Leita í fréttum mbl.is

Vondur stjórnmálamađur

Angela Merkel fyrrum kanslari Ţýskalands hafđi eitt mamarkmiđ í pólitík, ađ hanga á völdunum sem lengst. Ađ öđru leyti skorti hana framtíđarsýn. Helstu stjórnmálamenn Evrópu hafa hver um sig sömu sjálfhverfu (narcicísku) framtíđarsýnina.

Til dyggđaflöggunar ber ađ skreyta sig međ woke hugmyndum ímyndarstjórnmálanna varđandi kyn og loftslag og taka vel á móti ólöglegum innflytjendum, en láta atvinnulíf og hag eigin borgara eiga sig nema upp komi vandamál sem ekki verđur komist hjá ađ taka á. 

Ţannig gengur ţetta í friđsćlum heimi velsćldar međan ekkert bjátar á og engin ruggar bátnum. Ţessi stjórnmálastefna hefur veriđ reynd fyrr í Evrópu m.a.af Lúđvík 15 Frakkakonungi.

Ţar sem blöđ og fréttastofur eru hćttar ađ gera annađ en ađ dansa međ í gleđileik ímyndarstjórnmálanna, ţá veita ţau ekki ţađ ađhald, sem ćtlast er til og ţau gerđu á árum áđur. 

Íslenskir stjórnmálamenn feta sama stíg og Angela Merkel gerđi. Aumkunarverđasta og hlćgilegasta dćmiđ er ţađ sem Morgunblađiđ hefur rifjađ upp međ sýningarnar og lúđrablásturinn um árabil vegna íţróttavalla og halla, sem eru eins og nýju fötin keisarans voru á sínum tíma í ćvintýrinu.

Ekki hefur örlađ á ţví í sýndarveruleika íslenskra stjórnmála ađ vilji sé til ađ taka á ţeim alvarlegum teiknum sem eru á lofti vegna óhófseyđslu ríkisins á tímum náttúruhamfara og lođnubrests.

Í dag kemur Alţingi saman og fróđlegt verđur ađ sjá hvort ađ fjárlagafrumvarpiđ tekur miđ af ţeim veruleika sem blasir viđ ţjóđinni og reynt verđi ađ sýna ráđdeild og sparsemi. Hćgt er ađ telja upp á ađ svo verđi ekki. Stjórnmálastétt sýndarverulekans hentar ţađ ekki.

Ríkisstjórnin lćtur engan bilbug á sér finna, ţó innan hennar sé ekki samstađa um neitt sem máli skiptir og ţar sitji hver á sviráđum viđ annan, en hugmyndafrćđi Merkel og Lúđvíks 15 stendur ţar fyrir sínu. 

Lúđvík 15 sagđi hruniđ kemur eftir minn dag og hafđi engar áhyggjur. Ţađ hafđi Angela Merkel ekki heldur. Franska stjórnarbyltingin kom í kjölfar stjórnleysis Lúđvíks 15 og vaxandi vandamál eru í Ţýskalandi vegna stjórnleysisins.

Ríkisstjórn Íslands telur samt hvađ sem öđru líđur rétt ađ feta sama veg í hugmyndafrćđilegu tómarúmi ađ undanskildu ţví ađ hanga sem lengst á völdunum.

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég verđ nú ađ reyna ađ verja Angelu Merkel. Hún var einn helsti leiđtogi Evrópu í meira en áratug, ţađ bendir ekki til ađ hún hafi veriđ vondur stjórnmálamađur. Hún var heiđarleg og lét ekki stjórnast af hroka eđa valdagrćđgi, en auđvitađ má gagnrýna stjórnarstefnu hennar eftir á.

Angela Merkel horfđi í austurátt, hún átti ćttir ađ rekja til Póllands og var alin upp í DDR. Hún lagđi áherslu á ađ sćttast viđ Rússa og auka samskipti viđ ţá, ţađ má segja ađ ţar hafi hún gengiđ of langt. Ţađ má gagnrýna hana fyrir undanlátsemi viđ Pútín sem sýndi henni fyrirlitningu og dónaskap, sbr. uppistandiđ međ hundinn.

Mesta gagnrýni mun Merkel ţó hafa fengiđ fyrir stefnu sína í innflytjendamálum og orđ sín "wir schaffen das" (viđ reddum ţví), ţegar flóttamenn streymdu til Ţýskalands haustiđ 2015. Ţá held ég ađ hún hafi frekar látiđ hjartađ ráđa heldur en skynsemina.

Ţví miđur reyndist hún ekki hafa rétt fyrir sér, hvorki Ţjóđverjum né öđrum Evrópuríkjum hefur tekist ná stjórn á innflytjendamálum.    

Hördur Thormar (IP-tala skráđ) 10.9.2024 kl. 15:11

2 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Ţví miđur sjást merki um ađ margir í stjórnmálum séu undanfarin misseri ađ nota sömu ađferđafrćđi og fyrir 2020, ađ bíđa átekta međan slagsíđan réttir sig af og nota ţá nýtt sóknarfćri.

Ţví miđur, ţá er ađferđafrćđin 2019 og eldri, ekki lengur nothćf, og međ ţessum orđum er átt viđ, ađ viđ erum öll ráđlaus á ţessum óvćnt vonlitlu tímum, hinnar miklu Upplýsingar, Endurreisnar og Siđbótar sem hortuglega taldi sig ráđa viđ allan alheiminn.

Ritningar allra trúarbragđa, benda á hvađ viđ mannfólk getum gert í ţeirr stöđu sem komin er upp í heiminum, en ţađ er eitt af táknum slíkrar stöđu, ađ ţađ er hvergi rćtt.

Bestu kveđjur.

Guđjón E. Hreinberg, 10.9.2024 kl. 20:01

3 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Frábćr pistill Jón.

"Lúđvík 15 sagđi hruniđ kemur eftir minn dag og hafđi engar áhyggjur."

Ekki hćgt ađ lýsa betur ríkisstjórn Íslands.

Hér eru innviđir löngvu brostnir, allir sjóđir tómir og svo

heldur dýralćknirinn sem er fjármálaráđherra ađ međ ţví

ađ skila 21.milljarđa sparnađi ađ ţađ leysi allt. Ţađ nćr

ekki ađ fylla gatiđ sem hćlisleitenda iđnađurinn kostar

okkur á hverju ári. Hvergi tekiđ á ţví. Viđ höfum slćma

reynslu af dýralćknum sem fjármálráđherrum ţví ţeir

kunna eitt og bara eitt og ţađ er ađ svćfa allt til fjandans.

Sama má segja um vegamálastjóra. Hvernig stendur á ţví

ađ dýralćkningaleyfi getur gefiđ ţeim hćfi til ađ verđa

fjármálaráđherra og yfirmenn vegamála.??

Er ţađ kannski innifaliđ í ţeirri kennslu til ţeirra réttinda?

Sigurđur Kristján Hjaltested, 11.9.2024 kl. 08:49

4 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Hann sat ţarna međ krosslagđar fćtur á grasinu og íhugađi og einn úr hópnum spurđi:

,,Hvađ telur ţú mikilvćgast"?

Breytingar, ţćr eru drifkrafturinn" sagđi öldungurinn. 

" Hver gćtu fyrstu skrefnin veriđ?"

,,Veit ţađ ekki, ég er ađ íhuga". 

,, Hvađ hefur ţú gert ţađ lengi?"

,,40 ár"

Sigurđur Ţorsteinsson, 12.9.2024 kl. 04:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 534
  • Sl. sólarhring: 1027
  • Sl. viku: 4837
  • Frá upphafi: 2459380

Annađ

  • Innlit í dag: 474
  • Innlit sl. viku: 4434
  • Gestir í dag: 469
  • IP-tölur í dag: 463

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband