Leita í fréttum mbl.is

Donald Trump forseti.

Í dag 20. janúar, verđur Donald Trump settur í embćtti forseta Bandaríkjanna (USA) í annađ sinn. Fróđlegt verđur ađ hlusta á innsetningarrćđu hans, en sú stađreynd ađ hann skyldi hafa veriđ endurkjörinn forseti hefur ţegar valdiđ gríđarlegum breytingum í alţjóđastjórnmálum. Vonandi gengur honum vel og vonandi áttar hann sig á, ađ ţađ gengur ekki ađ vera međ tuddagang gagnvart vinum og bandamönnum Bandaríkjanna hvort heldur ţađ er Danmörk eđa önnur vinveitt ríki.

Međ endurkomu Trump hćttu mörg af risafyrirtćkjum USA ađ vera međ dyggđaflöggun fyrir woke mál. Nú er stefnt ađ meiri háttar áherslubreytingum í stjórnmálum USA. Áhersla er lögđ á vöxt og velmegun.

Fróđlegt verđur ađ sjá hve vel Elon Musk nýtist í sparnađarmálaráđuneyti, en hann hefur talađ um ađ leggja niđur fjölda ríkisstofnana.

Áhersla er lögđ á orkumál og ţađ sé jafnan til gnćgđ ódýrrar orku og orkumálaráđherra Trump, Doug Burgum hefur varađ viđ ţví ađ USA muni tapa fyrir Kína hvađ varđar gervigreind, ef ekki kemur til gnćgđ ódýrrar orku. Trump hefur lofađ ađ raforkuverđ lćkki um helming fyrstu 12 mánuđi eftir ađ hann tekur viđ embćtti. Hugmyndir um kolefnishlutleysi eđa „net zero“, sem Evrópa er heltekin af verđa ekki á dagskrá.

USA mun ţví eiga alla möguleika ađ skáka Evrópu algjörlega og stinga af í efnahagslegu tilliti og fleiru á međan „stjórarnir“ í Brussel verđa uppteknir viđ ađ finna sem djöfullegustu reglur stöđnunar og kyrrstöđu, varđandi „kyn“ og „hamfarahlýnun“.

Fróđlegt verđur ađ sjá hvernig Trump og félögum gengur ađ minnka ríkisbákniđ og ná markmiđum sínum í orkumálum, til ţess ađ auka hagvöxt og arđsemi, ţađ er ađ mörgu leyti undirstađa ţess ađ önnur stefnumál ríkisstjórnar Donald Trump nái fram ađ ganga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Almennir kjósendur í USA geta heldur ekki nefnt neitt sem Biden hefur gert á sínu kjörtímabili sem verđur ađ teljast léleg frammistađa svo auđvelt ćtti ađ vera fyrir Trump ađ gera betur

https://www.msn.com/en-xl/news/other/biden-s-final-humiliation-most-americans-can-t-name-a-single-success/ar-AA1xsJUS?ocid=msedgdhp&pc=LCTS&cvid=a9fd387c7b394a2e8c612561a1a3a34b&ei=24

Grímur Kjartansson, 20.1.2025 kl. 10:47

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af átta og sautján?
Nota HTML-ham

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 1230
  • Sl. sólarhring: 1282
  • Sl. viku: 5046
  • Frá upphafi: 2466588

Annađ

  • Innlit í dag: 1123
  • Innlit sl. viku: 4677
  • Gestir í dag: 978
  • IP-tölur í dag: 942

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband