Leita í fréttum mbl.is

Misnotkun á almannafé

Nánast á hverjum degi hneykslast fréttastofa RÚV á einhverju sem varđar nýkjörinn forseta Banadríkjanna og ţví sem hann stendur fyrir. Ekki er minnst á ţađ jákvćđa og hverju hann hefur komiđ til leiđar á stuttum ferli eins og vopnahlé á Gasa sem hann á allan heiđur ađ og ađ stíga skref í átt ađ vopnahléi og/eđa friđarsamningum milli Rússlands og Úkraínu. 

Ţađ er e.t.v. ţess vegna sem ađ forseti lýđveldisins talađi í setningarrćđu á Alţingi um aukna ófriđarhćttu, ađ ţví sem skilja mátti međ tilkomu nýs valdamanns í Hvíta húsinu í Washington DC.

Á RÚV ţykir ekki fréttnćmt ađ segja frá ţví, ađ á hverjum degi eftir valdatöku Trump koma fram ný sönnunargögn um ţađ, međ hvađa hćtti Biden stjórnin og raunar Obama stjórnin misnotuđu ríkisins fé og dćldu út peningum skattgreiđenda í ţágu ađallega woke stjórnmálasamtaka og stjórnmálamanna, en einnig til ađ fjármagna starfsemi stríđsherra og hryđjuverkasamtaka jafnvel ţeirra sem berjast gegn bandarískum hagsmunum. 

Í stórblađinu Daily Telegraph er vakin athygli á ţessu í leiđara í dag. Ţar segir ađ mikiđ af ţessum styrkjum hafi runniđ í gegnum USAID stofnuna en ađrir hafi veriđ greiddir beint úr ríkissjóđi. Ţannig hafi í Bretlandi ýmis woke samtök, samtök samkynhneigđra og transara notiđ mikilla styrkja,  sem og ólöglegir hćlisleitendur og fjölmenningarsamtök.

Ţetta er smátt og smátt ađ koma í ljós eftir ţví sem Elon Musk og samstarfsmenn hans í ráđuneyti sem kallast "Department of Government Efficiency" nćr ađ grafast meira og betur fyrir um hvađ hefur veriđ ađ gerast í bruđlinu hjá Biden og Obama, ţar sem ađ peningum var iđulega dćlt út til andstćđinga ţeirra gilda sem Vesturlönd hafa stađiđ fyrir og hafa gert ţau ađ forustuţjóđum í heiminum, ţar sem best og öruggast er ađ búa. 

Hér á landi hefur Guđmundur Franklín einn vakiđ athygli á ţessum ósóma í fjölmiđli og á hann ţakkir skyldar fyrir ţađ. Enginn meginfjölmiđill hefur gert ţessu skil ekki einu sinni Morgunblađiđ og finnst manni ţó ađ ţeim ćtti ađ renna blóđiđ til skyldunar eins og Daily Telegraph í Bretlandi. 

Viđ íslendingar eigum rétt á ađ fá góđar hlutlćgar fréttir svo ţjóđhöfđingi okkar biskup eđa ađrir framámenn verđi sér ekki til minnkunar vegna ţekkingarskorts og afvegaleiddrar umrćđu RÚV um alţjóđamál.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Í hádegis útvarpsfréttum í gćr var LÖNG "frétt" um fyrirhuguđ mótmćli viđ bandaríska sendiráđiđ
Síđan var frétt og upptökur frá ţessum mótmćlum á vefsíđum RUV

Enda virtist á myndunum ađ allir 20 međlimir ţessara fjölmörgu samtaka sem taldir vour upp í "fréttinni" hafi mćtt ţarna til ađ mótmćla enn lengri upptalningu í "fréttinni" af misgjörđum Trumps

Fréttastofu RUV til heiđurs var ekki minnst á ţessi mótmćli í kvöldfréttum sjónvarps - svo ef til vill er enn einhver hjá RUV sem segir stopp ţetta er komiđ alveg nóg

Grímur Kjartansson, 9.2.2025 kl. 12:56

2 Smámynd: Jón Magnússon

Athyglisvert Grímur. Sýnir betur en svo margt annađ á hvađa vegferđ ţessi stofnun er. 

Jón Magnússon, 9.2.2025 kl. 22:45

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tíu og fimm?
Nota HTML-ham

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.2.): 895
  • Sl. sólarhring: 1416
  • Sl. viku: 4739
  • Frá upphafi: 2482345

Annađ

  • Innlit í dag: 823
  • Innlit sl. viku: 4421
  • Gestir í dag: 774
  • IP-tölur í dag: 735

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband