6.9.2024 | 08:42
Bankinn minn og ég.
Fyrir rúmum 60 árum stofnađi ég til viđskiptasambands viđ bankan, sem hét Útvegsbanki Íslands. Á ţessum 60 árum hefur bankinn breytt um nafn og kennitölu fjórum sinnum, fengiđ ađstođ frá ísl. ríkinu til ađ lifa af og á stundum ástundađ vafasama fjármálastarfsemi.
Aldrei hefur brugđiđ skugga á samskipti mín og bankans míns. Bankinn hefur geymt peningana mína og haft af ţví vćnan arđ međ ađ lána ţá gegn ofurvöxtum en greiđa mér litla sem enga í stađinn. Bankinn hefur lánađ mér ţegar ég hef ţurft á ađ halda og ţađ hefur bankinn minn alltaf fengiđ greitt á gjalddaga.
Međan umsýsla mín var meiri en nú, gat ég alltaf leitađ til bankans míns um nauđsynlega fyrirgreiđslu. Ţeir vissu ađ ég var öruggur viđskiptavinur og ţurfti ekkert greiđslumat upp á ţađ.
Ég hafđi alltaf rúma yfirdráttarheimild í bankanum, sem var nánast aldrei notuđ, en svo kom ađ mér var tilkynnt, ađ ég yrđi ađ fara í greiđslumat vegna yfirdráttarheimildar. Ég ákvađ ţá ađ hafa enga slíka.
Svo fór um daginn, ađ bankinn sem gerir ekki annađ en ađ geyma eignir mínar og grćđa á ţví krafđist ţess ađ ég upplýsti hann um persónulega hluti, sem ţeim kom ekki viđ en geta svo vel séđ af rúmlega 60 ára viđskiptasögu okkar. Bankinn fćrđi sig ţá upp á skaftiđ og heimtađi skattskýrslur og hótađi ţví ađ annars mundu ţeir leggja hald á eigur mínar, sem bankinn hefur ekkert međ ađ gera annađ en ađ geyma fyrir mig.
Ég ţoli ekki hótanir og rís jafnan upp á afturfćturna ef mér er hótađ. Ég bauđ bankanum ađ hann gćti fengiđ umbođ til ađ hnýsast í mínar skattskýrslur hvenćr sem hann vildi svo langt aftur í tímann sem hann kysi. En ég kynni ekki viđ svona tuddameldingar um ađ ţeir ćtluđu sér ađ láta greipar sópa um eigur mínar.
Nú er bankanum e.t.v. vorkun og uppálagt af ríkisins megtugu kapelánum, ađ vandrćđast sem mest viđ almenna viđskiptavini. Ţađ er auđveldara en ađ taka á hinum stóru og kemur sjálfsagt betur út í eftirlitsbókhaldinu ađ ágengum spurningum hafi veriđ beint til 80% viđskiptavina og mál ţeirra könnuđ, en ađ segja ađ mál ţeirra 10% sem koma e.t.v. til greina í málum varđandi peningaţvćtti hafi veriđ skođuđ.
Já ţannig er nú eftirlitsiđnađurinn hann er sko heldur betur rekinn gegn réttlátum en ţeir ranglátu sleppa.
Ţannig rifjast oft upp orđ sveitunga míns Jóns Hreggviđssonar um réttlćti og ranglćti.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:40 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 66
- Sl. sólarhring: 853
- Sl. viku: 4580
- Frá upphafi: 2426450
Annađ
- Innlit í dag: 59
- Innlit sl. viku: 4247
- Gestir í dag: 58
- IP-tölur í dag: 57
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Okkur er engin vorkunn, Jón. Viđ kusum ţetta liđ yfir okkur. Viđ ţurfum nýja hugsun í okkar litla ţjóđfélagi. Nćst kjósum viđ taktískt, a.m.k. ég.
Júlíus Valsson, 6.9.2024 kl. 09:47
Held ţví miđur ţetta tengist lítiđ viđskiptabanka ţínum... snýst allt um lög, peningaţvćttislög
https://www.althingi.is/lagas/nuna/2018140.html
Kristín (IP-tala skráđ) 6.9.2024 kl. 14:29
Bankinn "ţinn" hefur aldrei lánađ peningana ţína út.
Ţegar ţú lagđir peningana ţína inn í bankann eignađist hann ţá án ţess ađ ţú vissir ţađ og skráđi ţađ sem innlán sem er bara inneign hjá bankanum en ekki "peningar í geymslu" (ég hef ţađ stađfest frá ríkissaksóknara). Innlán er ađeins tiltekiđ form kröfuréttinda sem ţú hefur heimild til ađ innleysa eftir ţeim skilmálum sem gilda um bankareikninginn samkvćmt sífellt ţrengjandi geđţóttaákvörđunum bankans.
Ţegar sú sóttir um lán og fékkst ţađ afgreitt voru engir peningar teknir af ţér eđa öđrum viđskiptavinum bankans til ađ veita ţér lániđ heldur skrifađi bankinn bara nýja innstćđu á reikninginn ţinn og kallađi ţađ "móttöku endurgreiđanlegra fjármuna" sem hann bókfćrđi sér til eignar. Ţannig bjó bankinn til nýja innstćđu á móti skuldarviđurkenningunni, ekki međ millifćrslu heldur nýskráningu í bókhaldi sínu.
Ţegar bankinn tók viđ vaxtagreiđslum af lánum ţínum var hann ekki ađ innheimta vexti innlána enda voru ţau ekki notuđ til ađ veita útlán, heldur ađ taka vexti af kröfu sem hann bjó til á hendur ţér ţegar útlániđ var veitt og bjó samtímis til jafn háa innstćđu hjá ţér sem lántakanda. Ţessar vaxtagreiđslur bókfćrđi bankinn sér sem tekjur og hirti ţannig gróđa af innstćđu sem hann bjó til sjálfur. Međ öđrum orđum greiddir ţú bankanum fyrir hans eigin tilbúning.
Bankinn notađi svo einhvern hluta af ţeim tekjum sem hann hafđi af ţessum tilbúningi til ađ bókfćra sem vexti á ţćr innstćđur sem ţú og ađrir áttu í bankanum. Hversu háar ţćr fćrslur yrđu ákvađ bankinn af eigin geđţótta ţannig ađ hann vćri a.m.k. ekki ađ lofa meiru en hann sjálfur myndi hagnast um ađ frádregum rekstrarkostnađi og ávöxtunarkröfu eigenda sinna. Ţannig reyndi bankinn ađ viđhalda ţeirri tálsýn ađ ţú vćrir ađ fá einhverja ávöxtun á ţađ fé sem ţú lagđir inn til hans međ ţví ađ "lána ţađ út" (sem hann gerđi ekki) og gefa ţér loforđ á móti (en ekki peninga).
Bankinn lánar aldrei peninga, hann veitir bara loforđ sem eru aldrei meira virđi en ţađ traust sem ţú hefur á bankanum. Ţađ er mikilvćgt ađ átta sig á ţessu ef ţú ćtlar ađ eiga viđskipti viđ banka. Ţess vegna forđast ég viđskipti viđ banka enda hef ég slćma reynslu af ţví ađ ţau loforđ sem ţeir veita standast ekki alltaf og afleiđingarnar af ţví geta veriđ mjög slćmar fyrir lífsafkomu ţína og ţinna nánustu.
Ţađ er löngu orđiđ tímabćrt ađ svipta hulunni af ţeirri tálsýn sem bankastarfsemi raunverulega er. Ekki síst vegna ţess ađ útlánin eru talin af Seđlabanka Íslands sem aukning paningamagns í umferđ (ţó hann neiti ţví á sama tíma ađ ţađ séu löglegir peningar) ţví ţetta aukna peningamagn kyndir undir verđbólgu sem rýrir kaupmátt okkar allra og dregur ţannig úr lífsgćđum okkar. Enginn kjörinn fulltrúi fer međ löglegt umbođ til ţess heldur er ţađ í höndum ókjörinna ađila og oft á tíđum einkaađila sem kjósendur hafa aldrei samţykkt ađ veita slíkt vald.
Hver einasti stjórnmálaflokkur sem ţykist berjast fyrir lćgri sköttum ćtti ađ byrja á ţví ađ einbeita sér ađ ţeim "sköttum" sem ókjörnir bankastjórnendur leggja á almenning í formi vaxta sem ţeir taka af sínum eigin tilbúningum. Enda er ţađ stćrsti útgjaldaliđur flestra heimila.
Hćttum ađ vera leiksoppar fjármálakerfisins!
Guđmundur Ásgeirsson, 7.9.2024 kl. 02:49
Guđjón E. Hreinberg, 7.9.2024 kl. 03:58
Sammála ţér Kristín enda segi ég ţađ í pistlinum ađ bankanum sé ekki um ađ kenna. Ég er ađ tala um ađferđarfrćđina og framkomuna. Takk fyrir innleggiđ.
Jón Magnússon, 8.9.2024 kl. 11:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.