23.1.2025 | 20:13
Heimskan og yfirlætið ríður ekki við einteyming
Sr. Bjarni Karlsson og eiginkona skrifuðu bréf til að mæra fordæmanlega framkomu vinstri woke biskupsins Mariann Edgar Budde. Engin hefði kippt sér upp við það hefði biskupinn yfir Íslandi Guðrún Karls Helgudóttir ekki tekið undir þetta rugl Budde biskups og sagt m.a.í fésbókarfærslu
"Margir eru enn óttaslegnari en áður. Hins vegar er alveg sama hvað margar tilskipanir hann (Trump) undirritar, fólk mun alltaf rísa upp og berjast gegn óréttlæti." Mér er spurn hvaða óréttlæti, hverjir eru óttaslegnir?
Í erlendum fjölmiðlum les ég víða að þessi ræða woke biskupsins Budde og framkoma hennar þykir fordæmanleg, ókurteis og röng.
Dálkahöfundur Daily Telegraph Michael Deacon gerir henni góð skil með þeirri kímni sem honum einum er lagið en þó þungum undirtón manns sem er ofboðin framkoma biskupsins. Grein hans er svona í lauslegri þýðingu minni:
Aumkunarverðar árásir woke biskupsins á Trump sýnir vel af hverju hann vann. Ekkert í stefnumálum forsetans setur líf samkynhneigðra eða trans fólks í hættu. Við skulum kalla þetta vinstri sinnaðar yfirlýsingar um að Trump beri að skammast sín fyrir skoðanir sínar.
Sl. mánudag upplýsti Donald Trump að Guð hefði bjargað honum til að gera Bandaríkin öflug á nýjan leik. Nú er ég ekki guðfræðingur og get ekkert fullyrt með vissu um hvort þetta hafi verið áætlun Guðs. En í sannleika sagt þá held ég að þessi fullyrðing Trump sé mun skynsamlegri en þvaðrið sem var spúð yfir Trump af þessum biskupi.
S.l. þriðjudag mætti forsetinn í messu í Washington National Cathedral þar sem kona sem er biskup, Mariann Edgar Budde messaði og ákvað að þetta væri kjörið tækifæri til að fræða Trump um skoðanir hana á réttindum trans fólks og um innflytjendamál.
Leyfðu mér að gera þá lokabón hr. Forseti í nafni Guðs að þú sjáir aumur á fólki í landinu okkar, sem er hrætt núna. Þau eru hommar, lesbíur og trans börn, sem óttast um líf sitt.
Fyrirgefðu, hvað? Ef eitthvað barn óttaast um líf sitt núna þá getur það bara verið vegna þess að það hefur hlustað á hræðsluáróður frá áköfu vinstra fólki. Ekkert af því sem Trump boðar setur líf hinsegin fólks eða trans fólks í hættu.
En meðan við erum að ræða þetta mál. Gæti biskupinn gert viðunandi grein fyrir afstöðu sinni til kynjahugmyndafræðinnar?
Trúir hún því virkilega að sum börn séu fædd í vitlausum líkama? Ef það er vitlaus líkami, þá þýðir það að Guði hafa orðið á skelfileg mistök. Telur biskupinn virkilega að Guð geri mistök? Eé svo segir hún honum það í bænum sínum?
Kæri Guð vá það lítur út fyrir að þér hafi heldur betur orðið á í messunni einu sinni enn, að setja aðra litla stúlku í líkama lítils drengs. Ég trúi því ekki að þú haldir áfram að gera svona hræðilega vitlaus mistök. Ég sem hélt að þú værir óskeikull. Þú þarft heldur betur að taka þig á eða ég fer að aðhyllast og tigna annan guðdóm
Ummæli hennar um innflytjendamál voru enn vitlausari.
Sumir innflytjendur eru hugsanlega ekki borgarar eða hafa löglega pappíra sagði hún forsetanum en mikill meirihluti þeirra eru ekki glæpamenn.
Liggur það ekki ljóst fyrir? Trump segist ætla að reka alla sem eru glæpamenn, en ekki alla þá sem eru fæddir erlendis. Heldur biskupinn virkilega að hann ætli að reka alla sem eru fæddir erlendis úr landi eins og t.d. eiginkonu sína sem er frá Slóveníu og Elon Musk sem er frá S-Afríku.
Öll ræðan var óttaleg skammarræða einkum þegar haft er í huga að hún var nákvæmlega sú tegund af hástemmdum, yfirlætislegum kjafthætti, sem bandarískir kjósendur höfnuðu fyrir rúmum tveim mánuðum síðan í kjörklefanum. Kjósendur voru búnir að fá sig fullsadda á þessum málum og svona yfirlætislegum áminningum.
Þessi aumkunarverða árás woke biskupsinw á Trump sýnir vel af hverju hann sigraði.
Síðast en ekki síst hvað ummæli biskupsins hafa yfir höfuð eitthvaðað gera með trúarbrögð?
Ef þú getur bent mér kapítula í Biblíunni þar sem Jesús segir Trans konur eru konur og fordæmir innflytjendastefnu Bandaríkjanna þá væri ég áfjáður að lesa það.
Samt sem áður þá velti ég fyrir mér hvers vegna í ósköpunumn gerði hún þetta? Hélt hún virkilega að Trump mundi bregðast við og hugsa: Þessi stelpa í hempunni segir mikilvæga hluti. Af hverju ættum við ekki að leyfa milljónum ólöglegra innflytjenda að búa í landinu og af hverju ættum við ekki að láta stráka berjast um verðlaun í kvennahnefaleikum. Ég ætla að svíkja öll kosningaloforðin mín sem urðu til þess að ég var kosinn og stjórna eins og Kamala Harris mundi hafa gert.
Ef til vill vissi hún að þetta var fáránlegt- en sagði það samt, af því að hún vildi fá klapp frá vinstra liðinu. Sem er, við skulum horfast í augu við það, aðal ástæðan fyrir því að flest vinstra fólk segir yfirleitt eithvað.:"
Satt að segja er það sorglegt að biskupinn yfir Íslandi skuli blanda sér með þessum aumkunarverða hætti í umræðuna. En m.a.o. væri rétt að hún svaraði þeim trúmálalegu spurningum sem greinarhöfundur setti fram til Budde biskups og hvort hún hagi bænum sínum eins og dálkahöfundur velti fyrir sér að woke vinstri sinnar geri núna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1180
- Sl. sólarhring: 1194
- Sl. viku: 5814
- Frá upphafi: 2469479
Annað
- Innlit í dag: 1042
- Innlit sl. viku: 5315
- Gestir í dag: 931
- IP-tölur í dag: 884
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning