20.9.2024 | 09:09
Áróður mál og málnotkun
Í grein sem hernaðarsérfræðingurinn Richard Kemp dálkahöfundur Daily Telegraph(DT) skrifar, kemur fram, að Varnarsveitir Ísrael hafa náð að eyðileggja að mestu leyti hernaðarvæng Hamas og hafi fellt 20.000 Hamasliða í sókn sinni á Gaza.
Ófriðurinn hefur staðið í tæpt ár, sem sýnir hvað vel Hamas var undirbúið þegar þeir frömdu svívirðileg hryðjuverk í Ísrael, þar sem börn voru steikt lifandi, konum nauðgað og síðan drepnar og lík þeirra svívirt auk margs annars.
Í fréttamiðlum eins og RÚV hefur aldrei verið fjallað um hve vel Hamas liðar voru undirbúnir, sem er ástæða þess hve hægt sókn Ísrael hefur gengið eða gang styrjaldarinnar sem slíkrar. Ekki er sagt hve margir hermenn Ísrael hafa fallið.
Stöðugt er klifað á einhliða upplýsingum frá Hamas um fjölda látinna. Miðað við tölur Hamas af föllnum á Gasa þá er um helmingur Hamas liðar. Mannfall óbreyttra borgara sem hlutfall af föllnum er því mun minna en í sambærilegum styrjöldum í Írak og Sýrlandi þar sem þurfti að sækja inn í borgir sem hermdarverkasamtökin ÍSIS réðu t.d. Aleppo og Raqqa.
Allt tal um þjóðarmorð er fjarstæða en staðreyndin sú að stöðugt er haldið að okkur áróðursfréttum og falsfréttum.
Orðaval RÚV vekur sérstaka athygli. Málvenja er að tala um að fólk falli í styrjöldum. RÚV hefur breytt þessu og segir að svo og svo margir hafi verið myrtir eða drepnir. Sýnir betur en margt annað einbeittan brotavilja RÚV gegn því að bera sannleikanum vitni.
Í sjálfu sér er ekki við öðru að búast en að nokkur hópir þykkist við þegar svo einhliða áróðurskenndur fréttaflutningur er hafður uppi og samsami sig með hryðjuverkamönnunum eins og því miður allt of margir hafa glæpst til að gera á Vesturlöndum.
Janvel grandvart fólk hugsar því ekki um hvað vígorðið sem það kyrjar "from the river to the sea" þýðir í raun. En það er herhvöt til að drepa alla gyðinga þ.e. þjóðarmorð. Í hvaða skyni? Til að koma á nýju Talibana ríki á Gasa, þar sem konur fá ekki að mennta sig eða vinna og samkynhneigðum er hent fram af húsþökum.
Hvað þá að fólkið hugsi út í það eða fréttamiðlar eins og RÚV bendi á að yfirlýst stefna og markmið Hamas er að drepa alla Gyðinga þ.e. fremja þjóðarmorð á Gyðingum, sem mun stórfelldari aðgerð í glæp gegn mannkyninu en nasistar framkvæmdu nokkru sinni eða höfðu á stefnuskrá sinni svo slæmir svo sem þeir nú voru.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 256
- Sl. sólarhring: 1285
- Sl. viku: 5629
- Frá upphafi: 2460246
Annað
- Innlit í dag: 232
- Innlit sl. viku: 5134
- Gestir í dag: 232
- IP-tölur í dag: 230
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ekki er annað hægt en að vera sammála þér, Jón Magnússon, því 7. október s.l. hófu Hamas og fylgifiskar þeirra atlögu að Ísraelsmönnum í því skini að fremja á þeim þjóðarmorð og útrýma þeim.
Það skýtur því skökku við að Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, leggur til að við Íslendingar hættum að versla við Ísrael þar sem þeir vogi sér að verjast innrásarliðinu.
Hefði ekki verið eðlilegra, hjá Steinunni, að leggja til að þeim fjármunum sem varið er til kaupa á vopnum fyrir Úkraínu, færu í að hjálpa Ísrael?
Guðmundur Örn Ragnarsson, 20.9.2024 kl. 15:32
Gangið varlega á hurðastafi.
Guðjón E. Hreinberg, 20.9.2024 kl. 16:37
Blessaður Jón og takk fyrir að halda staðreyndum til haga í þokumistri áróðurs og blekkinga þeirra afla sem þrá og vinna að allsherjarstyrjöld fyrir botni Miðjarðarhafs.
Því átökin þar sem hafa sprottið uppúr engu, eru ekki lengur einleikin, og blekkingarleikurinn sem um þau eru ofin, getur ekki endalaust sprottið uppúr engu. Ekki að ég eigi skýringu, en vitsmunir mínir hafna því sem okkur er talið í trú um.
