Leita í fréttum mbl.is

Hin viljugu ríki Evrópu

Allt frá ţví ađ Bandaríkin fóru ađ fitla viđ ađ reyna ađ koma á friđi milli Úkraínu og Rússa, hafa leiđtogar Evrópuríkjanna hist á ótal fundum og talađ um viljug ríki. Svo virđist sem markmiđiđ sé ađ hin viljugu ríki taki á sig auknar skuldbindingar í varnarmálum og aukinn stuđning viđ Úkraínu ađ ţví er virđist til ađ hćgt sé ađ halda stríđinu áfram.

Allt í einu er NATO gleymt og ekki lengur vettvangur öryggismála Evrópu.  Er ţađ nú skynsamlegt?  Hefđi ekki einmitt veriđ nauđsynlegt ađ hamra á ţví viđ Bandaríkin ađ efla NATO.

Vandamál Bandaríkjanna er ađ hafa ekki helstu bandamenn sína í nánu samstarfi viđ ađ koma á friđi milli Úkraínu og Rússlands. Svo virđist ţví miđur sem valdhafar í Washington hafi skömm á valdhöfum Evrópu fyrir ađ hafa nýtt sér áratugum saman fjármuni bandarískra skattgreiđenda til ađ tryggja friđ og öryggi í Evrópu en ţykist nú geta róiđ sjálf ţó ekkert ţeirra kunni áralagiđ.

Í dag sćkir forsćtisráđherra Íslands fund Evrópuleiđtoga ţar sem hin viljugu ríki munu hafa uppi heitstrengingar, sem áđur hafa heyrst en ekki skilađ neinu öđru en skálaglamri og rćđuhöldum.

Vonandi tekur forsćtisráđherra Íslands á málum af meiri skynsemi en utanríkisráđherra og bendir á mikilvćgi ţess ađ vera í góđu varnarsamstarfi viđ Bandaríkin og bendir á ţađ augljósa, ađ Ísland ćtli ađ vera ţađ. Ţađ eru okkar hagsmunir en ekki ađ taka undir bulliđ í Macron og Starmer. 

Ţađ hefđi átt ađ vera sameiginlegt markmiđ allra NATO ríkjanna ađ knýja fram friđ milli Rússlands og Úkraínu. Ţađ skiptir miklu fyrir öryggi og velmegun allra ríkja Evrópu.

Svo gćti einhver sagt: Mađur líttu ţér nćr. Um 40% af vörum sem fara um Súes skurđinn í Egyptalandi fara til notkunar og neyslu í Evrópu en eingöngu 4% til Bandaríkjanna. Samt sem áđur eru ţađ Bandaríkin sem hafa hafiđ loftárásir á Húta í Yemen til ađ tryggja flutninga um skurđinn, en Hútar hafa haldiđ uppi markvissum sjóránum og Evrópuríkin hafa ekkert gert í ţví utan Breta,sem ţó hreyfđu sig af vanmćtti. Hvar var Macron ţá?

Hin viljugu evrópsku ríki ćttu e.t.v. ađ einbeita sér ađ ţví ađ tryggja öryggi samgangna og vöruflutninga í og til Evrópu. Ef ţau ráđa ekki viđ ţađ og ţurfa ađ reiđa sig á Bandaríkin til ađ ráđa viđ skćruliđasveitir vígamanna Húta, ţá er ekki líklegt ađ hin viljugu ríki Evrópu séu til mikils líkleg í alvöru hernađi á víglínunni austur í Úkraínu ţví miđur. 

Kristrún Frostadóttir ćtti ţví ađ benda samkomunni í París í dag á mikilvćgi ţess ađ efla varnarsamstarf NATO, NATO verđi eingöngu varnarbandalag, ţannig ađ sameiginlega geti NATO ríkin tryggt friđ og öryggi bandalagsgríkjanna međ gagnkvćmum skuldbindingum um ađ árás á eitt NATO ríki sé árás á ţau öll. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Jón,

Í dag er NATO orđiđ alherjar ógnarbandalag, svo og hefur elítan (eđa The Committee of 300) ákveđiđ ađ hafa ţetta allt svona skv. RAND- report, og skv. bókinni hans Zibignew Brezinski eđa The Grand Chessboard,  međ eins og segir öllu ţessu Rússahatri, nema hvađ skv. bókinni ţá áttu Rússar ekki hafa allt ţetta samstarf viđ Kína.
Ţeir hjá Rómar-klúbbnum (The Club of Rome), Bilderberg Group, The Trulateral Commission reiknuđu alls ekki međ öllu ţessu samstarfi Rússa viđ önnur ríki (eđa BRICS), og hvađ ţá ţessu varnarbandalagi Shaghai Cooperation Organisation (SCO) er gerir ţađ verkum ađ erfitt er ađ eyđileggja eđa sundra Rússlandi. 

Just nato bases around Russia, jet you think Russia is the one wanting war.  - 9GAG

Ţetta stríđ í Úkraínu byrjađi reyndar á ţví ađ stjórnvöld í Úkraínu réđust á Luhansk og Doneskt áriđ 2014, og stríđiđ byrjađi ekki áriđ 2022. Ţetta Úkraínustríđ hefur ţví stađiđ yfir í 10 ár en ekki 3 ár.
Skv. Stjórnarskrá Rússland ţá ber Rússneskum stjórnvöldum skilda til ţess ađ verja sitt rússneskućttađ fólk. Á sínum tíma 1922 ţá innlimađi Lenin karlinn bćđi Luhansk og Doneskt inn í Úkraínu, nú og Úkraínumađurinn hann Nikita Khrushchev innlimađi ţann 19. febrúar 1954 Krímskagann inn í Úkraínu, svo og svona líka einnig gegn vilja rússnesku ćttađs eđa rússnesku talandi fólks ţarna.
Hversu heimskulegt sem ţađ nú er, ţá er til fólk hér á Íslandi sem ađ trúir ţví, ađ Rússar hafi fariđ ţarna sérstaklega inn í austurhluta Úkraínu til ţess eins ađ drepa rússnesku- ćttađ eđa rússnesku talandi fólk ţarna í austurhlutanum, en ekki til ţess ađ verja Rússnesku ćttađ fólk undan stjórnvöldum í Úkraínu. 

Stjórnvöld í Frakklandi og Hollandi vilja halda áfram ađ selja vopn til Úkraínu, nú og framkvćmdastjórn ESB vill ekki friđ, heldur ESB -herliđ , svo og áframhaldandi stríđ í Úkraínu.
Hrćsnin hjá ESB er algjör, ţví ađ ţegar friđarviđrćđur voru í Sviss ţann 15. og 16 júní 2024, ţá voru Rússar algjörlega útilokađir frá ţeim viđrćđum.
Nú og varđandi ţessa peningagjafir frá Íslandi, ţá veist ţú ţađ eins og ég, ađ viđ fáum örugglega aldrei ađ sjá ţetta svokallađa sjúkrahús á fjórum hjólum.    
KV. Ţorsteinn.

Bad russia : r/memes

Ţorsteinn Sch. Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 27.3.2025 kl. 17:00

2 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Allir tilbiđja breytinguna á Ríkjasambandinu (međ ókosinni stjórnarskrá) yfir í Sambandsríki, međ nýjum fjárveitingum og stríđsáróđri til ađ efla Eurocorps herinn sem stjórnskipulega er ţegar tilbúinn og bíđur eftir rjóma og sleif.

... og á međan rífumst viđ öll hin um hver svaf hjá hverjum, međan einhver annar sannar fyrir dómi hver rćndi hvern ...

Guđjón E. Hreinberg, 27.3.2025 kl. 17:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 53
  • Sl. sólarhring: 166
  • Sl. viku: 3554
  • Frá upphafi: 2513358

Annađ

  • Innlit í dag: 52
  • Innlit sl. viku: 3329
  • Gestir í dag: 50
  • IP-tölur í dag: 50

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband