Leita í fréttum mbl.is

Dýrt bensín.

Á sama tíma og sumir seljendur bensíns auglýsa í gríđ og erg ódýrt bensín ţá ćđir bensínverđ upp úr öllu valdi. Í ţetta skipti er ţađ ekki olíufélögunum fyrst og fremst ađ kenna heldur hćkkuđu heimsmarkađsverđi.  Hinu má ekki gleyma ađ ríkissjóđur Íslands er stćrsti og heimtufrekasti olíufurstinn í landinu. Međ hćkkandi verđi á bensíni og olíluvörum fćr ríkissjóđur verulega auknar tekjur. Á sama tíma hćkka lán ţeirra sem eru međ vísitölutryggđ lán vegna ţess ađ olíuverđ í heiminum hćkkar.

Seđlabankinn hćkkar og hćkkar stýrivexti ađ ţví er bankastjórn Seđlabankans segir til ađ halda verđbólgu í skefjum. Á sama tíma aukast álögur ríkisins og samkvćmt fjárlagafrumvarpinu ţá á ađ auka ríkisútgjöld langt umfram verđbólgu.

Vćri ekki ráđ ađ ríkiđ tćki aukiđ tillit til venjulegs fólks og lćkkađi álögur á bensín og olíur međan bensínverđ er í háhćđum. Međ ţví mundi ríkissjóđur leggja ákveđiđ ađ mörkum til ađ vinna gegn vaxandi verđbólgu og vinna gegn óeđlilegum hćkkunum á lánum. Vćri ţađ til of mikils mćlst af ríkisstjórninni ađ hún kćmi međ ţessum hćtti til móts viđ hagsmunir borgaranna í landinu?

Ţegar allt bendir til ađ Seđlabankinn og viđskiptabankarnir séu í sameiningu ađ valda kreppu á íbúđalánamarkađnum hvađ ćtlar ríkisstjórnin ţá ađ gera. Á ef til vill ekkert ađ gera. Ţađ er nauđsynlegt miđađ viđ ţessar ađstćđur ađ koma međ mótvćgisađgerđir fyrir venjulegt fólk gegn okurvöxtum og okurverđi á bensíni. Ríkisstjórnin hefur ţau ráđ í hendi sér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll.

Ég ţori nú ađ veđja ađ sú hin sama ríkisstjórn og ţú ert ađ segja ađ ćtti ađ lćkka bensínskatta er ekki búin ađ gleyma ţví ađ fólkiđ í landinu hefur veriđ svikiđ allsvakalega af matarskattslćkkuninni.  Ćtli ţađ hafi ekki veriđ um ţađ bil 90% allra verslana og ţó sérstaklega matsölustađa sem einfaldlega hćkkađi álagninguna sína yfir nótt ţannig ađ viđskiptavinurinn fann aldrei fyrir neinni lćkkun.

Um leiđ og skattur hefr veriđ lćkkađur (eins og á matvörunni) er engin leiđ fyrir ríkiđ lengur ađ hafa nokkra stjórn á verđinu. Ţetta hlýtur ađ vera flóknara mál en ađ lćkka bara bensínskattinn, ţó eđlilega geri ég mér fulla grein fyrir ţví ađ ég hafi mun minna vit á ţví en ţingmađurinn.

Bragi Ţór Valsson (IP-tala skráđ) 10.11.2007 kl. 19:49

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Hvernig vćri ađ efla verđlagseftirlit og koma ţví í ţađ horf ađ ţađ veki einhvern ótta? Ţađ var ákaflega sannfćrandi og verđugt ađ sjá Spaugstofuna fjalla um máliđ í kvöld.

(Ég var ekki ađ meina spaugstofuna Alţingi.) 

Árni Gunnarsson, 10.11.2007 kl. 21:53

3 Smámynd: haraldurhar

Bensin er ekki dýrt má ţakka ţađ međal annars Hr. Davíđ, sem međ vaxtaokri greiđir niđur gjaldeyrir, eđlilegt benzinveriđ miđađ viđ heimsmarkađsverđ í dag vćri ca 200 kr. líter.  Einning má sjá ´ţađ á bílaeign landsmanna ađ benzin er ódýrt ţar sem allir sem vettlingi geta valdi kaupa helst bíl sem er 2 tonn eđa ţyngi.  Láttu ţađ nú vera ađ reyna klípa af bensinskattinum, ekki veitir ađ honum til ađ greiđa fyrir aukinn útgjöld hjá Birni Dómsmálaráđherra venga öryggismála, leyniţjónustu sérsveitir, varnir geng hryđjuverkum, ríkislögreglustjóraembćttiđ, landhelgisgćslu ţyrluflota, svo mađur tali nú ekki um öryggiseftirlitiđ í Leifstöđ, og kannski ţarf ađ ráđa einn mann til ađ salta flugbrautirnar.

    Björn segir ađ standi ógn ađ okkur úr öllum áttum, og ekki gleyma ţví ađ Rússarnir eru farnir ađ fljúa aftur á Björnunum yfir landiđ, svo mađur sefur varla af ótta viđ utanađkomandi árás.

haraldurhar, 11.11.2007 kl. 00:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 253
  • Sl. sólarhring: 565
  • Sl. viku: 4757
  • Frá upphafi: 2467708

Annađ

  • Innlit í dag: 227
  • Innlit sl. viku: 4417
  • Gestir í dag: 225
  • IP-tölur í dag: 221

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband