Leita í fréttum mbl.is

Nú eflum við starfið.

Við Frjálslynd flytjum í nýja félagsaðstöðu að Skúlatúni 4 eins fljótt og auðið er. Það var löngu nauðsynlegt að fá húsnæði fyrir félagsstarfið en félögin í Reykjavík. Félag Frjálslyndra í Reykjavík suður og norður hafa bæði hafið störf með miklum krafti.

Í Skúlatúni 4 skulum við koma okkur vel fyrir og gera húsnæðið að félagsmiðstöð okkar Frjálsyndra þar sem við komum saman til að efla starfið og flokkinn, fræðast og hafa gaman af því að vera til og umgangast hvort annað.

 Fyrsta uppákoman í Skúlatúni 4 verður að Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum mun koma þar saman á laugardaginn síðdegis eftir að hafa skoðað Alþingi og Hellisheiðarvirkjun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Til hamingju með húsnæðið. kv.

Georg Eiður Arnarson, 8.11.2007 kl. 20:38

2 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Þetta eru mjög góðar fréttir.

Gunnar Skúli Ármannsson, 8.11.2007 kl. 21:51

3 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Frábærar fréttir.  Hvenær ætli megi skoða?

Sigurður Þórðarson, 10.11.2007 kl. 00:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 151
  • Sl. viku: 2953
  • Frá upphafi: 2428214

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2697
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband