14.8.2007 | 10:48
Vandræðagangur ríkisstjórnarinnar vegna ratsjárstöðva.
Forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins tók heldur betur aðra afstöðu en Bjarni Benediktsson varðandi rekstur ratsjárstöðva í meintu varnarskyni. Forsætisráðherra telur rétt að við eyðum einum milljarði í rekstur ratstjárstöðvana á þessu ári og næsta án þess að þörfin hafi verið skilgreind. Í frétt Morgunblaðsins nú segir hann að ekki sé útséð um hvernig rekstri ratsjárstöðva hersins verði hagað eftir að Ísland tekur þann rekstur yfir þ.16. ágúst þ.e. ekki á morgun heldur hinn. Lítil fyrirhyggja það og ámælisverður skortur á stefnumótun og afgreiðsllu máls.
William T. Hobbins yfirmaður flughers Bandaríkjanna í Evrópu segir mikilvægt að Bandaríkjamenn geti verið með æfingar hér en ræða eigi mál varðandi varnir Íslands á næstunni. Því er semsagt ekki lokið enn.
Enn vantar svör við þeim spurningum hvaða tilgangi ratsjárstöðvarnar þjóna? Þjóna þær einhverjum tilgangi á ófriðartímum? Þjóna þær tilgangi á friðartímum. Engin viðhlítandi svör hafa fengist við þeim spurningum eða eins og formaður utanríkismálanefndar sagði. "Það er mörgum spurningum ósvarað"
Það skiptir máli hvernig farið er með peninga skattgreiðenda jafnvel þó að ríkissjóður sé rekinn með góðri afkomu vegna þenslu í þjóðfélaginu. Það má gera ýmislegt fyrir einn milljarð króna og sennilega flest skynsamlegra en reka það sem er að öllum líkindum tilgagnslausar ratsjárstöðvar.
Vandræðagangur Geirs Haarde og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur í þessu máli er ófyrirgefanlegur.
En meðal annarra orða er einhver ógn sem að Íslandi stafar úr lofti? Ekkert ríki í okkar heimshluta ógnar okkur og ekki verður séð að breyting verði á því í fyrirsjáanlegri framtíð. Hvaða brýna þörf er þá á loftvörnum. Er ekki mun brýnni þörf á að efla varnarviðbúnað og stuðla að öryggi borgaranna með öðrum og markvissari hætti. T.d. ná stjórn á miðborg Reykjavíkur um helgar.
Íslensk stjórnvöld þurfa að ákveða framtíð ratsjárstöðva | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 690
- Sl. sólarhring: 717
- Sl. viku: 5629
- Frá upphafi: 2426263
Annað
- Innlit í dag: 642
- Innlit sl. viku: 5196
- Gestir í dag: 596
- IP-tölur í dag: 565
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Hvað gerir Ratsjárstofnun?Ratsjárstofnun rekur 4 ratsjárstöðvar hér á landi, eina á hverju landshorni. Starfsemin byggist á að mestu að staðsetja allt flug í okkar heimshluta og senda þennan ratsjárgeisla til flugstjórnarkerfa og varnarkerfis bandaríkjamanna. Ratsjárstofnun nær öllum flugvélum sem fara um okkar heimshluta, bæði skráðar vélar og óskráðar vélar. Fyrstu áratugina tvo störfuðu 32 tæknimenn auk 4 – 6 á skrifstofu. En smá saman voru ráðnir fleiri á skrifstofu stofnunarinnar og voru þeir orðnir á fleiri en tæknimennirinir í árslok 2004. Í dag starfa þar 12 tæknimenn en starfsmenn í heild eru um 50. Bandaríkjamönnum ofbauð hver rekstrarkostnaðurinn var orðin í árslok 2004 og kröfðust þess að skorið væri niður. Þeir bentu á að í stofnuninni væri hver silkihúfan upp af annarri, og fáir skildu hvað þeir vær að gera. Einnig var búið að ráða umsjónarmenn í stöðvarnar og þeim skipað að vera utan stéttarfélaga, einnig var búið að ráða stöðvarstjóra. Engin sem til þekkti var undrandi á því að bandaríkjamönnum blöskraði þessi rekstur. Hagræðingartillaga skrifstofufólksins árið 2004 var; “Segjum upp helming tæknimannanna” og það var gert. Þetta setti rekstraröryggið mikið niður, m.a. vegna þess að stöð getur legið niðri þann tíma sem það tekur að koma tæknimönnum frá Keflavík vestur í Bolungarvík og upp á Bolafjall. Austur í Bakkafjörð og upp á Gunnólfsvíkurfjall eða austur í Hornafjörð. Starfsemi Ratsjárstofnunar leiðir til þess að íslendingar geta tekið að sér flugumsjón á mjög stóru svæði í okkar heimshluta og við höfum umtalsverðar tekjur af þessu og skapar mörg verðmæt störf flugumferðarstjóra. Kanadamenn og Skotar hafa ítrekað sóst eftir að ná þessu til sín. Ef ratsjárupplýsingar eru ófullnægjandi þarf að lengja öryggisbil milli flugvéla mjög mikið bæði fram- og afturfyrir fyrir og upp og niður fyrir. Ef það verður gert komast mun færri flugvélar eftir þeim flugleiðum sem við stjórnum og mun hafa mikla og óásættanlegar afleiðingar að mati flugfélaganna, sem munu þá krefjast þess að flugumferðarstjórnin verði flutt til annarra.
Guðmundur Gunnarsson, 14.8.2007 kl. 14:40
Ég er einn þeirra sem tel að við eigum að losa okkur út úr öllu hernaðarbrölti vegna þess að það er engin raunveruleg ógn sem steðjar að þessu landi. Hún var aldrei raunveruleg í kalda stríðinu, en munurinn var sá að þá héldum við að ógnin væri raunveruleg. Núna vitum við að rússar höfðu aldrei raunverulega getu til að gera neitt vegna fátæktar. Ég vil líka hætta í NATO og hætta þar með að skipta okkur af innanríkismálum þjóða sem við vitum ekkert um. Ég fæ hreinlega bjánahroll af því að hlýða á Sollu úttala sig um sérfræðiþekkingu sína á vandamálunum fyrir botni miðjarðarhafs með því einu að skreppa þangað sem utanríkisráðherra. Hún ætlar sér síðan að sjá um málamiðlun á svæðinu. Er henni sjálfrátt í þessu ofmati á sjálfri sér!
Jón, ég mun örugglega hvetja þig til að taka þessi mál upp í þinginu og ýmis fleiri sem eru hreint bull í útgjöldum ríkisins. Það er orðið tímabært að núllstilla útgjöld ríkissjóðs, en það þýðir að rökstyðja þurfi öll útgjöld ríkisins upp á nýtt. Hefðin verði afnumin í þessu. Öðruvísi breytist ekkert.
Guðmundur kemur með athyglisverða punkta hvernig ratsjárnar geta haft áhrif á flugstjórnarsvæðið okkar og það þarf að meta hvernig þetta getur farið saman. Það má líka skoða hvort það er okkur þjóðhagslega hagkvæmt að halda úti flugstjórnareftirlitinu til langframa eða hvort það sé bara spurning um þjóðarstoltið.
Haukur Nikulásson, 14.8.2007 kl. 18:40
Sammála þér Haukur um það að það er engin raunveruleg ógn sem steðjar að landinu. Ég er hins vegar ekki sammála þér að Rússar hafi aldrei getað neitt. Gríðarleg uppbygging Norður Atlantshafsflotans á Bresnéf tímabilinu sýndi að það var mikill máttur til staðar þó að innviðir Sovéska samfélagsins hafi verið fúnir og að hruni komnir. En ógnin var til staðar á þeim tíma. Ég vil ekki hætta í NATO en tel að þar séu menn komnir út fyrir hlutverk sitt og tilgang og vil að íslensk stjórnvöld komi bandalaginu aftur inn á réttar brautir að vera varnarbandalag. Í lokin Haukur ég vænti þess að hitta þig galvaskan eigi síðar en í byrjun næsta mánaðar.
Jón Magnússon, 15.8.2007 kl. 08:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.