Leita í fréttum mbl.is

Nú tekur alvaran viđ.

Ríkisstjórnarsamstarf er ekki lautarferđ táningsstúlkna međ tilfallandi skrćkjum og hlátrasköllum. Í aukaţćtti Silfursins í gćr mátti á stundum ćtla ađ ţannig litu stöllurnar, Inga, Gerđa og Rúna á málin.

Viđfangsefni ríkistjórna eru dauđans alvara og miklu skiptir ađ vel takist til og fólk nálgist viđfangsefnin í samrćmi viđ sjónarmiđ sín vit og skođanir. Lausnir vandamála eru ekki fólgnar í fleđurlátum eđa gleđileikjum vinkvenna.

Í stjórnarsáttmálanum kennir ýmissa grasa eins og gengur og markmiđin um margt háleit, en á ţađ skortir ađ gerđ sé grein fyrir međ hvađa hćtti á ađ framkvćma allt ţađ sem ríkisstjórnin ćtlar ađ gera nema stefnt sé í enn meiri ríkissjóđshalla. 

Stefna ríkisstjórnarinnar er ađ ná hallalausum fjárlögum og hćkka ekki skatta. Hvorutveggja frábćr markmiđ. En ţá reynir á ţađ sem fráfarandi ríkisstjórn lét aldrei steyta á, en ţađ er ađ forgangsrađa takmörkuđum fjármunum. Hćtt er viđ ađ ţegar ţangađ kemur verđi fleđur- og gleđilćtin minni á stjórnarheimilinu en í silfurţćtti gćrkvöldsins. 

Ánćgjulegt var ađ sjá ađ ríkisstjórnin ćtli ađ huga ađ íslenskri tungu, menningu og náttúru, ţađ verđur raunar ekki gert nema Samfylkingin og Viđreisn taki upp ađra stefnu en ţeir fylgdu á síđasta kjörtímabili í innflytjenda- og hćlisleitendamálum.

Gengiđ er út frá rangri forsendu í upphafi stjórnarsáttmálans ţegar talađ er um ađ rjúfa ţurfi kyrrstöđu og ţar hlítur ađ vera átt viđ atvinnulífiđ.  Ţar hefur og er heldur betur ekki um kyrrstöđu ađ rćđa en sótt fram á mörgum sviđum. Ţađ er raunar eitthvađ sem ríkisstjórnir hafa lítiđ međ ađ gera. Ríkisstjórnir vinna best ađ öflugara atvinnulífi međ ţví ađ láta ríkiđ ekki ţvćlast fyrir og gera ekki upp á milli fólks. 

Ţar vantađi í stjórnarsáttmálann nauđsynlega stefnumótun um skattlagningu fyrirtćkja og ţá sérstaklega ađ afnema ívilnanir í virđisaukaskatti fyrir ferđaţjónustuna, stćrstu atvinnugreinina landsins og fráleitar endurgreiđslur til sumra annarra atvinnugreina eins og t.d. kvikmyndagerđar. Til ađ móta ţjóđfélag á jafnréttisgrundvelli verđa allir ađ sitja viđ sama borđ, en ekki hlađa í spillingarbálköstin međ mismunun borgaranna og atvinnugreina.

Í pistli sem ţessum er ekki hćgt ađ gera stjórnarsáttmálanum viđhlítandi skil, en ég velti fyrir mér nokkrum atriđum. Talađ er um ađ taka upp réttlát auđlindagjöld t.d. af útgerđinni. Hvađ er ţađ? Hver er dómari um réttlćtiđ og hvađa stefnumörkun er ţetta yfirhöfuđ. Í raun er ţetta ekki stefnumörkun heldur orđagjálfur.

Ţađ er góđ og gleđileg stefnumörkun ađ hćkka elli- og örorkulífeyri í samrćmi viđ launavísitölu og međ ólíkindum ađ fráfarandi ríkisstjórn skuli hafa ţybbast viđ ađ gera ţađ.

Fjölgun lögreglumanna er löngu tímabćr og nauđsynleg. En ţađ ţarf líka ađ setja víđtćkari reglur um heimildir lögreglu til forvirkra rannsókna og ađgerđa vegna ţeirra.

Evrópusambandsdraumur Viđreisnar og Samfylkingar fćr rými og ákveđiđ ađ ţjóđin skuli greiđa atkvćđi um hvort stefna eigi ađ ađilda ađ efnahagslega hnignandi Evrópusambandi eđa ekki. Lýđrćđissinnar geta ekki haft á móti ţví ađ ţjóđin sjálf kveđi upp sinn dóm og ţá reynir á ađ viđ fullveldissinnar höldum vöku okkar og komum í veg fyrir ađild ađ ES međ ötulli baráttu fyrir sjálfstćđi og fullveldi Íslands.

En nú fćr ríkisstjórnin sína hveitibrauđsdaga eins og nýar ríkisstjórnir fá ađ jafnađi og allra hagur ađ hún nái ađ vinna sem best úr málum međan hún nýtur skjólsins af ţeim.

 

 


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tveimur og sex?
Nota HTML-ham

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 580
  • Sl. sólarhring: 915
  • Sl. viku: 3861
  • Frá upphafi: 2448828

Annađ

  • Innlit í dag: 549
  • Innlit sl. viku: 3601
  • Gestir í dag: 529
  • IP-tölur í dag: 509

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband