Leita í fréttum mbl.is

Til hvers orkupakkar

Mér er það hulin ráðgáta af hverju íslenskum ráðamönnum fannst það helst vera til varnar sínum sóma, að fara í orkusamstarf við Evrópusambandið (ES)og aðlaga okkar reglur varðandi raforku að tilskipunum sambandsins í orkupökkum 1,2 og 3 o.s.frv.

Við þurftum aldrei að vera þáttakendur í þessu og það var engin auljós hagnaður eða kostur við að tengjast þessu regluverki. En ráðamenn vildu ekki hlusta á varnaðarorðin og nú koms afleiðingarnar í ljós. 

Skýrasta dæmið er aukinn kostnaður fyrir neytendur. Með orkupökkunum eru búnir til milliliðir sem nýta sér tækifærið og afleiðingin verður að aðilar sem enga orku framleiða stórgræða á kostnað neytenda. 

Stjórnmálamenn sem vilja búa í sátt við þjóðina og móta reglur sem eru almenningi og framleiðslufyrirtækjum til hagsbóta ættu því að segja sig frá orkusamstarfi ES og  móta reglur sem eru í samræmi við íslenska hagsmuni, neytenda og framleiðenda. 

Mun þessa verða getið í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Var það ekki inni í EES samningnum að við þyrftum að innleiða þessa orkupakka. Þú segir að við hefðum ekki þurft að gera það.

jósef Ásmundsson (IP-tala skráð) 15.12.2024 kl. 14:35

2 Smámynd: Jón Magnússon

Nei við þurftum aldrei að fara í þetta orkusamstarf. 

Jón Magnússon, 16.12.2024 kl. 17:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.4.): 507
  • Sl. sólarhring: 560
  • Sl. viku: 3534
  • Frá upphafi: 2512420

Annað

  • Innlit í dag: 474
  • Innlit sl. viku: 3299
  • Gestir í dag: 469
  • IP-tölur í dag: 453

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband