfirgang Rússa víđs vegar / nćr ţeirra landamćrum, sem fjćr, en,. . . . af hverju ćttu Bretar ađ fá ađ viđhalda Heimsvalda stefnu sinni óáreittir, umfram Rússa, t.d. ?

Međ ekkert síđri kveđjum; ţeim hinum fyrri /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 1.9.2024 kl. 11:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 218
  • Sl. sólarhring: 1113
  • Sl. viku: 3649
  • Frá upphafi: 2457919

Annađ

  • Innlit í dag: 193
  • Innlit sl. viku: 3384
  • Gestir í dag: 192
  • IP-tölur í dag: 192

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband