Leita í fréttum mbl.is

Ótrúleg vanţekking á stjórnskipun landsins.

Í viđtalsţćtti formanna stjórnmálaflokkanna í kvöld kom fram ótrúleg vanţekking á ţeim atriđum í stjórnskipun landsins sem snúa ađ Alţingi og ríkisstjórn. Ekki var annađ ráđiđ, en Bjarni Benediktsson vćri sá eini, sem kynni skil á stjórnskipun landsins. 

Ţađ er ekki von á vandađri lagasetningu frá Alţingi ţegar helstu forustumenn stjórnmálanna hafa ekki einu sinni kynt sér stjórnarskrána og  helstu atriđi íslenskrar stjórnskipunar í ţaula. 

Í fyrsta lagi virtist skorta á ađ forustumennirnir gerđu sér grein fyrir ţví hvađ felst í ţingrofi. Ţađ ćtti ţó ekki ađ ţurfa ađ vefjast fyrir neinum. Ţegar ţing er rofiđ, ţá eru engir ţingmenn lengur. Fólkiđ sem situr á Alţingi núna hefur ekki meira ađ segja um löggjafarmálefni eftir ţingrof en Baldur Breiđholtinu eđa Árný í Árbćjarhverfinu.

Frá ţeim tíma ađ forseti rýfur ţing eru engir Alţingismenn og ţar af leiđandi verđa ekki afgreidd fjárlög eđa önnur lög. Ţessvegna eru líka ákvćđi í stjórnarskrá ađ kosiđ skuli innan fárra daga svo landiđ sé ekki lengi ţingmannslaust.  

Verulega skorti á ađ forustufólkiđ gerđi sér grein fyrir hvađa völd og skyldur starfsstjórn hefur. Bjarni Benediktsson tók raunar ţá sem voru hvađ galnastir í ágćta kennslustund, en dugđi samt ekki til. 

Ađ vanţekkingunni á stjórnskipun landsins frágenginni, ţá var ţetta um margt ágćtur umrćđuţáttur og foringjarnir stóđu sig vel ađ frátalinni Svandísi Svavarsdóttur og Ţórhildi Sunnu.

Bjarni Benediktsson náđi góđum sprettum og mikiđ var ánćgjulegt ađ sjá hann á lokametrunum bođa eindregna stefnu okkar hćgri manna, sem hann gerđi frábćrlega vel, en hún hefđi mátt hljóma og komast ađ einhverju leyti í framkvćmd öll ţau 7 ár sem ríkisstjórnin hefur setiđ.

Bjarni ásamt Kristrúnu Frostadóttur stóđu sig langbest, en Kristrún var málefnaleg og yfirveguđ. Ţá komu ţau líka sterk inn Sigurđur Ingi og Inga Sćland. 

Nú ţarf forseti lýđveldisins ađ ákveđa sem allra fyrst hvađ skuli gera og vandséđ er eftir yfirlýsingar forustumanna mikils meirihluta ţingmanna ađ hún geri annađ en ađ fallast á ađ ţing verđi rofiđ og bođađ til kosninga 30 nóvember. 

Já og ţá er ađ láta hendur standa fram úr ermum til ađ sem flestir kjósi rétt.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

 24. gr.
 Forseti lýđveldisins getur rofiđ Alţingi, og skal ţá stofnađ til nýrra kosninga, [áđur en 45 dagar eru liđnir frá ţví er gert var kunnugt um ţingrofiđ], 1) enda komi Alţingi saman eigi síđar en [tíu vikum] 1) eftir, ađ ţađ var rofiđ. [Alţingismenn skulu halda umbođi sínu til kjördags.1)
    1)L. 56/1991, 5. gr.

Er ekki löglćrđur en ţó varla hćgt ađ sjá ađ landiđ verđi "ţingmannslaust" ţótt ţing sé rofiđ sbr. undirritađan texta (stjórnarskrárviđbót frá 1991). Eđa hvađ?

Stefán Guđmundsson (IP-tala skráđ) 15.10.2024 kl. 14:00

2 Smámynd: Jón Magnússon

Nei ţađ er alveg rétt hjá ţér. Ţetta var óheppilega orđađ hjá mér. Vísađi til ţess ađ ţing vćri ekki ađ störfum eftir ađ ţing hefđi veriđ rofiđ. 

Jón Magnússon, 16.10.2024 kl. 08:21

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fjórum og átta?
Nota HTML-ham

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Okt. 2024
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.10.): 181
  • Sl. sólarhring: 1520
  • Sl. viku: 4131
  • Frá upphafi: 2394612

Annađ

  • Innlit í dag: 171
  • Innlit sl. viku: 3877
  • Gestir í dag: 171
  • IP-tölur í dag: 170

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband