Leita í fréttum mbl.is

Krossmark og trúfrelsi

Tveir nemendur í gagnfrćđaskóla í Bćjaralandi í Ţýskalandi höfuđu mál til ađ fá fjarlćgđan stóran kross međ krossfestum Jesú Kristi í inngangi skólans. Stjórn skólans  neitađi. Nemendurnir sögđust verđa fyrir óţćgindum ađ ţurfa ađ horfa daglega krossmarkiđ og ţađ bryti gegn trúfrelsi ţeirra.

Skólastjórnin neitađi ađ fjarlćgja krossinn. Stjórnsýsludómur Bćjaralands féllst á ađ krossmyndin bryti gegn trúfrelsi nemenda og ţađ bćri ađ fjarlćgja krossinn. 

Svona langt geta jafnvel stjórnsýslustofnanir gengiđ í ađ ţóknast múslimska minnihlutanu, ţrátt fyrir ađ krossar séu í öllum ríkisbyggingum Bćjaralands.

Stjórnsýsludómstóll er engin Hćstarréttardómur í Ţýskalandi og forseti landsins sagđi ađ ţessi úrskurđur vćri hryggilegur. Jafnvel ţó ađ ţessum fáránlega úrskurđi verđi hnekkt ţá sýnir ţetta,ađ ákveđinn hópur innflytjenda og hćlisleitenda neitar ađ samsama sig vestrćnum siđum og venjum og ekki nóg međ ţađ. Ţau gera kröfur til ţess ađ viđ hćttum ađ varđveita grunngildi okkar menningar og trúarbragđa á međan ţau mynda samhliđa ţjóđfélög međ sín sharía lög og trúarbragđaskóla.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Sćll Jón. Ţetta er alveg ömurlegt hvernig hćgt er ađ lúffa fyrir ţessum skríl. Og ég segi skríl vegna ţess hvernig ţeir hafa sýnt okkar landi engva virđingu međ öskrum og ópum á ţingi, tjaldbúđir viđ Austurvöll, skemmdarverk á Landsbankanum og svo fullkomnuđu ţeir svívirđinguna á sjálfan ţjóđhátíardaginn 17.Júní.

Reyndar er ţađ nú svo, ađ búiđ er ađ taka alla krossa úr skólum á Íslandi, eyđileggja litlu jólin, biblíusögurnar fórnađ fyrir transkarlmönnum sem kenna börnunum ađ ţau séu í vitlausum líkama og kynin séu óteljani,prestum bannađur ađgangur ađ skólum, mötuneytunum bannađ ađ hafa svínakjötog svo toppađ međ flöggun fána samtakana 78 fyrir utan alla skóla.

Ekki gćfuleg framtíđarsýn fyrir kristinn gildi á Íslandi ţegar ekkert af okkar ţingmönnum segir ekki neitt.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 15.7.2025 kl. 15:15

2 identicon

Ţađ kemur hvergi fram í fréttum af ţessum dómi - né í dóminum sjálfum - ađ um innflytjendur eđa hćlisleitendur sé ađ rćđa.

Sögulega séđ ţá hafa trúleysingjar og eđa "the Satanic Temple", sem eru ekki trúarsamtök (non-theistic), veriđ mun duglegri í ađ láta fjarlćgja allskonar trúarleg tákn á opinberum vettvangi heldur en "innflytjendur og hćlisleitendur" 
Enda er engin ástćđa til ţess ađ vera ađ veifa trúarlegum táknum og annari hindurvitni framan í saklaust fólk á opinberum stöđum.

Ţröstur Jónasson (IP-tala skráđ) 15.7.2025 kl. 16:39

3 Smámynd: Jón Magnússon

Alveg rétt Sigurđur ţađ er međ ólíkindum hvernig Evrópa hefur gefiđ eftir á öllum sviđum ţar á međal viđ ţegar Ţogerđur Katrín var menntamálaráđherra, ţá var kristni úthýst úr skólum landsins. 

Jón Magnússon, 18.7.2025 kl. 09:56

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er nógu erfitt ađ komast í fréttir af svona atburđum og fjölmiđlar gćta ţess ađ gefa ekki upp hverjir ţađ eru sem eru í hatursherferđ gegn kristninni. En sjálfsagt er ekki flókiđ ađ leggja saman tvo og tvo og fá út rétta útkomu í ţví dćmi. 

Jón Magnússon, 18.7.2025 kl. 09:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.8.): 13
  • Sl. sólarhring: 980
  • Sl. viku: 2599
  • Frá upphafi: 2584402

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 2429
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband