11.12.2007 | 22:11
Íbúđalán í Evrum? Hvađ međ önnur lán?
Í 24 stundum er sagt frá ţví í dag ađ fyrirtćkiđ Sparnađur ehf. hyggist bjóđa lán í Evrum á sömu kjörum og gerist í Evrópulöndunum ţ.e. lćgri vöxtum en af íslensku lánunum auk ţess sem ađ Evrulánin yrđu án verđtryggingar. Vonandi er Sparnađur ehf. ţannig fyrirtćki ađ ţađ hafi burđi til ađ annast ţessa fyrirgreiđslu ţví ađ ţađ er löngu kominn tími til ađ almenningur í landinu eigi ţess kost ađ taka langtímalán á sömu kjörum og fólk í nágrannalöndum okkar.
Sama dag er sagt frá ţví ađ yfirdráttarskuldir heimilanna hafi aldrei veriđ hćrri. Sagt er ađ ţćr séu nú 70 milljarđar. Vextir af ţessum lánum eru allt ađ 24.45%. Ţessir vextir eru svo háir ađ venjulegt fólk sem lendir í ţví ađ hafa há yfirdráttarlán getur aldrei stađiđ undir ţessum vöxtum. Vonandi verđur hćgt ađ bjóđa almenningi líka skammtímalán á sömu vöxtum og kjörum og í nágrannalöndum okkar. Ţessi vaxtataka af yfirdráttarlánum er umfram allt velsćmi í landi ţar sem verđbólga er jafn lítil og hér.
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 33
- Sl. sólarhring: 952
- Sl. viku: 2390
- Frá upphafi: 2601751
Annađ
- Innlit í dag: 33
- Innlit sl. viku: 2209
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 33
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Arnar Freyr Reynisson
-
Ívar Pálsson
-
Guðmundur Karl Snæbjörnsson
Athugasemdir
Góđ spurning Jón sannarlega.
En raunin er einmitt sú ađ fjármálastofnanir stýra jú ţessum útlánum og aukning ţessarar tegundar lána ţýđir all mikinn gróđa vćgast sagt.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 12.12.2007 kl. 02:33
Okurvextirnir eru reyndar bara á íslenskum krónum. Núna velja menn sér mynt sem ţeir vilja fá ađ láni og fáir velja ađ skulda í krónum ţví flotkrónan er eina myntin sem Davíđ getur leikiđ sér viđ ađ hćkka vexti á. Međ ţessu er Davíđ máttvana ađ reyna ađ slá á ţensluna. Margir halda ţví fram ađ ţetta hafi öfug áhrif vegna ţess ađ ţessi leikur hans ţrýsir upp genginu og eykur eyđslu og ţenslu einstaklinga og ţjóđarbúsins um efni fram.
Sigurđur Ţórđarson, 12.12.2007 kl. 18:57
Jón minn akkuru lćturu allfaas sona međ ţessa verđtryggingu. Hún er međal annar til ţess ađ ţú getir sparađ saman til elliáranna án ţess ađ tapa ţeim i lífeyrissjóđabullinu em viđ erum helteknir af.
Ef mađur hefđi lagt. inná verđtryggđan bankareikning međ ađeins 5 % vöxtum 4 % +6 % af laununum alla ćfi, ţá ćtti sá sem vinnur í 40 ár međ raunmilljón á mánuđi um 120 milljónir á reikningi sem hann getur étiđ upp á nćstu 12-15 árum sem sem milljón á mánuđi eđa óskert laun. Ţá er međalćvin hvort eđ er búin
Berđu ţađ svo saman viđ hundrađogfimmtíuţúsund kallinn á mánuđi sem mađur fćr úr lífeyrisjóđi verzlunarmanna eftir 40 ára starf. Ţetta er gamla sagan međ apann og ostinn, apinn er búinn ađ éta 80 % af osttykkinu ţegar upp er stađiđ. Mig furđar stórum ef ţú hefur ekki hugleitt ţetta, amk. fyrr á ćvinni ţegar ţú vart í sjálfstćđisflokknum og talađir um bákniđ burt en ekki kjurt eins og raunin varđ á.
Ţiđ núverandi sósíalistar og ríkisforsjárhyggjumenn, sem viljiđ banna fólki verđtryggingu fjárskuldbindinga , hafiđ aldrei svarađ ţví á hvađa vöxtum ţiđ viljiđ lána 40 ára íbúđalán óverđtryggt.
Ţví spyr ég ţig beint hér og nú :
Á hvađa vöxtum vilt ţú Jón minn lána mér milljónkrónukall af ţínu fé til óverđtryggt, eins árs ? Til 10 ára ? Til 20 ára ? Til 30 ára ? Til 40 ára. ?
Mikiđ vćrirđu vćnn ef ţú vildir gera mér tilbođ hér á síđunni. Mig sárvantar ţetta og get komiđ ađ sćkja ţetta viđ fyrstu hentugleika. Og auđvitađ til sem allra lengsts tíma. Ég er ađ hugsa um ađ fara í hnattreisu fyrir ţetta og ţađ er betra ađ fara hćgar í afborganirnar ţegar heim kemur.
Ég veit ekki betur en ađ ţjóđin sé mikiđ til löngu hćtt viđ ađ taka verđtryggđ lán í krónum til íbúđakaupa. Ţađ standa nefnilega öllum til bođa lán í evrum međ svona 2 % álagi íslenzkra banka og hafa gert allt ţitt kjörtímabil núna á ţingi .
Auđvitađ lćkkar hiđ samrćmda vaxtaálag íslenzku bankanna ţegar útlenzki bankinn kemur og viđ fögnum ţví. Davíđ verđur sjálfsagt ekki hress og hćkkar stýrivextina strax eftir áramót, enda stéttarfélögin búin ađ tilkynna um ađ ţau muni skaffa okkur tveggja tölustafa verđbólgu strax á nćsta ári.
Halldór Jónsson, 13.12.2007 kl. 00:00
Og Sigríđur Svavarsdóttir.
Ţađ er samstillt átak sveitarstjórnarmanna í lóđaskorti og byggingakalla, sem hefur keyrt íbúđaverđiđ upp fyrir pífaldan byggingakostnađ.Ekki verđtryggingin né vextirnir.
Menn eru í alvöru ađ kaupa íbúđarfermetrann á 400.000 kall og meira. Í Florida kostar svona 160 m2 vandađ einbýlishús í góđu hverfi međ tveggjabíla bílskúr 12- 15 milljónir. Ţó ađ dollarinn fćri í hundrađkall ţá kostar ţađ samt undir tuttugu. Hvađ kostar ţađ hérna ?´Pí sinnum meira ? Af hverju ?
Halldór Jónsson, 13.12.2007 kl. 00:28
vaxtaokur er svo sannarlega vandamál á íslandi en takist sparnađi ađ koma út umtalsverđu magni af evrulánum nú ţegar almennt er spáđ gengislćkkun i landinu er ţađ bara upphafiđ ađ gjaldţrotahrinu. eftir sem áđur ţarf ađ taka á bćđi vaxtaokrinu og verđtryggingunni. viđ jón magnússon ţurfum ekkert ađ svara ţví til hversu langs tíma viđ viljum lána okkar fé óverđtryggt,- markađurinn mun sjá um slíkt og ég hefi aldrei skiliđ afhverju fjármagnseigendur einir allra eigenda eiga ađ hafa allt sitt á ţurru. en liklega er ekki lag nú ađ afnema verđtrygginguna en ţađ gćti orđiđ nćst ţegar stöđugleiki verđur. og ţá mćtti lika huga ađ bindingu krónunnar viđ annan gjaldmiđil ţví hún er alltof lítil til ađ fljóta...
Bjarni Harđarson, 16.12.2007 kl. 12:11
Ef margir taka evrulán mun gengiđ ekki síga heldur hćkka. Falliđ á genginu verđur ekki fyrr en seđlabankinn lćkkar vexti og fólk fer ađ taka innlend lán. En ţá getur falliđ orđiđ mikiđ.
Halldór, sífellt minni hluti sparnađar er í peningum. Ef ţú borgar í lífeyrissjóđ eđa leggur fyrir á sparnađarreikning fjármálastofnunar eru keypt bréf fyrir meginhlutann.
Sigurđur Ţórđarson, 16.12.2007 kl. 16:04
Ţađ er af og frá ađ ég skilji hvađ Bjarni er ađ fara. Til hvers ađ vera međ krónu ef ţáđ á ađ binda hana viđ annan gjaldmiđil ?. Ert ţú ekki jármagnseigandi ţegar ţú sparar ?. Eđa viltu bara lifa hátt fyrir lánsfé sem ţú ţarft ekki ađ borga nema ađ hluta en verđbólgan eyđir restinni. ? Ef ţú fćrđa lánađan osthleif, hvort áttu ađ skila osthleif til baka eđa bara ostsneiđ ? Ef ţú átt osthleif, finnst ţér í lagi ađ ég, sem holdgerfingur verđbólgunnar, komi og éti reglulega af honum ţangađ til hann er nćstum búinn ?
Af hverju á fjármagnseigandinn ađ lána nokkurn skapađan hlut ef ţú vilt ekki borga til baka ? Af hverju á fólk ađ spara ef sparnađnum er stoliđ jafn harđan af ríkinu ? Ég lifđi viđ ţađ ástand árum saman áđur en ţú fćddist.
Og Sigurđur, ţađ er ekki lykillinn ađ lífshamingjunni ađ taka öll lán sem hćgt er. Gamli hugsunarhátturinn ađ ţiggja ekki af sveit og eiga fyrir útförinni sjálfur, -var hann alvitlaus ? Menn verđa einhverntíman ađ skilja, ađ lán er ólán fyrir ţann sem tekur. Nema hann grćđi á ţví.
Hvernig grćđir mađur á VISA-yfirdrćtti ? Hvernig grćđir mađur á bílalánum ? Međ ţví ađ bölva okurvöxtunum ? Ţeim sem ekki tekur lán er slétt sama um vaxtastig ?
"Vextir eiga ađ vera svo háir sem til eru fífl ađ borga ." sagđi gamli Sveinn. Ég vildi óska ađ ţiđ Bjarni fćruđ ađ hugsa um muninn á eign og skuld.
Jú Bjarni minn góđu , ég krefst ţess ađ ţú svarir spurningum mínum undanbragđalaust,. Annars álykta ég ađ ţú sért ekki fćr um ţađ af ţví ađ ţú vilt ekki koma upp um rökleysur ykkar og innantóma slagorđasíbylju um afnám verđtryggingar. Ţiđ ţyljiđ hana vegna ţess ađ haldiđ ađ ţannig getiđ ţiđ náđ ykkur í atkvćđi hrekkleysingjanna, til ađ kjósa ykkur. Ţiđ Framsóknarmenn álítiđ tradisjónellt nefnilega ađ fólkiđ sé til ţess eins og rétt mátulegt ađ nota ţađ sjálfum ykkur til framdráttar.
Vonandi getur ţú sparađ saman af ţingfararkaupinu ţínu nćgilegt fé til ađ lána mér fyrir siglingunni eins og ég fer framá. Ég bíđ eftir vaxtatilbođinu frá ţér Bjarni minn úr ţví ađ ţú tekur ađ ţér ađ svara fyrir Jón Magnússon, sem glottir sjálfsagt í laumi.
Halldór Jónsson, 16.12.2007 kl. 23:17
Halldór, hvernig í veröldinni getur ţú ćtlađ mér jafn mikla skammsýni? Ég hef ekki ađra skýringu en ţá ađ ţú hafi ekki lesiđ ţađ sem ég skrifađi. Nei ţvert á móti tel ég ađ efnahagsvandi Íslendinga stafi af of litlum sparnađi. Ţess vegna verđa raunvextir ađ vera jákvćđir annars hverfur allru sparnađur eins og dögg fyrir sólu. Og hananú!
Sigurđur Ţórđarson, 17.12.2007 kl. 00:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.