Ég veit samt það að Rúv er ekki á nokkurn hátt vefari þessa blekkingarleiks, hann er ofinn á fjarlægri ströndum, en hann er ofinn í trausti á forheimsku og fávitaháttar hinna nytsömu sakleysingja sem Rétthugsunin hefur alið af sér.
Myrt eða drepið í árásum, þetta er orðanotkun sem meir að segja hefði staðið í Göbbels þegar hann stappaði stálið í íbúa borga Þýskalands þegar loftárásirnar miklu stóðu yfir. Vissulega voru það ómenni að hans sögn sem réðust á þýskar borgir, á saklausa borgara, en fólk féll samt í þeim árásum, það var ekki myrt, eða drepið, enda Göbbels það vel gefinn að hann vissi að slíkur áróður væri búmmerang sem myndi hitta Þjóðverja fyrir, sem sjálfir hefðu varpað sprengjum, bæði með flugvélum og stórskotaliði til að sigra borgir andstæðinga.
Enda þá engin þekkt dæmi um þá forheimsku og fávisku sem einkennir fréttaflutning Rúv og margra annarra vestrænna fjölmiðla af átökunum á Gasa í dag.
Hvað höfum við gert þeim spyrja aðstandendur fórnarlamba átakanna í beinni útsendingu þessara fjölmiðla hinna kostuðu Rétthugsunar, enginn að þeim fjölmiðlum spáir í eða birtir viðtöl við fólkið á Gasa sem spyr; Af hverju hóf Hamas þessi átök, af hverju skjóta liðsmenn Hamas eldflaugum á Ísrael frá þéttbýlum íbúðabyggðum okkar, eða verjast innrás Ísraela í athvörfum okkar, í skólum eða svæðum sem áttu að vera örugg fyrir okkur??
Kannski eru þessi viðtöl ekki birt af tillitsemi við viðkomandi, því allir sem eitthvað vita, að svona orð, geta kostað viðkomandi lífið því ógnarstjórn Hamas vofir yfir öllu.
Og í þau fáu skipti sem vestrænir blaðamenn birta þó sannleikann um viðhorf hinna óbreyttu íbúa Gasastrandarinnar, þá er sá sannleikur þaggaður niður í meinstrím fjölmiðlum vestrænna ríkja, hvaða afl er þar að baki, og munum að ekki mjög svo vel gefna fólkið á Rúv, sem og sambærilega heimskt fólk á öðrum meintum velmeinandi fjölmiðlum, er þar ekki gerendur.
Því heimskt fólk hefur í raun aldrei gert eitt eða neitt, annað en að vera heimskt.
Við getum síðan spurt okkur um ábyrgð þeirra sem þiggja laun af alþjóðasamfélaginu, laun sem reyndar byggjast á óbreyttu stríðsástandi á Gasa og Vesturbakkanum, sem tala um þjóðarmorð, eða árásir á skóla eða árásir á byggð flóttafólks á svæðum sem ísraelski herinn sagði að væri örugg.
Þessi launuðu atvinnugóðmenni tala aldrei um tilefni árásanna, sem er að vígamenn Hamas eru fyrstir á vettvang hinna öruggu svæða, eða hreiðra um sig í skólum eða sjúkrahúsum þar sem fjöldi saklausra borgara hafa leitað sér skjóls. Og þar herja þeir á innrásarliðið, vísvitandi um að það muni kosta samborgara þeirra lífið.
Það er búið að afhjúpa þessa hernaðarstefnu Hamas, vestrænn fjölmiðill birti tölvuskeyti æðstu ráðamanna samtakanna í aðdraganda voðaverkanna í október síðastliðnum. Það átti að fórna lífi tugþúsunda til að ná höggi á Ísrael í sýndarveruleik áróðursins, treyst var á fávitahátt og forheimsku þess fólks sem kennir sig við gæsku, en hefur í raun enga samúð með þjáningum meðbræðra sinna.
Því ef svo væri þá gengi það ekki erinda ómenna.
Sem það gerir.
Hafðu þökk fyrir pistil þinn Jón.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 20.9.2024 kl. 18:07
Sæll. Og vel skrifad.
Bara ein athugasemd. Hefur thu kynnt tjer hina alræmdu Hannibal Directive? Israela.
Vegna thess, ad Oktober 07 var ekki alveg allur, sem sagt er.
Takk fyrir god skrif.
Josef Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 20.9.2024 kl. 19:08
Þakka þér fyrir þitt innlegg og góðar kveðjur Ómar.
Jón Magnússon, 23.9.2024 kl. 10:04
Nei ég hef ekki gert það Jósef.
Jón Magnússon, 23.9.2024 kl. 10:04
Takk fyrir þitt innlegg Guðmundur.
Jón Magnússon, 23.9.2024 kl. 10:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.