Leita í fréttum mbl.is

Þetta var ekki frétt

Í gær sagði transkona í fréttatíma Stöðvar 2 og RÚV, að hún þyrði ekki til Bandaríkjanna á transráðstefnu, af ótta við að vera vísað úr landi eða þola aðra ánauð vegna þess að hún væri transkona. 

Eru forsendurnar sem transkonan gaf sér fyrir að fara ekki til USA raunverulegar eða rangar. Leituðu fréttamiðlarnir upplýsinga um það? Svo virðist ekki hafa verið. Afleiðingin léleg bullfréttamennska.

Hefur transfólk verið svipt almennum mannréttindum í Bandaríkjunum? Svarið er nei. Ríkisstuðningur hefur verið felldur niður vegna kynbreytingaraðgerða og Bandaríkjaforseti hefur sagt frá þeirri líffræðilegu staðreynd, að það séu bara tvö kyn, en transfólk heldur öllum mannréttindum óbreyttum þ.m.t. ferðafrelsi og að sækja ráðstefnur.

Fréttamiðlar verða að gæta þess að taka ekki sem heilögum sanleik öllu því sem sérhagsmunaaðilar ýta í þá það leiðir til bullfréttamennsku,sem því miður báðar þessar fréttastofur eru illa haldnar af. "Frétt" transkonunar í gær var falsfrétt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Fjölmiðlar eru fullir af falsfréttamennsku.

Tómas Ibsen Halldórsson, 13.3.2025 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 52
  • Sl. sólarhring: 170
  • Sl. viku: 3553
  • Frá upphafi: 2513357

Annað

  • Innlit í dag: 51
  • Innlit sl. viku: 3328
  • Gestir í dag: 50
  • IP-tölur í dag: 50

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband