Leita í fréttum mbl.is

Slökkt á friđarljósi.

Ţađ var gott ađ Yoko Ono skyldi ákveđa ađ tendra friđarljós í Viđey til minningar um John Lennon. Friđarljósiđ er ágćtt og táknrćnt og lífgar upp á tilveruna en veldur engu tjóni.  Mér finnst satt ađ segja miđur ađ ţađ skuli slökkt á ljósinu núna og ţađ ekki tendrađ fyrr en í haust. Mér fyndist rétt ađ breyta ţessu ţannig ađ ţađ vćri slökkt á ljósinu ţann dag sem John Lennon var myrtur en ađ öđru leyti mundi ţađ loga. Ţá vćri ţađ ennţá táknrćnna ţ.e. viđ ţurfum alltaf ađ muna eftir ađ friđur er ekki sjálfsagđur og ţađ ađ slökkva á ljósinu óhamingjudaginn ţegar geđveiki ógćfumađurinn myrti John Lennon er táknrćnt fyrir ţađ ađ jafnvel ţeir sem gera engum neitt og bođa friđ og kćrleika eru ekki óhultir.

Ţađ ţurfa allir ađ vera á verđi og mér finnst friđarljósiđ einmitt gott tákn um mikilvćgi ţess ađ berjast fyrir friđi og ţess ađ vera samt á verđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Sammála Friđarljósiđ er gott mál. Mig dreymdi ađ kveikt yrđi á ljósinu á vetrarsólstöđum og látiđ loga fram ađ áramótum.  Ţađ hefđi veriđ eins og í Skírnismálum  hin fyrstu jól en ţađ tók ljósiđ og myrkriđ 9 dagar og 9 nćtur ađ semja friđ í heitum atlotum undir ástarfeldi. 

Sigurđur Ţórđarson, 9.12.2007 kl. 21:02

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

Hefur ekki einmitt náđst samkomulag viđ Yoko Ono um akkúrat ţetta? Mér heyrđist ţađ einhversstađar. Kveikt aftur á vetrarsólstöđum og slökkt um áramót.

Brjánn Guđjónsson, 10.12.2007 kl. 00:48

3 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţú segir mér fréttir Brjánn. Ég hringdi í Hilmar Örn Hilmarssonar sem ţekkir til Yoko Ono og honum leist svo vel á hugmyndina ađ hann ćtlađi ađ hafa strax samband viđ hana. Eđa hvenćr ćtti ađ vera kveikt á friđarsúlu ef ekki yfir ţann tíma ţegar sátt náđist milli myrkurs og kulda (Gerđar Gymnisdóttur jötunmćr) og ljóssins (Freys Njarđarsonar, Ás frjósemi jarđar og sólguđs) ?  En brúđkaup ţeirra markađi sátt Jötna og Ása og fór sól hćkkandi upp frá ţví, en Ćsir höfđu haft ţungar áhyggjur af skammdeginu um nokkra hriđ. Ég hef fulla trú á ađ ţessi saga endurtaki sig innan skamms.

Sigurđur Ţórđarson, 10.12.2007 kl. 01:20

4 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Sammála ţessu Jón. kv.

Georg Eiđur Arnarson, 10.12.2007 kl. 07:30

5 identicon

Er friđarljósiđ í Viđey hluti af spádómum um Ísland? 

,,Um leiđarvísa Pýramídans mikla farast Rutherford svo orđ: 

Eins og vér höfum sýnt fram á, myndar Reykjavíkurgeislinn vesturjađarinn á Íslandsrákinni, og er hann sérstaklega ţýđingarmikill sökum hinna mikilvćgu andlegu tákna, sem viđ hann eru tengd. Einmitt í Pýramídanum mikla sjálfum gengur Reykjavíkurgeislinn beinlínis undir sćti toppsteinsins - en toppsteinninn sjálfur er fullkominn pýramídi ađ lögun og táknar Krist upprisinn og er hátt upphafinn sem stór táknsamlegur ,,höfuđsteinn". Alveg eins og Betlehemsgeislinn benti til ţess, hvar Messías myndi koma í heiminn sem ungbarn, í fyrri tilkomu sinni, eins er um Reykjavíkurgeislann, ađ međ ţví ađ ganga undir hinn háreista toppstein, vísar hann oss á, hvar fyrst eigi upp ađ renna - undir forystu Krists hins upprisna - hin nýja guđsríkis öld, ţar sem ađ lokum verđur vilji guđs ,,svo á jörđu sem á himni". Reykjavíkurgeislinn vísar oss á stađinn, ţar sem enginn er herbúnađurinn, ţar sem sértrúarandinn er í raun og veru ekki til og ţar sem kristilegt frelsi hefur yfirráđin. Reykjavík! Hversu háleitur heiđur hlotnast ţér! Reykjavík er ţannig einstök borg - borg, sem kjörin er af guđi í andlegum tilgangi.''

Ţetta má lesa og meira á vefslóđ http://www.sigurfreyr.com/island.html

Baldvin Nielsen, Reykjanesbć

Baldvin Nielsen (IP-tala skráđ) 10.12.2007 kl. 08:14

6 identicon

Jón, ert ţú ekki ađ verđa of seinn á fund hjá Ku Klux Klan?

Högni (IP-tala skráđ) 10.12.2007 kl. 09:52

7 Smámynd: Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir

Jón Magnússon,ég er svo hjartanlega sammála hverju orđi sem ţú segir um friđarsúluna.Ég bý í nánd viđ höfuđborgina og naut ţess á hverju kvöldi ađ horfa á súluna frá hlađinu heiman frá mér svo ég tali nú ekki um norđurljósin sem sáust smá núna í haust og dönsuđu um himinninn í nálćgđ viđ friđarljósiđ. Friđarsúlan iljar örugglega mörgum um hjartarćturnar.

Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir, 10.12.2007 kl. 09:56

8 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţiđ megiđ vćnta frétta jafnvel í dag hvort tekst ađ koma ţessu í kring.

Sigurđur Ţórđarson, 10.12.2007 kl. 09:59

9 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sćll Jón. Satt best ađ segja ţá leiđist mér ţetta "vasaljós" eins og einhver kallađi ţađ hér á bloggi. En ef Kristur er ađ koma aftur ţá er um ađ gera ađ láta ljósiđ vísa honum veginn til ţeirra sem búa í náttmyrkranna landi. Hann er auđvita velkominn eins og allri ađrir :) Gaman ađ ţessu Baldvin. En er ţađ kristilegt frelsi ţegar ríkiđ rekur ţjóđkirkju og mismunar öđrum söfnuđum? Nei varla. Ef ţetta er einhverjum áminning um ađ friđur er ekki sjálfgefinn í heiminum ţá má ţessi geisli vera fyrir mér. Mér finnst samt nóg ađ ţađ sé frá fćđingardegi ađ dauđastund ţessa frćga lífsnautnamanns. Peace to the World.  kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 10.12.2007 kl. 19:07

10 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţessi fćrsla ţín varđ til ađ kveikt var á friđarljósinu!

Hilmar hringdi í Árna Pál, sem talađi viđ Yoko  Ono sem talađi viđ Svanhildi Konráđsdóttur. Segiđi svo ađ ţađ sé gagnslaust ađ blogga.

Sigurđur Ţórđarson, 23.12.2007 kl. 11:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 674
  • Sl. sólarhring: 709
  • Sl. viku: 5178
  • Frá upphafi: 2468129

Annađ

  • Innlit í dag: 607
  • Innlit sl. viku: 4797
  • Gestir í dag: 576
  • IP-tölur í dag: 564

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband