7.7.2007 | 11:02
Ótrúlegt
Ég var undrandi að heyra af niðurstöðu fjölskipaðs héraðsdóms Reykjavíkur í meintu nauðgunarmáli á Hótel Sögu. Ég er ósammála niðurstöðu dómsins og get ekki með neinu móti fallist á það að einstaklingur þurfi að láta limlesta sig til að staðfest sé að ofbeldi sé beitt. Ákæruvaldið verður að láta á það reyna í Hæstarétti hvort þessi vægast sagt sérstæða lagatúlkun fær staðist. Yrði sú niðurstaðan verður Alþingi að skoða hvort að nýu hegningarlögin um kynferðisbrot sem Alþingi samþykkti s.l. vor veita þolendum kynferðisafbrota nægjanlega vernd.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 813
- Sl. viku: 4516
- Frá upphafi: 2426386
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4190
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
jamm íslenska réttar kerfið er bara allveg rosalega steikt ,hvað voru þeir eiginlega að pæla í þessu máli ?það er video upp taka til af þessu sem sönnunar gagn og allt ,svo þegar manneskan koma á slysadeild var hún í agalegu ástandi ,held að einn brandari sem ég heyrði einu sinni passi vel við"what do you call 10 lawers on the bottom of the osien? a good start "
kaptein ÍSLAND, 7.7.2007 kl. 13:32
Jón: þú er etv með betri lagalega skilgreiningu á 'ofbeldi' sem hefði verið hægt að dæma gerandann eftir í þessu máli ?
Fransman (IP-tala skráð) 7.7.2007 kl. 22:39
Sveinn Andri er afar slyngur "verjandalögmaður" og slíkir eru að mínu mati afskaplega mikilvægir hvort sem ég endilega kaupi þeirra röksemdafærslu í það eða það skiptið. Nútíminn og hans viðteknu gildi eru á rosalegri hraðferð og allt er breytingum háð áður en þú veist. Lögin og þeirra túlkun þurfa því líka að vera í sífelldri endurskoðun.
Við búum við ofboðslega ofbeldisdýrkun og kynlífshæp og það er einhver skipulögð maskína sem heldur því að okkur. Þessi innræting hefur án efa áhrif og breytir okkar viðhorfum. Þessi sama maskína á stjórnmálamenn og þá sem skrifa lög fyrir þá og líka varðhunda á fjölmiðlum. Ég lít því á Svein Andra sem "gagnvísi" fyrst og fremst.
Baldur Fjölnisson, 8.7.2007 kl. 00:35
Ég sem sagt byggi meira á málsvörn og rökstuðningi Sveins Andra en öllu heimsins væli grátkellinga. Virðingarfyllst, Baldur F.
Baldur Fjölnisson, 8.7.2007 kl. 01:07
Fyrir nokkrum árum horfði ég á sjónvarpsviðtal í amerískri stöð við nauðgara sem dæmdur hafði verið fyrir tugi naugðgana. Það sem mér fannst athyglisverðast í viðtalinu var sú fullyrðing hans að u.þ.b. helmingur af fórnarlömbunum "frysu", hreyfðu hvorki legg né lið né gáfu frá sér hljóð.
Viðtalið var mjög opinskátt og lýsti þessi illvirki því að honum fannst slíkar nauðganir "misheppnaðar". "Bestu" nauðganirnar voru að hans mati þegar fórnarlömbin veitti harðra mótspyrnu. Þessi maður sem ég held að hafi endað æfina með eitursprautu eða í rafmagnsstólnum ritaði bók um þar sem hann sagði opinskátt frá ótrúlegum ofbeldisferli sínum. Verst að ég man ekki hvað hann hét. Í ljósi þessa og að nauðgun geti ekki orðið án líkamlegrar mótspyrnu fær því dómurinn ekki staðist laga- eða skynsemirök.
Ég er því sammála að túlkun dómarana á 1. mgr. 194. gr. hgl. sé einhver sú sérstæðasta sem ég hef séð í svona málum.
Sveiattann!
Sveinn Ingi Lýðsson, 8.7.2007 kl. 10:33
Er ekki kominn timi til að við fólkið í landinu kjósum dómara í Héraðsdóm og Hæstarétt?
Guðrún Magnea Helgadóttir, 8.7.2007 kl. 12:53
Baldur er beðinn um að fræða okkur um nákvæma merkingu slettunnar "hæp". Sjálfur hef ég ekki nennt að fletta því upp í orðabók (trúlega hype), eflaust af því að mér finnst það ófagurt ásýndum, og efast ég um að nema í mesta lagi 20% þjóðarinnar skilji þetta orðskrípi. En ég treysti Baldri til að upplýsa okkur í málinu ...
Jón Valur Jensson, 8.7.2007 kl. 13:11
Sæll Jón.
Já, auðvita er það útí hött að konur verði að láta limlesta sig til að fá nauðgunardóm. Ég hef haft konu í meðferð vegna kvíðaraskanna ("post traumatic stress") eftir nauðgun þar sem alls engu líkamlegu ofbeldi var beitt. Þessi kona hafði sem barn verið fórnarlamb líkamlegs ofbeldis þar sem eldri karlmaður barði hana reglulega (ekki kynferðislega) svo hún verður eins og lömuð af hræðslu þegar hótun um ofbeldi liggur í loftinu. Í umræddri nauðgun hafði maðurinn hótað henni ef hún léti ekki að vilja hans.
Þetta er alþekkt sálfræðilegt fyrirbæri og í raun merkilegt að dómarar séu ekki meðvitaðir um það. En auðvita veit ég ekki allar staðreyndir málsins og geri mér fulla grein fyrir að svona mál er oft erfitt að dæma. Það er e.t.v. kominn tími til að endurskilgreina hugtakið "ofbeldi" í lagalegum skilningi?
Ásgeir Rúnar Helgason, 8.7.2007 kl. 19:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.