28.5.2025 | 08:36
14 þúsund börn munu deyja næstu 48 klukkustundir.
Jóhanna Hjaltadóttir fréttamaður á RÚV innti "sérfræðing" sinn um ástandið á Gasa, hvað væri með 14.000 börn sem mundu deyja á næstu 48 klukkustundum úr hungri, vegna þess að Ísrael hefði lokað fyrir matarsendingar. Ekkert vitrænt svar kom.
Fjórtán þúsund börn að deyja næstu 48 klukkustundir er hryllingur sem kallar á sterkustu fordæmingar og aðgerðir. Það stóð ekki á fordæmingunum frá fréttafólki, þingmönnum víða um heim og jafnvel einstaka utanríkisráðherra.
Þessar 48 klukkustundir eru löngu liðnar og þetta gerðist ekki. Fullyrðingarnar um börnin 14 þúsund voru falsfréttir, sem starfsmaður Sameinuðu þjóðanna kom með í útvarpsþætti og án þess að skoða málið bergmáluðu fréttamiðlar Hamas vítt og breitt um heiminn þessa falsfrétt.
Staðreyndin á bakvið falsfréttina var, að í einni skýrslu SÞ kom fram, að 14 þúsund börn á milli 6 mánaða og fimm ára gætu þjáðst af afleiðingum næringaskorts með sama áframhaldi í mars 2026. Það voru engir 48 tímar og engin fjórtán þúsund börn að deyja. Þessi falsfrétt ekki verið leiðrétt hjá RÚV ekki frekar en öðrum miðlum sem tekur fréttir frá hryðjuverkasamtökunum Hamas eins og heilögum sannleik.
Svona vinnubrögð eru fordæmanleg og sýnir leti fréttamanna við að afla sér réttra upplýsinga og að þeir þurfa ekki að bera ábyrgð á því að úða yfir neytendur falsfréttum vegna pólitískra skoðana og þess að þeir nenna ekki að grafast fyrir um það hvað er raunverulega að gerast.
Það sem er raunverulega að gerast varðandi dreifingu matvæla á Gasa kom fram í frétt í Daily Telegraph og víðar fyrir nokkrum dögum, en þar segir að hernaðarvængur Hamassamtakanna hafi ekki getað greitt vígamönnum sínum laun frá því í febrúar s.l. og aðrir starfsmenn Hamas hafi mátt þola skerðingar á launum.
Hvernig skyldi síðan standa á því?
Í fréttinni kemur fram (hún er studd umfjöllun í arabíska blaðinu "Asharq Al-Aswat") að þegar Ísrael takmörkuðu dreifingu matvæla og hjállpargagna og tóku það í sínar hendur var tekið fyrir helstu tekjulind Hamas samtakanna, sem hafa stolið aðstoðinni til að selja og fá tekjur. Starfsemi Hamas byggir nefnilega á að stela mannúðaraðstoð til Gasa búa og selja þær á svarta markaðnum þar.
Það sem meira er Hamas liðar eru að störfum hjá helstu hjálparstofnun Sameinuðu þjóðanna á Gasza (UNRWA) en sumir starfsmenn þeirra tóku þátt í hryðjuverkaárásinni á Ísrael í október 2023. Það skýrir það að Ísraelsk stjórnvöld vilja ekki eiga samskipti við þessa gjörspilltu stofnun Sameinuðu þjóðanna en velja aðra til að sjá um dreifingu hjálpargagna svo þau berist til þeirra sem mest þurfa á að halda. Í fréttum RÚV hefur verið fordæmt að bandarískt fyrirtæki hafi verið fengið til að sjá um dreifingu hjálpargagna
Ekkert af þessum staðreyndum ratar inn í fréttir RÚV eða fréttaskýringar. Af hverju ekki?
Það ratar heldur ekki inn í fréttir RÚV eða vitundarheim utanríkisráðherra Íslands, að yfirmenn Hamas á Gasa tala í dag um ævarandi stríð við Ísrael og palestínufólk muni "framleiða"(produce)tugi barna fyrir hvern "píslarvott"
Þá ratar heldur ekki inn í fréttir RÚV að mótmæli við Hamas færast í aukana á Gasa og það er ekki gerð grein fyrir því með hvaða hætti Hamas samtökin reyna að berja þau niður. Köstuðu m.a. líki 22 ára manns sem hafði tekið þátt í kröfugöngu fyrir framan hús móður hans eftir að hafa tekið hann af lífi.
Svo að lokum af hverju er aldrei talað við forustumenn palestínufólks t.d. á Vesturbakkanum svokallaða til að fá fram þeirra álit á baráttu Hamas og framgöngu? Já og af hverju er aldrei sagt frá mannfalli Ísraelsmanna í stríðinu á Gaza og sjónarmið varnarsveita Ísrael svona þó ekki væri nema einu sinni í mánuði.
Þegar þetta er allt dregið saman varðandi fréttamennsku ríkisrekna miðilsins RÚV þá verður jafnvel kjöftugum orða vant. Hvernig stendur á því að ríkisrekna fréttastofan sé í raun orðin áróðusmiðstöð Hamas sem greinir ekki hlutlægt frá atburðum eða greinir frá öllum atriðum sem máli skipta. Af hverju velur fréttastofa RÚV að vera málsvari og áróðursvél dauðasveita hryðjuverkasamtakanna Hamas og stuðla að Gyðingahatri með jafnvel upplognum eða illa unnum og röngum fréttum.
Fjórtán þúsund börn sem munu deyja næstu 48 klukkustundir eru ekkert annað en barnamorð og ásakanir um víðtæk barnamorð, sem ekki er fótur fyrir eru óafsakanlegar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.5.): 477
- Sl. sólarhring: 760
- Sl. viku: 3980
- Frá upphafi: 2537376
Annað
- Innlit í dag: 455
- Innlit sl. viku: 3707
- Gestir í dag: 429
- IP-tölur í dag: 424
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Arnar Freyr Reynisson
-
Ívar Pálsson
-
Guðmundur Karl Snæbjörnsson
Athugasemdir
Vel orðað og hárrétt.
Arnar Freyr Reynisson, 28.5.2025 kl. 11:13
Það er líka óafsakanlegt að loka augunum fyrir glæpum, vegna stirðnaðrar meinloku.
Bestu kveðjur.
Guðjón E. Hreinberg, 28.5.2025 kl. 14:36
Djöfullinn hatar Gyðinga og Ísrael meira en alla aðra, af því Jesús segir: Hjálpræði mannanna kemur frá Gyðingum.
Satan vill ekki að nokkur maður verði hólpinn.
Og þar sem Djöfullinn er ennþá höfðingi þessa heims, getur hann kallað flesta menn, sem ekki þekkja Jesú Krist, til liðs við sig gegn Ísrael.
Stöðugt andlegt stríð er í gangi um sérhvern mann, auðvitað fer það einnig fram í hinu náttúrulega.
Hatur heimsins á Gyðingum hefur staðið í þúsundir ára. RÚV er þar ekki undanskilið og sparar ekki hatursorðræður sínar, sem kallaðar eru fréttir en er lygaáróður.
Guðmundur Örn Ragnarsson, 28.5.2025 kl. 20:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning