19.10.2024 | 12:07
Lögbundið ekki valkvætt
Þingmenn, búsettir á höfuðborgarsvæðinu kosnir á þing fyrir kjördæmi utan þess fá ríflega oft ómaklega húsnæðisstyrki auk annarra fríðinda. Af hverju ættu Jakob Frímann og Sigmundur Davíð, báðir búsettir í kjarna höfuðborgarinnar að fá milljónir á ári vegna þess eins að vera kjörnir á þing fyrir norðausturkjördæmi. Eða Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, búsett í Kópavogi að fá milljónir sem þingmaður Akraness?
Allt er þetta fráleitt. Af hverju ætti Þórdís, Jakob og Sigmundur öll búsett í kjarna höfuðborgarsvæðisins að fá margar milljónir á ári skattfrjálst umfram aðra þingmenn vegna búsetustyrkja sem landsbyggðarþingmenn?
Þessu fólki er ljóst að þetta er ekki í lagi og þarna er verið að hafa rangt við. Þórdís Kolbrún segir að þessar greiðslur séu ekki valkvæðar heldur lögbundnar. Miðað við það sem hún ber fyrir sig, þá er henni og hefur verið ljóst, að þetta er óeðlilegt, en gerir ekkert til að leiðrétta óskapnaðinn. Þeir Jakob og Sigmundur þegja hinsvegar þunnu hljóði. Þingmönnum umfram aðra er ljóst, að lögum má breyta og sjái þeir ranglæti þá ber þeim skylda til að mæla fyrir breytingum.
Einkunarorð Sjálfstæðismanna hefur verið "Gjör rétt þol ei órétt" Í því felst, að teljum við eitthvað vera rangt, þá berjumst við fyrir breytingum.
Það var skylda þeirra allra Jakobs, Sigmundar og Þórdísar Kolbrúnar að berjast fyrir því að þessum ólögum og óréttlæti gagnvart þjóðinni og samþingmönnum þeirra yrði breytt. En þau gerðu það ekki og sitja uppi með Svarta Pétur í málinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 213
- Sl. sólarhring: 509
- Sl. viku: 4429
- Frá upphafi: 2450127
Annað
- Innlit í dag: 194
- Innlit sl. viku: 4123
- Gestir í dag: 190
- IP-tölur í dag: 188
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
En Jón, kannski er þetta fólk bara þjófótt að upplagi. Þingmenn setja sjálfir lögin og verða að gæta sín að skara ekki eld að eigin köku.
Örn Gunnlaugsson, 19.10.2024 kl. 13:24
Það er algjörlega komin tími til að stokka þetta kerfi og laun ráðherra,þessi gífurleg laun og hlunnindi. Þetta er komið út í það, þeir sem sækjast eftir því að komast í ráðherra stöður eða inn á Alþingi, eru bara að gera þetta út af þægilegri innivinnu og laununum sem þessu fylgir. Þetta folk er ekki að hugsa um hagsmuni þjoðarinnar eða fólkinu í landinu. Þetta er ekki lengur Alþingi. Þetta eru hagsmunasamtök og spilling á kostnað skattgreiðanda. Sjáum bara núna. Þá eru a.m.k 3 einstaklingar sem hafa hætt við að fylgja sínum flokki og fært sig yfir í annanm flokk þar sem möguleikarnir eru betri á að komast inn á Alþingi, allt peninganna vegna.Við þurfum að snarlækka þessi laun og hlunnindi þessara ráðamanna og fá fólk í þessar stöður,sem virkilega vilja vinna fyrir flókið í landinu, burtséð frá laununum.Hvað með fólkið sem keyrir inn til Reykjavíkur. Á það rétt að fá margar milljónir á ári fyrir það eitt að búa ekki í Reykjavík ?
Haraldur G Borgfjörð, 19.10.2024 kl. 17:38
Ég tek ekki undir það að þingmenn séu þjófóttir að upplagi. Stundum verður fólki líka á mistök. En ætlast verður til þess af æðstu stjórnendum landsins, að það sé ekki í fráleitir og vítaverðri sjálftöku á fölskum forsendum.
Jón Magnússon, 20.10.2024 kl. 09:25
Það er heldur betur rétt hjá þér Haraldur, að stjórnmálamenn í öllum flokkum hafa staðið að óeðlilegri sjálftöku og launahækkunum. Þingið er þó hátíð miðað við ýmsar sveitarstjórnir. Sjáðu t.d. Reykjavíkurborg, þar sem fyrsti varamaður fær laun þó hann geri ekki neitt. Fyrir utan öll launin í nefndum borgarinnar. Þingmenn fá ekki laun fyrir setu í þingnefndum nema nefndarformaður, sem er ný sporsla.
Jón Magnússon, 20.10.2024 kl. 09:27
Er það ekki bara best að selja alþingishúsið og þingmenn sitja í staðinn fyrir framan tölvuna heima og flyja ræður og greiða atkvæði á netinu. Kominn tími á að nýta tæknina.
Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráð) 20.10.2024 kl. 09:53
Jón, ég set þá ekki alla undir sama hatt en þeir sem misnota aðstöðu sína í eiginhagnaðarskyni hafa eitthvað farið út af brautinni. Ég vil líka setja spurningamerki við hvort rétt sé að viðkomandi bjóði sig fram í öðru kjördæmi en hann á lögheimili í.
Örn Gunnlaugsson, 20.10.2024 kl. 12:50
Örn Gunnlaugsson við erum sammála um þetta.
Jón Magnússon, 20.10.2024 kl. 22:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.