Leita í fréttum mbl.is

Áhersla á ţađ mikilvćgasta

Viđ höfum fylgst međ hrćđilegum gróđureldum í Los Angeles (LA) undanfarna daga. Eldurinn eirir engu og ćđir áfram. Ótrúleg vandamál koma upp í slökkvistarfi m.a. vantar vatn á brunahana. LA er ekki landlukt, ţess vegna er međ ólíkindum ađ ţađ skuli skorta vatn til slökkvistarfs.

Ađ vonum hlupu hamfarahlýnunarfólk upp međ loftslagsvána og sögđu ţetta dćmi um hamfarahlýnun af mannavöldum. Raunar bendir allt til ađ um manngerđa íkveikju sé ađ rćđa. 

Ţađ er hins vegar ekki međ öllu rangt aldrei ţessu vant, ađ loftslagsváin svokölluđ eigi sinn ţátt í ţví hversu illa er komiđ í LA. Ekki vegna hlýnandi veđurs heldur áherslna stjórnvalda í LA og Kaliforníu sem hafa dregiđ saman fjárframlög til slökkvuliđsins, en aukiđ framlög til "loftslagsmála". 

Í pólitík er alltaf spurning um hvernig er forgangsrađađ. Sömu krónunni verđur aldrei eytt tvisvar. Ţegar náttúruvá ber ađ höndum, ţá er ţađ iđulega svo ađ stjórnmálamönnum er ranglega kennt um. Nú háttar hins vegar svo til í LA, ađ stjórnendum borgarinnar öfgafólkinu úr Demókrataflokknum er ađ nokkru um ađ kenna hvernig komiđ er.  Yfirvöld í LA ákváđu nefnilega ađ greiđa gríđarlegar fjárhćđir til svonefndra loftslagsmála á sama tíma og slökkviliđiđ var fjársvelt. 

Dyggđaflöggun vinstri sinnađra "woke" stjórnmálamanna virđist ţví miđur girđa fyrir augsýn ţeirra á heilbrigđa skynsemi og nauđsynleg úrlausnarefni og hvađ skipti öryggi borgaranna mestu máli. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Gríđarlegar fjárhćđir hafa líka veriđ sendar til Úkraínu
enda býđst Selenski til ađ hjálpa sbr Morgunblađiđ í morgun
"Selenskí býđur fram ađstođ Úkraínumanna í slökkvistarfi"

Annars hélt ég ađ ef ríki í USA lýsa yfir neyđarástandi ţá losnađi sjálfkrafa um fé og mannauđ en í stađinn ţurfa ţau ţá sennilega ađ lúta stjórn alríkisstjórnarinnar í Wasington međan á neyđarástandinu stendur ?

Grímur Kjartansson, 14.1.2025 kl. 17:21

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessađur Jón.

Eins ágćt og ţessi fćrsla ţín er sem ádeila á vanhćfni Góđa fólksins til ađ gera eitt eđa neitt, ţá skađar ţađ alltaf góđ orđ, ţegar meintur áróđur, sem má alveg tengja viđ misskilning ţeirra sem dreifa honum, jákvćtt orđ misskilningur svo mađur móđgi ekki hreinlega hálfvita bullsins sem vellur frá fábjána-hćgrinu sem vellur frá Bandaríkjunum.

Ţađ eru loftslagsbreytingar sem skýra ţessa hamlausu gróđurelda sem ógna byggđ og fólki, á stćrra skala sem áđur hefur sést og ţekkst.

Ég ćtla ekki ađ vísa í fáviskuna sem ţú vitnar í Jón, biđ ţig ađeins ađ muna ađ íhaldsfólk er ekki heimskt, ţađ er salt jarđar svo ég vitni í hina helgu bók.

Viđ knésetjum ekki Rétthugsun Góđa fólksins, hina algjöru vanhćfni ţess međ ţví ađ vitna í bull og vitleysu.

Hlýnun jarđar er stađreynd, sama hve fáfrótt ómenntađ fólk í lokuđum herbergjum trúandi allra samsćriskenninga, bullar út í eitt, til dćmis ađ bruninn mikli í Los Angeles stafi af íkveikju, ţá gerum viđ ekki heimsku ţess og fávisku, ađ okkar rökum.

Ţađ er eins og ađ upphefja Dag B. Eggertsson og alla hans óhćfu í stjórnun Reykjavíkur undanfarin 10 ár eđa svo.

Vitleysa og fáviska eru ekki rök Jón.

Ekki frekar en grćna skrímsliđ sé dćmi um góđa stjórnsýslu.

Mađur stendur ekki ístađiđ gegn forheimskunni međ ţví ađ taka undir hana.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 14.1.2025 kl. 17:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.2.): 51
  • Sl. sólarhring: 57
  • Sl. viku: 1568
  • Frá upphafi: 2488090

Annađ

  • Innlit í dag: 42
  • Innlit sl. viku: 1431
  • Gestir í dag: 37
  • IP-tölur í dag: 35

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband