Leita í fréttum mbl.is

Fluga á vegg

Mikið væri gaman að vera fluga á vegg á leiðtogafundi NATO sem hefst í kvöld. Hvað skyldu þær eðalfraukur Þorgerður Katrín og Kristrún Frosta hafa að segja um heimsmálin?

Miðað við fyrri yfirlýsingar má ætla að þær láti Trump heyra það fyrir að ráðast á Íran og styðja Ísrael. Þær sögðu að með aðgerðum sínum væru Bandaríkin að hella olíu á eld og stigmagna átökin.  

Svo er Kaja Kallas, sem fer með utanríkismál Evrópusambandsins og áður forsætisráðherra Eistlands. Hún hefur heldur betur verið digurbarkaleg í yfirlýsingum gagnvart Bandaríkjunum og Ísrael og talað af svipuðum gapuxahætti og Þorgerður Katrín. 

Fróðlegt verður að fá fréttir af framgöngu þeirra þriggja á NATO fundinum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Mikið væri gaman að geta sparkað Nató úr landi og sett í landráðadóm alla sem hleyptu því til landsins og leyfa því að vera.

Annars allt í góðu.

Guðjón E. Hreinberg, 25.6.2025 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 75
  • Sl. viku: 2734
  • Frá upphafi: 2566192

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 2557
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband