Leita í fréttum mbl.is

Nýr formaður breska Íhaldsflokksins.

Kemi Badenoch þeldökk ung kona var fyrir stuttu kosin formaður breska Íhaldsflokksins. Kemi er vel að því komin að vera valin til þessa mikilvæga trúnaðarstarfs. Kemi er valin vegna hæfileika, en hvorki aldur né litarhátur skiptu máli eins og vera ber.

Það hefur verið gaman að fylgjast með Kemi undanfarin ár og sjá hvernig hún hefur stöðugt sótt í sig veðrið og orðið traustari og traustari málsvari hægri sjónarmiða í Bretlandi.

Það er ástæða til að óska Bretum og hægra fólki í Evrópu til hamingju með þennan nýja og öfluga málsvara borgaralegra gilda og samkeppnisþjóðfélagsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Hahahahaha :)

Bestu kveðjur.

Guðjón E. Hreinberg, 2.11.2024 kl. 14:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 791
  • Sl. sólarhring: 793
  • Sl. viku: 5730
  • Frá upphafi: 2426364

Annað

  • Innlit í dag: 732
  • Innlit sl. viku: 5286
  • Gestir í dag: 664
  • IP-tölur í dag: 626

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband