Leita í fréttum mbl.is

Það verður að stoppa glópskuna í hælisleitendamálunum.

Í gær fagnaði utanríkisráðherra því að 17 hælisleitendur væru á leið til landsins fyrir tilstilli ríkisstjórnarinnar á grundvelli fjölskyldusameiningar. Ríkisstjórnin þ.á.m. Inga Sæland virðist telja þetta hið besta mál þó það hafi veruleg útgjöld í för með sér fyrir skattgreiðendur og verið sé að flytja inn fólk, sem aðlagast seint eða ekki að íslensku samfélagi. 

Er ekki nóg að eyða nú þegar 100 milljörðum á ári í þetta rugl?

Á sama tíma og lautinant Þorgerður Katrín fagnaði var tilkynnt, að þýska þingið hefði samþykkt tillögur þýsku ríkisstjórnarinnar um að stöðva komur hælisleitenda á grundvelli fjölskyldusameiningar. 

Er það virkilega svo að þetta fólk á Alþingi og í ríkisstjórn vilji gera allt sem í þeirra valdi stendur til að skipta um þjóð í landinu og flytja inn fólk, sem vill helst gera Ísland að samskonar landi og þau segjast vera aða flýja frá. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 75
  • Sl. viku: 2734
  • Frá upphafi: 2566192

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 2557
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband