Leita í fréttum mbl.is

Vonbrigđi

Ţađ voru sár vonbrigđi, ađ utanríkisráđherra skyldi lýsa yfir stuđningi viđ ákvörđun alţjóđa stríđsglćpadómstólsins(AS) um ákćrur á hendur forsćtisráđherra og fyrrum varnarmálaráđherra Ísrael. Ţeir yrđu handteknir og framseldir ef ţeir vćru í íslenskri lögsögu. Ţetta gerist ţrátt ađ ákćran sé pólitísk og Gyđingafjandsamleg. Ţrátt fyrir ađ framsćknar ríkisstjórnir í Evrópu og Ameríku ţ.á.m. Bandaríkin hafni ţessari ađför. Ţrátt fyrir ađ VG sé ekki lengur í ríkisstjórn.

Stórblađiđ Daily Telegraph fjallar um stríđsglćpadómstólin og ţessa síđustu ađgerđ í leiđara og ţar segir m.a:

„Ţetta sannar ađ alţjóđa stofnanir hafa veriđ afvegaleiddar langt umfram ţađ sem nokkur gat látiđ sér detta í hug. Ákvörđun AS ađ gefa út handtökuskipun á Benjamin Netanyahu forsćtisráđherra Ísrael og fyrrum varnamálaráđherra hans Yoav Gallant gera hugmyndina um alţjóđlegan dómstól og alţjóđlegt réttarkerfi tortyggilegt.“

Áđur hafđi dómstóllinn kveđiđ upp pólitískan dóm í máli Suđur Afríku gegn Ísrael, ţar sem dómstóllinn dćmdi ekki eftir ţeim lögum og reglum sem gilda. Ţađ sagđi sína sögu um hvert stefndi.

„Siđferđilega andhverfan og umsnúningurinn er alger. Leiđtogar Ísrael eru lögsóttir fyrir „glćpi gegn mannkyninu og stríđsglćpi sem er fráleitt og fjarri ţví rétt, ţegar haft er í huga ađ ţeir urđu ađ grípa til vopna í sjálfsvörn eftir ađ svívirđilegustu og mestu Gyđingamorđ höfđu veriđ framin frá lokum síđari heimstyrjaldar.

Hamas hryđjuverkasamtökin eru ţau sem frömdu stríđsglćpina.

Kerfi alţjóđalaga var sett upp í lok síđari heimstyrjaldar til ađ koma í veg fyrir ađ „Helförin“ gćti átt sér stađ aftur. En nú horfum viđ á lýđrćđisríki,sem reynir ađ koma í veg fyrir annađ fjöldamorđ á íbúum sínum, af hálfu samtaka, sem hafa ţađ á stefnuskrá sinni ađ útrýma öllum Gyđingum.

Óhjákvćmileg innrás Ísrael á Gasa hefur ţví miđur leitt til dauđa margra óbreyttra borgara. Ţađ er átakanlegt ađ horfa upp á, jafnvel ţó ađ hlutfall Hamas liđa sem hafa falliđ sé hćrra en almennt gerist í stríđi ţar sem hryđjuverkamenn fela sig međal óbreyttra borgara og tala óbreyttra borgara sé hlutfallslega lćgra en almennt gerist í stríđi í borgum en helmingur fallina á Gasa eru Hamas vígamenn."

"Hamas felur sig á bakviđ óbreytta borgara og hafa ekki áhyggjur ţó ađ óbreyttir borgarar falli. Hamas ber siđferđilega ábyrgđ á öllum sem hafa falliđ í ţessu stríđi á Gasa međ sama hćtti og ţýskir nasistar báru ábyrgđ á ţeim sem féllu í síđari heimstyrjöld. Viđmiđanir AS benda til ţess ađ reglur um sjálfsvörn eđa rétt til ađ snúast til varnar gegn árás gildi ekki lengur nema enginn óbreyttur borgari falli jafnvel ţó ađ óvinurinn feli sig međal ţeirra.“

Vinstri sinnađir lögfrćđingar í alţjóđarétti hljóta ţá ađ líta á öll dauđsföll óbreyttra borgra í síđari heimstyrjöld árin 1944 og 1945 sem stríđsglćpi og siđferđilega ámćlisverđ.

Harry S. Truman, Winston Churchill, De Gaulle o.fl. hefđi ţví átt ađ lögsćkja ásamt ţeim leiđtogum nasista sem sóttir voru til saka í Nürenberg réttarhöldunum 1945-1946. Hvílíkt fordćmi hefđi ţađ nú veriđ og andhverfa skynseminnar.

En ţađ er sú andhverfa sem íslenska ríkisstjórnin samsamar sig međ. Ţví miđur. Ţeim til skammar.

Framsćknar ríkisstjórnir hafa hafnađ ţessari vitleysu sbr. Argentína, Ítalía, Ungverjaland o.fl. Einnig ríkisstjórn Bandaríkjanna og hafa ítrekađ ađ Ísrael hafi rétt til ađ verja hendur sínar og muni hafa ákćru AS ađ engu. Ţađ hefđi veriđ mannsbragur ađ ţví hefđum viđ gert ţađ líka.

Ţađ er til vansa fyrir Sjálfstćđisflokkinn ađ bregđast í ţessu máli. Flokk Thor Thors, sem stóđ svo ötullegast međ og vann svo einlćglega ađ ţví á vettvangi Sameinuđu ţjóđanna, ađ griđarstađur Gyđinga gćti orđiđ til međ stofnun Ísraelsríkis áriđ 1948. Thor Thors bróđir ástsćlasta leiđtoga Sjálfstćđifslokksins, Ólafs Thors, hefđi aldrei trúađ ţví ađ hans eiginn flokkur mundi hvika og bregđast málstađ réttlćtisins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Zionistar eru ekki hafnir yfir [alţjóđa]lög, og zionisminn er bćđi andjúđskur og andkristinn.

Guđjón E. Hreinberg, 28.11.2024 kl. 11:33

2 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Ég leitađi bćđi á vef Stjórnarráđsins og MBL, en fann ekkert um ađ Utanríkisráđherra Lýđveldisins hefđi lofađ ađ framfylgja handtökuskpun.

Ef tengill er fyrir hendi, vćri gaman ađ finna ...

Bestu kveđjur.

Guđjón E. Hreinberg, 28.11.2024 kl. 11:49

3 Smámynd: Jón Magnússon

Ađ sjálfsögđu eru ţeir ekki hafnir yfir lög. 

Jón Magnússon, 28.11.2024 kl. 22:07

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ fylgir ţví ađ ćtla ađ fara ađ tilmćlum Alţjóđa sakamáladómstólsins. 

Jón Magnússon, 28.11.2024 kl. 22:08

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tveimur og sjö?
Nota HTML-ham

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.11.): 48
  • Sl. sólarhring: 1107
  • Sl. viku: 4185
  • Frá upphafi: 2431076

Annađ

  • Innlit í dag: 44
  • Innlit sl. viku: 3863
  • Gestir í dag: 44
  • IP-tölur í dag: 43

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband