Leita í fréttum mbl.is

Frjálslyndi eđa afturhald.

Tveir ţingmenn Sjálfstćđisflokksins tjáđu sig um sinn hvorn málaflokkinn um helgina.  Landbúnađarráđherra tjáđi sig međ ţeim hćtti um landbúnađarmálin ađ ţar ćtti engu ađ breyta ţrátt fyrir alvarlegar ábendingar sem koma farm í síđustu skýrslu OECD ţar sem m.a. er bent á ađ viđ erum međ mesta markađsstuđning í heimi viđ landbúnađ og fyrirkomulag styrkja í mjólkuriđnađinum sé slćmt og ţví ţurfi ađ breyta. Ţrátt fyrir ţađ móta landbúnađarráđherra enga stefnu og neitar ađ rćađ um stađreyndir sem fram koma í skýrslunni.  Ţetta er alvarlegt vegna ţess ađ viđ erum međ hćsta markađsstuđning viđ landbúnađ í heiminum. Viđ erum međ dýrustu matvćli í heimi en ţrátt fyrir ţađ búa stórir hópar bćnda viđ kröpp kjör.  Ţađ er ţví tími til kominn ađ taka á ţessu máli til hagsbóta fyrir bćndur og neytendur. Núverandi kyrrstađa hamlar ţví ađ dugmikiđ fólk geti komiđ búvöruframleiđslunni til ţess vegs sem hún á skiliđ.

Af einhverjum ástćđum var Sigurđur Kári Kristjánsson fenginn til ađ tala á ţingi Landssambands íslenskra útvegsmanna. Ţar hélt ţingmađurinn ţví fram ađ stuđningsmenn Evrópusambandsađildar gerđu lítiđ úr gildil sjávarútvegsins í íslensku ţjóđlífi. Ţetta kom mér nokkuđ á óvart. Hvađ hafđi ţingmađurinn fyrir sér varđandi ţessa stađhćfingu. Jú ađ menn segđu ađ sjávarútvegurinn skipti minna máli en áđur í ţjóđarbúskapnum. Ţađ eru einfaldlega tölulegar stađreyndir. Málflutningur ţingmannsins var ţví byggđur í besta falli á misskilningi eđa annars á vísvitandi útúrsnúningum. Ég hef ekki orđiđ var viđ ađ nokkur gerđi lítiđ úr gildi sjávarútvegsins í íslenskum ţjóđarbúskap hvort heldur ţeir styddu ES ađild eđa ekki. 

Vandamál Sjálfstćđisflokksins er eins og kristallast í orđum ţessara tveggja ţingmanna hans ađ ţar er ekki lengur á ferđinni frjó hugsun nýsköpunar heldur stöđnuđ afturhaldshyggja kyrrstöđu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Hann Bragi Kristjónsson afgreiddi ungu pólitíkusana ákaflega snyrtilega í spjalli á Útvarpi Sögu nú á dögunum.

Hann kallađi ţá "afganga."

Auđvitađ er ţetta hárrétt skilgreining. Hvernig eiga krakkagrey sem ţekkja ekki lífiđ nema gegnum innrćtingu frá skólabókum ásamt nokkrum fyrirlestrum frá Hannesi Friedman ađ taka ađ sér lagasetningar til ađ drýgja heilli ţjóđ örlög til framtíđar? 

Árni Gunnarsson, 29.10.2007 kl. 23:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 577
  • Sl. sólarhring: 1384
  • Sl. viku: 5719
  • Frá upphafi: 2470103

Annađ

  • Innlit í dag: 539
  • Innlit sl. viku: 5247
  • Gestir í dag: 533
  • IP-tölur í dag: 517

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband