Leita í fréttum mbl.is

Póstverslun međ lyf?

Lyfjastofnun hefur ákveđiđ ađ ţađ sé ólöglegt ađ flytja inn ódýr lyf frá Svíţjóđ. Íslenski lćknirinn sem bauđst til ađ hafa milligöngu í málinu má ekki ţjónusta landa sína viđ ađ kaupa ódýr lyf.

Hvađ á heilbrigđisráđherra ađ gera í ţessari stöđu?

Bođa á nćsta ríkisstjórnarfundi lagabreytingu ţar sem ţađ ákvćđi laganna sem Lyfjastofnun hengir hatt sinn á verđi breytt međ ţeim hćtti  ađ hćgt sé ađ hafa milligöngu um kaup á lyfjum frá nágrannalöndum okkar.  Jafnframt ađ leggja fram tillögur sem tryggja eđlilega samkeppni á lyfsölumarkađnum til ađ borgarar ţessa lands geti keypt lyf á lágmarksverđi. Lyf á sama verđi og á hinum Norđurlöndunum.

Sjúklingar eiga enga vörn gegn okrinu ţeir verđa ađ fá lyfin sín ţeir eiga ekkert val. Stjórnvöld verđa ađ standa međ ţeim gegn einokunar- og okuröflunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Mikiđ er ég ţér sammála Jón. Ég kann nú ekki lög og reglur um verđlagningu á lyfjum. Ţađ skiptir í sjálfu sér ekki máli. Ţađ er eitthvađ MJÖG mikiđ ađ ađ lyf skulu vera svona dýr á Íslandi. Upplifun mín er sú ađ enn eimir af gömlu lyfjalögunum ţegar lyfjasalar höfđu mun meiri kostnađ en nú er. Viss vorkunnsemi og skortur á samkeppni virđist ríkja í ţessum málum. Svona eins og viđmiđiđ sé ađ ţeir komi nú örugglega ekki út međ tapi. Alveg sama hvađ menn hafa bent á hversu lyf eru dýr á Íslandi ţá er viss innbyggđ tregđa til breytinga.

Ţví er ţađ forgangsmál ađ knýja á um breytingar. 

Gunnar Skúli Ármannsson, 12.7.2007 kl. 22:53

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Gat ţađ veriđ segi ég bara ?

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 13.7.2007 kl. 02:30

3 Smámynd: Bryndís Helgadóttir

Sammála ţér.  Svo legg ég til, til viđbótar ađ Lyfjastofnun verđi lögđ niđur - hún vinnur greinilega á alltaf á móti hagsmunum almennings.  Hvađa hagsmuni er ţessi kjánalega stofnun ađ verja?

Bryndís Helgadóttir, 13.7.2007 kl. 04:42

4 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Nú ćtti nýi heilbrigđisráđherrann ađ sanna ţađ ađ hann sé í raun fylgjandi samkeppni sem leiđi til verđlćkkunar á ţessu sviđ sem öđrum. Ađ öđrum kosti sýnir hann ţađ ađ hann er sami úlfurinn undir sömu sauđargćrunni og félagar hans sem setiđ hafa viđ stjórnvölinn undanfarin ár og hafa unniđ sleitulaust ađ ţví ađ koma hér á umhverfi einkavćddra okurfyrirtćkja.

Ţórir Kjartansson, 13.7.2007 kl. 09:07

5 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Hvurjir ,,eiga" Lyfjastofnun?

Eru ţađ svonefndir ,,hagsmunaađilar" eđa er skipađ í störf ţar, ,,ađ fengnum tillögum hagsmunaađila"?

Ekki nema von, ađ Lyfjafrćđingar standi međ sínum mönnum he´rlendis.  Eđa hvađ?

Miđbćjaríhaldiđ

Bjarni Kjartansson, 13.7.2007 kl. 09:07

6 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Jón Magnússon : Ţú átt vonandi viđ : Lyf á ekki hćrra verđi en í öđrum vestrćnum ríkjum.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 13.7.2007 kl. 21:02

7 identicon

Er ţađ hlutverk Lyfjastofnunar ađ ákveđa hvađ er löglegt og hvađ er ekki?   Ég held ađ ţarna hljóti ađ vera einhver misskilningur á ferđinni.  Ţessi fúskstofnun hefur ekkert međ ţađ ađ gera ađ gefa út lögfrćđiálit.  Ţar ađ auki er fjarsala á lyfjum lögleg innan evrópska efnahagssvćđisins og vissi ég ekki betur en ađ sömu lög gildi hér.

PS: Dćmi um breska lyfjaverslun á netinu, ţar sem hćgt er ađ panta lyfseđilsskyld lyf á vefnum:

    https://prescriptions.pharmacy2u.co.uk/user/ppHome.asp 

Ţetta á ađ snúast um skynsemi, hagkvćmni og skilvirkni en ekki hvađ einhverjum vitlausum lyfjafrćđingum finnst hjá stofnun sem virđist fyrst og fremst umhugađ um hagsmuni lyfsala.   Ég trúi ţví ađ núverandi heilbrigđisráđherra, sem er góđur frjálshyggjumađur og ber mikla virđingu fyrir frelsi einstaklinga og almannahagsmuni eigi eftir ađ gera róttćkar breytingar hér.

Bjarni M (IP-tala skráđ) 14.7.2007 kl. 21:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.9.): 478
  • Sl. sólarhring: 640
  • Sl. viku: 3508
  • Frá upphafi: 2606099

Annađ

  • Innlit í dag: 458
  • Innlit sl. viku: 3302
  • Gestir í dag: 445
  • IP-tölur í dag: 434

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband