5.11.2007 | 10:30
Er stolið af neytendum í verslunum?
Vinur minn sagði mér þá sögu að hann hefði þurft að kaupa smáræði og stöðvað við lágvöruverðsverslun en uppgötvað að hann var ekki með kreditkortið sitt og bara þúsund krónur. Hann sagðist hafa farið inn í verslunina og keypt vörur fyrir 700 krónur samkvæmt verðmerkingum en við kassann var honum gert að greiða kr. 868 eða um 24% meir en verðmerkingar sögðu. Hann benti afgreiðslumanninum á misræmið en sá skildi ekkert í íslensku eða ensku en síðan hefði verið náð í íslending sem hefði leiðrétt þetta strax. Vörurnar fékk vinur minn því á kr. 700 eins og verðmerkingarnar sögðu til um en ekki á kr. 868 eins og krafist var við kassann.
Vinur minn segist hafa velt því fyrir sér þegar hann gekk út úr búðinni hvað miklu væri stolið af neytendum með þessum hætti. Eftir þetta sagðist hann mundu skoða verð nákvæmlega og geyma strimlana en hingað til hefði hann ekki passað upp á að bera saman verðmerkingar og kassaverð. Nú vissi hann að það skiptir máli.
Þessi vinur minn sagðist ekki geta litið á þetta litla ævintýri sitt með öðrum augum en þeim að gerð hefði verið tilraun til að stela af sér.
Voru þetta mistök? Var þetta slys? Eða eru þetta viðskiptahættir sem tíðkast almennt?
Það skiptir máli að við pössum okkur alltaf í viðskiptum.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:29 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 2
- Sl. sólarhring: 151
- Sl. viku: 2953
- Frá upphafi: 2428214
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2697
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ég verð oft vör við svona misræmi og er sammála því að neytendur verði að vera á verði.
Vigdís Stefánsdóttir, 5.11.2007 kl. 11:30
Hann hefur trúlega verið að versla á sunnudegi, því eins og fram hefur komið i fjölmiðlum eru vörurnar dýrastar þá. Fréttir síðustu viku eru alveg ótrúlegar, ég átti alla vegana ekki von á þessu, þó svo að fátt komi manni á óvart núorðið.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 5.11.2007 kl. 12:17
Kemur oft fyrir í Bónusverslunum. Hef ekki staðið Krónuna að því lengi.
Aldrei í Kjötborg stórmarkaði við Grund.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.11.2007 kl. 13:35
Ég hef unnid a stormarkadi par sem svo oft var breytt verdi a vörum (stundum 4 sinnum a dag) ad eg hafdi oft ekki tima til ad skipta um verdmerkingar, fyrir utan pad ad eg fekk ekki verdid i hendurnar fyrr en skrifstofufolkid hafdi prentad ut midana og sent einhvern med pa til min og eg var oft her og par i budinni. Svo er ekki alltaf hæfasta folkid sem fær stjornendastödu heldur peir ungu karlmenn sem mæta nogu mikid i eitt, tvö ar og verdur mikid ur verki.
Kjartan Sveinsson (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 16:29
Held þetta sé áminning til okkar allra að vera á verði. Ég er ansi hrædd um að víða sé pottur brotinn í þessum málum! Auðvitað pirrandi að þurfa að vera helst með vasareikni að versla inn og geta ekki treyst verslunum.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 5.11.2007 kl. 17:01
Ég er alveg sammála vini þínum. Ég lendi oft og iðulega í þessu sjálf enda stöðugt á verði. Mér fannst það hálf skondið að einu sinni þegar ég var að fá 800 krónurnar mínar til baka var hringt í lögregluna vegna hnuplara. Kannski ætti ég að hringja í lögregluna næst. Því það stendur skýrum stöfum á veggnum að ALLUR þjófnaður verði kærður til lögreglu.
Þóra Guðmundsdóttir, 5.11.2007 kl. 19:04
J'a þetta er mjög algengt í Bónus. Predikarinn ber saman hilluverð og kassaverð og lætur leiðrétta misræmi sem er ótrúlega algengt í einmitt Bónus. Íslenskir kassaafgreiðendur eru sér meðvitaðir um þetta og senda sjaldnast einhvern til að athuga hvort maður staðhæfir rétt um verðið. Taka það verð trúanlegt sem maður segir þeim að hafi staðið á hillumiða.
Í Krónunni hefur ekki verið tekið eftir þessu misræmi.
Var ekki haft eftir Jóhannesi "vini litla mannsins" (þangað leitar klárinn þar sem hann er kvaldastur) :
"Hva...? Vanter milljarð ? ? ? Ekkert mál, hækkum allar vörur í Bónus og Hagkaup um 10 aura og málið leyst"
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 5.11.2007 kl. 19:13
Murphy sagði líka ; "It is immoral to allow suckers to keep their money."
Murphys Golden Rule er líka svona; " Whoever has the Gold makes the rules ".
Svo eru allir bara svekktir !
Halldór Jónsson, 5.11.2007 kl. 20:47
Það er stolið af neytendum á hverjum degi í bónus, ég er hætt að nenna að röfla við afgreiðslufólk sem talar enga íslensku. Hvers á þetta aumingja fólk að gjalda það veit ekkert og kann oft lítið. Kannski við Íslendingar verðum að læra pólsku eða önnur framandi tungumál til að geta verslað og notið sanngirni! Ps ég tek það fram að ég hef verslað við Bónus frá opnun og tel mig vera góðan viðskiptavin, en það er allt á niðurleið þar nema kannski verðið!
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 6.11.2007 kl. 02:49
Langar að benda á nokkurra daga færslu mína um sama efni: http://www.ibbasig.blog.is/blog/ibbasig/entry/349438/
Ibba Sig. (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 09:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.