15.11.2007 | 14:26
Vonandi gengur þér vel Sveinn.
Sveinn Rúnar er ódrepandi baráttu- og hugsjónamaður. Ég vona að honum gangi vel á Gasa svæðinu. Það þarf áræði til að fara inn í þetta fjölmenna risastóra fangelsi Ísraelsmanna. Íbúar Gasa fá hvork að koma né fara nema með leyfi herraþjóðarinnar. Sveinn Rúnar á heiður skilið fyrir að leggja sig í stór hættu ítrekað til að bjarga mannslífum og styðja mannréttindi
Sveinn Rúnar á leið inn á Gasasvæðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 219
- Sl. sólarhring: 503
- Sl. viku: 4435
- Frá upphafi: 2450133
Annað
- Innlit í dag: 200
- Innlit sl. viku: 4129
- Gestir í dag: 196
- IP-tölur í dag: 194
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Sammála, Jón. Apartheid-stefna er ekki af hinu góða, múrar eða girðingar sem loka fólk inni. Bandaríkjamenn reyndu í upphafi Vietnamstríðsins að girða umhverfis þorpin til að vernda þorpsbúa fyrir árásum Vietkong.
Þetta hafði þveröfug áhrif, - þorpsbúum fannst þeir lokaðir inni í fangelsi.
Ég sá í fróðlegri erlendri bók að í upphafi síðustu aldar hafi verið uppi hugmyndir um að styðja Ísraelsmenn í að gera Uganda að heimalandi sínu.
Þá hefði Idi Amin sennilega aldrei komist til valda og ekkert Palestínuvandamál risið og þar með allt önnur samskipti vestrænna manna við Arabaheiminn.
En Ísraelsríki í Uganda hefði engu breytt um það að það getur ekki verið rétt að taka land af þjóð til að hleypa þangað annarri þjóð vegna þess að sú þjóð hafi verið flæmd úr landinu fyrir rúmum 1800 árum.
Væri svo myndum við Íslendingar geta krafist þess að fá aftur landið sem Haraldur hárfagri flæmdi okkur úr og þar með olíulindirnar út af Vestur-Noregi.
Ég tek það fram að ég dáist að dugnaði Gyðinga og mörgu af því sem þjóðskipulag þeirra hefur upp á að bjóða.
Ef nasistar hefðu verið í þeirra sporum væru þeir búnir að útrýma öllum Palestínumönnum fyrir löngu með aftökusveitum og gasklefum.
Og héðan af er líklega ekki raunhæft að tala um að Palestínumenn fái aftur það land sem Íslraelsmenn höfðu fyrir 1967.
Ómar Ragnarsson, 15.11.2007 kl. 22:49
Ómar, ertu að líkja Ísraelsmönnum við Nasista?
Gisli Freyr Valdórsson (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 23:10
Þarna sér maður bara. Hitler var ekki hér á jörðinni til einskis.
Ómar Ragnarsson, nasistar hafa aldrei verið í sporum gyðinga. Þeir hafa eingöngu reynt að afmá spor þeirra. Meðal annar þess vegna eru gyðingar nú í Ísrael og þess vegna verðið þið, sem ekki eruð gyðingar, þú, læknirinn og hinn frjálslyndi pólitíkus Jón Magnússon að leysa málin.
Jón telur örugglega best að vísa öllum gyðingum burt eins og útlendingunum á Íslandi? Sveinn Rúnar hefur þegar sýnt sitt rétta andlit og hefur líkt Ísrael við Þýskaland nasismans á ósmekklegan hátt eins og formanni vinarfélags hryðjuverkasamtaka sæmir. Það segir víst allt um Svein Rúnar sem ég þarf að vita.
Ómar, Íslendingar voru ekki flæmdir frá Noregi, þeir fóru í fússi - ég hélt að menn vissu þetta.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.11.2007 kl. 09:00
Vilhjálmur enn samur við sig. Alltaf að reyna að troða einhverjum slæmum stimpli á þá, sem styðja frelsisbaráttu Palestínumanna. Hérna er hann að ýja að því að félagið Island Palestína sé eitthvert sérstakt vináttufálag hryðjuverkamanna. Það er fjarstæða og engin innistæða fyrir slíkum ummælum.
Á heimasíðu Vilhjálms er Sveini Rúnari Haukssyni borið á brýn að vera gyðingahatari. Hann hefur aldrei látið neitt fram hjá sér fara í ræðu eða riti, sem gefur tilefni til slíkrar uppnenfingafr. Tekið er dæmi um gyðingahatur hjá honum á heimasíðu Vilhjálms þar, sem byrt er grein eftir hann. Orðið gyðingur kemur hvergi fram í þeirri grein og því er það út í hött að tala um þá grein, sem eitthvert gyðingahatur. Þessi grein er hörð ádeila á þjóðríki Ísrale en ekki á gyðinga. En í gegnum öll ummæli Vilhjálms um Svein og marga aðra virðist Vilhjálmur ekki skilja munin á ádeilu á þjóðríkioð Ísrael og fordómum í garð trúfélags gyðinga. Það er með ólíkindum að háskólemenntaður maður skuli ekki skilja að þarna er um sitthvorn hlutin að ræða.
Og svo Gísli Freyr. Það er margt í meðferð Ísraela á Palestínumönnum, sem minnir á meðferð Nastista á íbúum hernámssvæða sinna. Það er allt í lagi að segja það.
Sigurður M Grétarsson, 16.11.2007 kl. 12:55
Ég held að hann Sveinn Rúnar hafi bara ekkert gott af því andlega að vera alltaf að þvælast þarna niður á Gaza. Hann kemur alltaf æstari heim en hann var fyrir og svo smá rjátlast æsingurinn af honum þar til hann fer næst suðrúr. Þessar Gaza-strip ferðir hans eru líkastar einhvers konar pólitísku adrenalíni.
Gústaf Níelsson, 20.11.2007 kl. 16:52
Það er alveg ótrúlegt hvað starfsmenn Tryggingarstofnunarinnar (Siggi Maggi) geta verið að blogga í miðjum vinnutíma og það oft fyrir málstað hryðjuverkasamtaka. Kannski er Hamas kominn á fjárlög hjá Tryggjó?
Hér geta menn lesið hvað Sveinn Rúnar skrifar þegar hann er í ham: http://www.palestina.is/greinar/archive/gr021.htm
Samkvæmt skilgreiningu alþjóðastofnanna og fremstu sérfræðinga heims í því ógeði sem Sigurður telur að Palestínumenn og vinir þeirra geti stundað án afleiðinga, er þessi samlíking formanns vinafélagsins gyðingahatur.
Ísraelsríki er fyrst og fremst ríki gyðinga, en aðrir búa þar líka meðan þeir stunda ekki hryðjuverk og fjöldamorð. Í Ísrael er ekki stunduð Aparteitstefna eins og í Palestínu, þar sem gyðingar mega ekki búa og eru réttdræpir.
Sigurður M. Grétarsson, ég er jafnvel á því að þú sér dálítil antisemít sjálfur. Hvað veist þú um Helförina og hagi gyðinga fyrst þú telur þig geta sett samasemmerki við það og svo sjálfskaparvítið í Hamastan. Þú ert kominn langt út fyrir öll velsæmismörk og það líka í miðjum vinnutíma.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.11.2007 kl. 15:13
Já þessi vandræðamál fyrir botni Miðjarðarhafsins eru ekki auðveld úrlausnar. Kannski þarf að hugsa allt þetta upp á nýtt.
Við þurfum einnig að gefa sjálfstæðisbaráttu Kúrda gaum. Hef bloggað dálítið um þá og undarlegt að ekki skuli meira verið skoðað þeirra mál.
Hugsið ykkur: fyrir nær 90 árum voru 1.500.000 Kúrdar drepnir af Tyrkjum. Ef minnst er á þetta þá verða þeir æfir að einhverjum skuli detta sú fásinna að minna á svona lagað. En þetta er um 25% af gyðingamorðunum í næstu heimstyrjöld á eftir!
Nú eru Tyrkir að dangdala á Kúrdum með samþykki Bandaríkamanna. Kúrdar eru á landamærum Íraks, Íran, Armeníu og Tyrklands. Í austurhluta Tyrklandi er Impregíló, já þetta sama fyrirtæki og hefur verið að braska á hálendinu á Austurlandi, að byggja stíflur og virkjanir undir tyrkneskri hervernd. Er það tilviljun að þessi verktaki sérhæfi sig í að starfa við efiðar ytri aðstæður - eins og þeir skilgreina verktakastarfsemi sína. Þ.e. þeir taka að sér torveld verkefni á mjög torveldum stöðum sem aðrir verktakar hliðra sér við að taka að sér.
Mosa þætti eðlilegt að skoðað væri hvort ekki væri jafnvel grundvöllur að styðja við sjálfstæðisbaráttu Kúrda og viðurkenna þá. Annað eins hefur gerst, fyrst 1948 þegar Íslendingar voru fyrsta þjóðin sem viðurkenndi sjálfstæði Ísrael og síðan rúmlega 40 árum síðar þegar við viðurkenndum sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna. Hvenær er komið að Kúrdum?
Kúrdar eru múslimar en fylgja mjög frjálslegri stefnu. Réttindi kvenna er t.d. mun meiri en í þeim löndum þar sem bókstafstrúarmenn ráða löndum og lýðum. Því miður hafa þeir verið mjög einangraðir og hafa fyllstu ástæðu að vera tortryggnir enda hafa þeir oft verið sviknir. En þeir eiga margt sameiginlegt með Evrópubúum og það er auðvitað sem Evrópuþjóðir ættu að gefa betri gaum.
Það gæti hugsanlega valdið einhverri ólgu þarna austur frá í byrjun en öllum þessum þjóðum sem þessi lönd búa á næstu grösum væri vissulega hollt að heimsbyggðin sæi aumur á þessari langkúguðu þjóð og að smám saman yrði að taka tillit til þeirra.
Palestína er aðeins örlítið brot á mannréttindabrotum í þessum heimshluta. Leyfi mér að skora á þig Jón að gefa þessu gaum. Ögmundur hefur einnig fengið erindi varðandi þetta og færi vel að stjórnarandstöðuflokkarnir sem e-ð kveður að á þingi um þessar mundir leggi fram róttæka þingsályktun í þessa átt. Eftir því yrði vissulega tekið. Við eigum að sýna frumkvæði í þessu máli og sýna þessum öflugu herveldum á borð við Bandaríkjamenn og Tyrki að vopnlaus þjóð hafi heilmikið að segja í alþjóðastjórnmálum svo framarlega sem hún sýnir að hún sýnir þessum herveldum enga minnstu undirhyggju og lágúruhátt.
Með bestu kveðjum úr Mosfellsbænum
Mosi - alias
Guðjón Sigþór Jensson, 22.11.2007 kl. 21:58
(Fyrst skrifað sem viðbrögð við SRH, 21.11 á öðru bloggi)
Hlutleysi?? Dr. Sveinn Rúnar Hauksson er jafnan kynntur til leiks í fréttum sem talsmaður Félagsins Ísland-Palestína. Eins og nafnið og orðspor félagsins (sem hefur verið starfrækt í 20 ár) gefur til kynna berst það fyrir réttindum Palestínumanna á grundvelli alþjóðalaga og samþykkta Sameinuðu þjóðanna.
Það ætti að gefa lesandanum/hlustendandum hugmynd um hvað viðmælandinn stendur fyrir. Sveinn er auk þess staddur í Palestínu, að hitta samtök Palestínumanna, gistir meðal fólks á herteknu svæðunum. Ég sé ekki að það sé verið að plata neinn með því að ræða við hann um ástandið. Alveg eins og það er ekki verið að plata neinn með því að leyfa sendiherra Ísraels að komast í íslenska fjölmiðla.
En af hverju þarf umræðan um Ísrael / Palestínu alltaf að fara í rugl? Af hverju að fara niðrá það plan að tala um þá sem eru á móti stefnu Ísraelsstjórnar sem gyðingahatara? Að forðast það að ræða hlutina af skynsemi og alvöru.
Öllum er eflaust ekki vel við Félagið Ísland-Palestína (sem ég er meðlimur í) - en af hveru að vera með rangmæli. Mér finnst Zion - Vinir Ísraels ekkert sérlega hressandi félagskapur, en er þörf á að sverta félagið? Það eru hátt í 500 meðlimir í FÍP - fólk víða að, á öllum aldri, eflaust með ýmsar skoðanir (t.a.m. fyrrverandi og núverandi alþingismenn, fv ráðherrar úr mismundandi stjórnmálaflokkum - sem eru auðvita ekki sammála um allt)
En allir sem eru í félaginu starfa innan félagsins út frá lögum þes, sem má finna hér.
OK, ég geri mér grein fyrir að einhverjir munu vilja meina að þessi lög segi ekkert, þetta séu skúrkar og gyðingahatarar. En hvaðan koma þessi meintu tengsl við Hamas? Er þeim hent fram af því þetta eru ein stærstu samtök Palestínumanna? Væri verið að tala um tengingu við Hezbollah ef þau væru nú í fréttum?
PS Ekki eru allir Ísraelsmenn gyðingar (stór hluti innflytjenda eru kristnir, fyrir eru um 20% arabar). Ekki eru allir gyðingar samþykkir hernámi Palestínu eða stefnu stjórnvalda. Fjölmargir gyðingar í heiminum eru á móti stefnu Ísraels. Palestínumenn eru að stærstum hluta múslimar og kristnir - en finna má Palestínumenn sem játa gyðingatrú. Þeir hafa lengi átt fulltrúa í PLO og Palestínsku heimastjórninni og þingsæti á palestinska þinginu. Smá útúrdúr.
Ragnar (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 13:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.