Leita í fréttum mbl.is

Abbas forseti rak ríkisstjórnina í Palestínu.

Vinstri grćnir lögđu fram tillögu til ţingsályktunar um ađ Alţingi samţykkti ađ beina ţví til ríkisstjórnarinnar ađ hún viđurkenndi ríkisstjórn Hamas í Palestínu. Ţingmenn allra flokka nema Frjálslynda flokksins tóku undir ţessa tillögu og mćltu međ henni.

Okkur í ţingflokki Frjálslynda flokksins fannt nauđsynlegt ađ skođa máliđ til hlítar m.a. međ tilliti til ţess ađ Hamas hreyfingin eru skráđ sem hryđjuverkasamtök bćđi hjá Evrópusambandinu og Bandaríkjunum og á stefnuskrá samtakanna er ađ koma á klerkaveldi eins og í Íran og má Ísralesríki af yfirborđi jarđar. Fleira ţarf ađ skođa. Ţess vegna vorum viđ ekki tilbúnir til ađ taka ţátt í pópúlisma í ţessa veru frekar en í öđrum málum.

Nú ţegar tillaga vinstri grćnna hafđi veriđ rćdd einu sinni á Alţingi og ţingmenn allra flokka nema Frjálslyndra lýst stuđningi viđ ađ viđurkenna ríkisstjórn Hamas ţá gerđi Abbas forseti Palestínuaraba sér lítiđ fyrir og rak ríkisstjórnina.

Hefđi ekki veriđ betra ađ skođa málin betur og leggja frekar fram tillögu um stuđning viđ velferđarstarf og uppbyggingu í Palestínu. Palstínumenn hafa ţjáđst of lengi. Ţađ ţarf raunhćfar tillögur og stuđning til ađ hjálpa ţeim frá ţví ađ verđa leiksoppar öfga- og hryđjuverkasamtaka.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hér eru hreinar línur og skýrar: enga undanlátssemi viđ hermdarverkaöfl ! Ţakka ţér góđan pistil, nafni. En Abbas mátti víst ţakka fyrir ađ sleppa lifandi frá ţessum óvinafagnađi.

Jón Valur Jensson, 15.6.2007 kl. 18:07

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Úpps! ţarna var tengillinn víst ekki sá rétti. Hann er ţessi hér!

Jón Valur Jensson, 15.6.2007 kl. 18:11

3 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Vinir hryđjuverkamanna eru fjölmargir á Alţingi. Einn ţeirra er nýr utanríkisráđherra Íslands. Hér eru nokkrar setningar úr rćđu hans um tillögu VG til ţingsályktunar:

En spurningin snýst kannski ekki um viđurkenningu á ríkisstjórninni heldur um eđlileg samskipti viđ stjórnina, bćđi pólitískt og efnahagslega. Ţađ er ţađ sem norska ríkisstjórnin hefur ákveđiđ ađ gera. Hún hefur orđađ ţađ svo ađ hún hafi ákveđiđ ađ normalísera samskipti sín viđ ţjóđstjórnina.

Virđulegur forseti. Ég tel mikilvćgt ađ vinna ađ ţví ađ koma á eđlilegum samskiptum viđ ţjóđstjórnina. Ég teldi mikinn feng ađ ţví ef vćri hćgt ađ ná ţađ ţverpólitískri samstöđu á ţingi, hvernig ađ ţví er stađiđ. Ég vil líka ađ ţađ komi fram ađ ég mun ţann 20. júní hitta norska utanríkisráđherrann til ađ fara m.a. yfir ţessi mál međ honum og reyna ađ átta mig á ţví hvernig viđ Íslendingar getum komiđ ađ málum.

Ţá hef ég sett af stađ undirbúning fyrir heimsókn mína á ţessi svćđi til ađ kynna mér betur hvernig viđ getum orđiđ ađ liđi í ţessum heimshluta. Ţađ er í samrćmi viđ ţađ sem segir í stjórnarsáttmálanum ţar sem ríkisstjórnin lýsir ţví yfir ađ hún vilji leggja sín lóđ á vogarskálar friđar í Írak og Miđ-Austurlöndum, m.a. međ ţátttöku í mannúđar- og uppbyggingarstarfi.

Á bloggsíđu minni fjalla ég meira um afstöđu Ingibjargar Sólrúnar, undir fyrirsögninni: Ingibjörg Sólrún á leiđ til Palestínu.

Kveđja.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 15.6.2007 kl. 21:35

4 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Reyni aftur:

Vinir hryđjuverkamanna eru fjölmargir á Alţingi. Einn ţeirra er nýr utanríkisráđherra Íslands. Hér eru nokkrar setningar úr rćđu hans um tillögu VG til ţingsályktunar:

En spurningin snýst kannski ekki um viđurkenningu á ríkisstjórninni heldur um eđlileg samskipti viđ stjórnina, bćđi pólitískt og efnahagslega. Ţađ er ţađ sem norska ríkisstjórnin hefur ákveđiđ ađ gera. Hún hefur orđađ ţađ svo ađ hún hafi ákveđiđ ađ normalísera samskipti sín viđ ţjóđstjórnina.

Virđulegur forseti. Ég tel mikilvćgt ađ vinna ađ ţví ađ koma á eđlilegum samskiptum viđ ţjóđstjórnina. Ég teldi mikinn feng ađ ţví ef vćri hćgt ađ ná ţađ ţverpólitískri samstöđu á ţingi, hvernig ađ ţví er stađiđ. Ég vil líka ađ ţađ komi fram ađ ég mun ţann 20. júní hitta norska utanríkisráđherrann til ađ fara m.a. yfir ţessi mál međ honum og reyna ađ átta mig á ţví hvernig viđ Íslendingar getum komiđ ađ málum.

Ţá hef ég sett af stađ undirbúning fyrir heimsókn mína á ţessi svćđi til ađ kynna mér betur hvernig viđ getum orđiđ ađ liđi í ţessum heimshluta. Ţađ er í samrćmi viđ ţađ sem segir í stjórnarsáttmálanum ţar sem ríkisstjórnin lýsir ţví yfir ađ hún vilji leggja sín lóđ á vogarskálar friđar í Írak og Miđ-Austurlöndum, m.a. međ ţátttöku í mannúđar- og uppbyggingarstarfi.

Á bloggsíđu minni fjalla ég meira um afstöđu Ingibjargar Sólrúnar, undir fyrirsögninni: Ingibjörg Sólrún á leiđ til Palestínu.

Kveđja.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 15.6.2007 kl. 21:46

5 identicon

Nú eru Hamasliđar búnir ađ hertaka skrifstofu Fatah og sást til ţeirra trađka á mynd af Arafat á gólfinu og mundandi rifflum, grímuklćddir ađ vanda. Vill ríkisstjórnin virkilega stuđla ađ ţví ađ hryđjuverkemenn Hamas komist endanlega til valda í Palestínu??

Ragnar (IP-tala skráđ) 16.6.2007 kl. 07:31

6 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Davíđ tókst ekki ađ hemja verbólguna enda međ hugann viđ Írak, ţar sem öllu var komiđ í kaldakol  og flúđi í seđlabankann.

Ingibjörg hefur engann áhuga á sjávarútvegsmálum enda ćtlar hún ađ  redda málum í Palestínu.  Ţađ  er feigđarflan og ég spái ţví ađ hún muni leita hćlis í sjávarútvegsráuneytinu.

Sigurđur Ţórđarson, 16.6.2007 kl. 21:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.11.): 427
  • Sl. sólarhring: 1088
  • Sl. viku: 4855
  • Frá upphafi: 2422297

Annađ

  • Innlit í dag: 400
  • Innlit sl. viku: 4430
  • Gestir í dag: 379
  • IP-tölur í dag: 370

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband