Leita í fréttum mbl.is

14 ţúsund börn munu deyja nćstu 48 klukkustundir.

Jóhanna Hjaltadóttir fréttamađur á RÚV innti "sérfrćđing" sinn um ástandiđ á Gasa, hvađ vćri međ 14.000 börn sem mundu deyja á nćstu 48 klukkustundum úr hungri, vegna ţess ađ Ísrael hefđi lokađ fyrir matarsendingar. Ekkert vitrćnt svar kom.

Fjórtán ţúsund börn ađ deyja nćstu 48 klukkustundir er hryllingur sem kallar á sterkustu fordćmingar og ađgerđir. Ţađ stóđ ekki á fordćmingunum frá fréttafólki, ţingmönnum víđa um heim og jafnvel einstaka utanríkisráđherra.

Ţessar 48 klukkustundir eru löngu liđnar og ţetta gerđist ekki. Fullyrđingarnar um börnin 14 ţúsund voru falsfréttir, sem starfsmađur Sameinuđu ţjóđanna kom međ í útvarpsţćtti og án ţess ađ skođa máliđ bergmáluđu fréttamiđlar Hamas vítt og breitt um heiminn ţessa falsfrétt. 

Stađreyndin á bakviđ falsfréttina var, ađ í einni skýrslu SŢ kom fram, ađ 14 ţúsund börn á milli 6 mánađa og fimm ára gćtu ţjáđst af afleiđingum nćringaskorts međ sama áframhaldi í mars 2026. Ţađ voru engir 48 tímar og engin fjórtán ţúsund börn ađ deyja. Ţessi falsfrétt ekki veriđ leiđrétt hjá RÚV ekki frekar en öđrum miđlum sem tekur fréttir frá hryđjuverkasamtökunum Hamas eins og heilögum sannleik. 

Svona vinnubrögđ eru fordćmanleg og sýnir leti fréttamanna viđ ađ afla sér réttra upplýsinga og ađ ţeir ţurfa ekki ađ bera ábyrgđ á ţví ađ úđa yfir neytendur falsfréttum vegna pólitískra skođana og ţess ađ ţeir nenna ekki ađ grafast fyrir um ţađ hvađ er raunverulega ađ gerast. 

Ţađ sem er raunverulega ađ gerast varđandi dreifingu matvćla á Gasa kom fram í frétt í Daily Telegraph og víđar fyrir nokkrum dögum, en ţar segir ađ hernađarvćngur Hamassamtakanna hafi ekki getađ greitt vígamönnum sínum laun frá ţví í febrúar s.l. og ađrir starfsmenn Hamas hafi mátt ţola skerđingar á launum.

Hvernig skyldi síđan standa á ţví? 

Í fréttinni kemur fram (hún er studd umfjöllun í arabíska blađinu "Asharq Al-Aswat") ađ ţegar Ísrael takmörkuđu dreifingu matvćla og hjállpargagna og tóku ţađ í sínar hendur var tekiđ fyrir helstu tekjulind Hamas samtakanna, sem hafa stoliđ ađstođinni til ađ selja og fá tekjur. Starfsemi Hamas byggir nefnilega á ađ stela mannúđarađstođ til Gasa búa og selja ţćr á svarta markađnum ţar. 

Ţađ sem meira er Hamas liđar eru ađ störfum hjá helstu hjálparstofnun Sameinuđu ţjóđanna á Gasza (UNRWA) en sumir starfsmenn ţeirra tóku ţátt í hryđjuverkaárásinni á Ísrael í október 2023. Ţađ skýrir ţađ ađ Ísraelsk stjórnvöld vilja ekki eiga samskipti viđ ţessa gjörspilltu stofnun Sameinuđu ţjóđanna en velja ađra til ađ sjá um dreifingu hjálpargagna svo ţau berist til ţeirra sem mest ţurfa á ađ halda. Í fréttum RÚV hefur veriđ fordćmt ađ bandarískt fyrirtćki hafi veriđ fengiđ til ađ sjá um dreifingu hjálpargagna

Ekkert af ţessum stađreyndum ratar inn í fréttir RÚV eđa fréttaskýringar. Af hverju ekki?

Ţađ ratar heldur ekki inn í fréttir RÚV eđa vitundarheim utanríkisráđherra Íslands, ađ yfirmenn Hamas á Gasa tala í dag um ćvarandi stríđ viđ Ísrael og palestínufólk muni "framleiđa"(produce)tugi barna fyrir hvern "píslarvott"

Ţá ratar heldur ekki inn í fréttir RÚV ađ mótmćli viđ Hamas fćrast í aukana á Gasa og ţađ er ekki gerđ grein fyrir ţví međ hvađa hćtti Hamas samtökin reyna ađ berja ţau niđur. Köstuđu m.a. líki 22 ára manns sem hafđi tekiđ ţátt í kröfugöngu fyrir framan hús móđur hans eftir ađ hafa tekiđ hann af lífi. 

Svo ađ lokum af hverju er aldrei talađ viđ forustumenn palestínufólks t.d. á Vesturbakkanum svokallađa til ađ fá fram ţeirra álit á baráttu Hamas og framgöngu? Já og af hverju er aldrei sagt frá mannfalli Ísraelsmanna í stríđinu á Gaza og sjónarmiđ varnarsveita Ísrael svona ţó ekki vćri nema einu sinni í mánuđi.

Ţegar ţetta er allt dregiđ saman varđandi fréttamennsku ríkisrekna miđilsins RÚV ţá verđur jafnvel kjöftugum orđa vant. Hvernig stendur á ţví ađ ríkisrekna fréttastofan sé í raun orđin áróđusmiđstöđ Hamas sem greinir ekki hlutlćgt frá atburđum eđa greinir frá öllum atriđum sem máli skipta. Af hverju velur fréttastofa RÚV ađ vera málsvari og áróđursvél dauđasveita hryđjuverkasamtakanna Hamas og stuđla ađ Gyđingahatri međ jafnvel upplognum eđa illa unnum og röngum fréttum.

Fjórtán ţúsund börn sem munu deyja nćstu 48 klukkustundir eru ekkert annađ en barnamorđ og ásakanir um víđtćk barnamorđ, sem ekki er fótur fyrir eru óafsakanlegar.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar Freyr Reynisson

Vel orđađ og hárrétt.

Arnar Freyr Reynisson, 28.5.2025 kl. 11:13

2 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Ţađ er líka óafsakanlegt ađ loka augunum fyrir glćpum, vegna stirđnađrar meinloku.

Bestu kveđjur.

Guđjón E. Hreinberg, 28.5.2025 kl. 14:36

3 Smámynd: Guđmundur Örn Ragnarsson

Djöfullinn hatar Gyđinga og Ísrael meira en alla ađra, af ţví Jesús segir: Hjálprćđi mannanna kemur frá Gyđingum.

Satan vill ekki ađ nokkur mađur verđi hólpinn.

Og ţar sem Djöfullinn er ennţá höfđingi ţessa heims, getur hann kallađ flesta menn, sem ekki ţekkja Jesú Krist, til liđs viđ sig gegn Ísrael.

Stöđugt andlegt stríđ er í gangi um sérhvern mann, auđvitađ fer ţađ einnig fram í hinu náttúrulega.

Hatur heimsins á Gyđingum hefur stađiđ í ţúsundir ára. RÚV er ţar ekki undanskiliđ og sparar ekki hatursorđrćđur sínar, sem kallađar eru fréttir en er lygaáróđur.

Guđmundur Örn Ragnarsson, 28.5.2025 kl. 20:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 203
  • Sl. sólarhring: 511
  • Sl. viku: 3582
  • Frá upphafi: 2606472

Annađ

  • Innlit í dag: 193
  • Innlit sl. viku: 3376
  • Gestir í dag: 182
  • IP-tölur í dag: 181

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband