27.7.2007 | 21:37
Drottins dýrðar kvótakerfi?
Í setningarræðu á ráðstefnu í Þjóðminjasafninu í gær um lækkun skatta sagði forsætisráðherra eftirfarandi: Við höfum komið á kvótakerfi í fiskveiðum sem hefur haft mikla þýðingu til að koma á umbótum í sjávarútvegi og auka stöðugleika í efnahagslífinu.
Þetta var einkuninn sem forsætisráðherra gaf kvótakerfinu. Hann sagði erlendu gestunum sem voru fyrirlesarar á ráðstefnunni ekki frá því að,
Kvótakerfið hefur valdið því að sjávarútvegurinn er skuldsettari en nokkru sinni fyrr og fjölmörg fyrirtæki í sjávarútvegi mundu verða gjaldþrota ef þau hefðu ekki lánstraust vegna kvóta.
Kvótakerfið hefur valdið því að miklir fjármunir hafa farið út úr greininni og valdið því að gamalgróin fyrirtæki í sjávarútvegi berjast nú í bökkum sbr. fyrirtæki Alla ríka á Eskifirði.
Kvótakerfið hefur valdið því að ekki má lengur veiða nema lítin hluta þess afla sem veiddur var áður en kvótakerfinu var komið á.
Kvótakerfið hefur gert ákveðinn hóp sjómanna að ánauðugum leiguliðum ef þeir vilja stunda vinnu sína.
Kvótakerfið veldur misskiptingu í þjóðfélaginu þar sem ríkið hefur úthlutað sumum milljörðum en skattrænt hina.
Kvótakerfið veldur því að misskipting eykst meir en nokkru sinni fyrr í þjóðfélaginu
Kvótakerfið hefur eyðilagt uppbyggingarstarf margra kynslóða.
Kvótakerfið hefur rústað atvinnulífi í sjávarbyggðum í öllum landshlutum
Lengra mætti halda í upptalningu. En er þetta ekki nóg. Með hvaða rétti getur forsætisráðherra lofað kvótakerfið? Það hefur ekki þjónað tilgangi sínum það er andstætt markaðshyggju og kemur í veg fyrir að einkaframtakið fái að njóta sín í sjávarútvegi. Kerfi sem meinar Stjána bláa að setja öngul í sjó og selja aflann þegar hann kemur að landi nema hann eigi kvóta er ekki bara vont kerfi þó annað kæmi ekki til það er afleitt kerfi.
Forsætisráðherra hefði átt að segja prófessorum frjálshyggjunar sem töluðu á ráðstefnunni að kvótakerfið væri afsprengi ríkishyggju og stjónrvaldsaðgerða þar sem stjórnvöld treystu ekki að frjálslynd hugmyndafræði gæti leyst vandamál takmarkaðra gæða. Þeir hefðu þá fengið réttar upplýsingar um kerfið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 220
- Sl. sólarhring: 493
- Sl. viku: 4436
- Frá upphafi: 2450134
Annað
- Innlit í dag: 200
- Innlit sl. viku: 4129
- Gestir í dag: 196
- IP-tölur í dag: 194
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Það er ljótt að ljúga að fólki Jón.Ég hef ekki heyrt þig segja að ekki eigi að gefa út heildarkvóta í afla.Meðan gefinn er út heildarkvóti eru menn með kvótakerfi.Síðan geta menn haft hinar ýmsu skoðanir á því hernig útdeila eigi kvótanum.Þótt þú forðist að tala skýrt um hvað þú vilt gera,þá hefur mér skilist að þú viljir að Ríkið taki aflaheimildirnar eignanámi en verði áfram með heildarkvóta, og það verði boðnir upp dagar þar sem menn megi veiða fjálst þar til heildar kvótanum er náð og þá skuli skipin bundin við bryggju.Á þessum dögum munu menn að sjálfsögðu bara veiða þorsk þar sem hann er verðmætastur þar til heildarþórskvótanum er náð.Þú talar um að sjómenn séu ánauðugir leiguliðar.Þetta er ekkert annað en aumt lýðskrum hjá þér.Sjómaður sem kaupir sér skip er þar með orðinn útgerðarmaður.Ef ríkið hirðir aflaheimildirnar og hinn venjulegi sjómaður þarf að fara að taka þátt í kostnaði útgerðar vegna kvótakaupa, en það er bannað í dag þá eru sjómenn orðnir þrælar efnaðra lögmanna sem sitja á þingi og þiggja laun af Ríkinu.En ég skora á þig að leggja fram frumvarp á Alþingi um að leiga aflaheimilda verði bönnuð, en ég reikna ekki með því að þú gerir það þar sem þú værir þá kominn í vandræði með að koma því í verk að ríkisaðallinn í R.vík. gæti hirt megnið af launum sjómanna með því að allar veiðiheimildir færu til ríkisins á uppboði.Það myndi að sjálfsögðu líka þýða það að landsbyggðin legðist í auðn.Það fer þér illa að tala um að þú sért á móti aukinni skattheimtu.Það er kannski rétt að benda þér líka á að íslendingar voru með dagakerfi í ýmsum tilbrigðum í 30 ár, en gáfust upp á því.
Sigurgeir Jónsson, 27.7.2007 kl. 23:02
Sammála þér Jón, baráttukveðjur frá eyjum.
Georg Eiður Arnarson, 27.7.2007 kl. 23:10
Sæll Jón.
Já hugsa sér , enn bera menn sem sagt´" sól í húfum í bæinn " einkum og sér í lagi þegar erlenda gesti ber að garði.
Ótrúlegt.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 27.7.2007 kl. 23:50
Sammála þér Jón
Þeir sem sjá eitthvað jákvætt við kvótakerfið eiga annaðhvort ríkra hagsmuna að gæta þ.e. eru stórkvóta eigendur eða eru veruleika firrtir.
Róbert Tómasson, 28.7.2007 kl. 05:47
Útgerðarmaðurinn Georg Eiður Arnarson er sammála Jóni Magnússyni Hæstaréttarlögmanni í Reykjavík að sjómenn séu ánauðugir leiguliðar.Þetta á þá væntanlega við þá sjómenn sem starfa hjá ísfélaginu, Vinnslustöðinni og fleiri fyrirtækjum í Vestmannaeyjum.Eins og ég bendi á í fyrri athugasemd minni þá er bannað að sjómenn taki þátt í kvótakaupum. Því er ekki hægt að lýta á málflutning þeirra félaga Jóns og Georgs öðruvísi en sem hvern annann rógburðEf hins vegar þeim félögum tækist ætlunar verk sitt um að Ríkið hirti allar aflaheimldir til þess að geta borgað Jóni hærra kaup,þá yrði afleiðingin af því sú að sjómenn þyrftu að fara að taka þátt í kvótakaupum og yrðu á lægra kaupi sem er þó ekki beysið fyrir.
Sigurgeir Jónsson, 28.7.2007 kl. 08:23
Geir Haarde virðist ekki taka neinum rökum - Hann er sem sagt algerlega rökheldur og virðist trúa á kerfið þó svo allar hagtölur æpi á að kerfið sé til tjóns.
Sigurjón Þórðarson, 28.7.2007 kl. 12:57
Ég leyfi mér að trúa því að lög um fiskveiðar kveði á um það að úthlutun aflaheimilda myndi ekki eignarrétt.
Ef staðreyndin er þessi þá þarf að endurskoða margt í framkvæmd þessara mála.
Sigurgeir: Af hverju gáfumst við upp á dagakerfinu? Voru það verndarsjónarmið? Það vantar mikið til að ég fáist til að trúa því að einhver önnur sjónarmið en verndun nytjastofnanna eigi að vera ríkari í þessari umræðu og þeim ákvörðunum sem stjórnvöld taka.
Og í stuttu máli á ég afar bágt með að skilja þá útgerðarmenn sem eru sáttir við ástand - og þó ekki síður þróun fiskveiða og útgerðar á Íslandi í dag. Óskiljanlegt með öllu að stjórnmálamenn okkar leyfi sér að storka þjóðinni með því að bera lof á árangur í þeim efnum.
Mín skoðun er jafnframt sú að takmörkun á notkun trollsins og helst algert bann sé fyrsta leiðin til að efla lífríkið í hafinu og svo auðvitað bann við loðnuveiðum.
Þeir sem eru svo á móti dagakerfinu hljóta að eiga einhverra hagsmuna að gæta og ég er á móti því að einkahagsmunir og spákaupmennska megi hafa forgang í þessu brýna hagsmunamáli allrar þjóðarinnar.
Árni Gunnarsson, 28.7.2007 kl. 13:29
Árni. Menn gáfust upp á skrapdagakerfinu vegna þess að menn máttu ekki veiða þorsk á ákveðnum dögum. Annað hvort þurftu menn að henda þorskinum ef hann bjálfaðist í veiðarfærið þegar þorskveiðibannið var eða liggja í landi.Að lokum gáfust menn upp á dagakerfinu þegar dagarnir voru komnir niður í 18.Menn þurftu þá að liggja í landi 347 daga á ári.Síðasti báturinn var á dögum 2006.íslenska dagakerfið hafði þá verið að hluta til við lýði í um 30 ár,að skrap dagakerfinu meðtöldu.Þú segir að þeir sem eru á móti dagakerfi, hljóti að eiga hagsmuna að gæta.Það er ekki hægt að reka neitt skip með því að láta það liggja í landi 347 daga á ári.Öll íslenska þjóðin hefur hagsmuna að gæta í því að íslenskur sjávarútvegur sé rekin á sem hagkvæmastan hátt.Líka þei sem komnir eru á eftirlaunaaldur.
Sigurgeir Jónsson, 28.7.2007 kl. 20:16
Það er greinilegt að ríkisafskipti í formi kvótakerfis hefur ekki gagnast nema fáum. Hvorki hinar dreifðu byggðir né þorskurinn sjálfur nýtur þessa kerfis. Því er það ekkert til að monta sig yfir. Ef til vill hefur flokkur einstaklingsframtaksins ekkert annað til að slá um sig þessa dagana annað en aukna ríkishyggju.
Gunnar Skúli Ármannsson, 29.7.2007 kl. 01:33
Kvótasinnar kveinka sér undan umræðunni. En af hverju er fólk sárreitt?:
Kjarni málsins er sá að bræðurnir stukku af með frumburðarétt íbúana og sameign þjóðarinnar.
Eiga íbúar Eskifjarðar ekki rétt á mótvægisaðgerðum?
Sigurður Þórðarson, 30.7.2007 kl. 12:12
P.S.
Árni,
í öllum bænum ekki gera honum Jóni það að efna til umræðu við einhverja plágu á síðuni hans.
Sigurður Þórðarson, 30.7.2007 kl. 12:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.