Leita í fréttum mbl.is

Er allt í lagi ađ brjóta lög af ţví ađ engin eru viđurlögin?

Prófessor viđ Lagadeild Háskóla Íslands bendir réttilega á ţađ ađ ţađ séu engin úrrćđi hjá Sameinuđu ţjóđunum til ţess ađ fylgja niđurstöđum Mannréttindanefndarinnar eftir.  Hins vegar telur prófessorinn ađ ţađ ţurfi ađ skođa ţessa niđurstöđu mjög alvarlega og reyna eins og unnt er ađ fylgja henni. Vandinn segir prófessorinn vera ţann ađ niđurstađan sé óskýr og rökstuđningurinn mjög knappur.

Ţađ er rétt hjá prófessornum ađ ţađ eru engin úrrćđi til ađ fylgja niđurstöđunum eftir. Ţađ er enginn lögregla Sameinuđu ţjóđanna í ţessu efni. Ţess vegna líđst ţjóđum eins og t.d. herforingjastjórninni í Búrma, stjórn Mugabe í Zimbabwe og ýmsum fleiri stjórnum í ríkjum heimsins ađ brjóta mannréttindi án ţess ađ gripiđ sé í taumana en viljum viđ vera í ţeim hópi.

Spurning er síđan hvađ međ bótarétt ţeirra einstaklinga sem ađ úrskurđarnefndin segir ađ eigi bótarétt. Munu íslenskir dómstólar hafna niđurstöđu mannréttindanefndarinnar í ţví efni. Mér er nćr ađ halda ađ svo yrđi ekki. En ţá er spurningin ef ţeir einstaklingar sem ţarna fóru í mál eiga bótarétt eiga ţá ekki fleiri bótarétt.

Ég get ekki séđ ađ ríki sem vill ekki tryggja borgurunum sínum grundvallarmannréttindi eins og ţau sem mannréttindanefndin telur ađ séu ekki fyrir hendi hér, eigi erindi í Öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna.

En hér er bara spurning um vilja. Vilja íslensk stjórnvöld virđa mannréttindi?

Vilji er allt sem ţarf.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Löglegt en siđlaust en ţar sem siđvillingar hafa ekki enn sett lög til ađ girđa fyrir siđvillu sína og sinna kostenda/eigenda (hver vill fremja harakiri) ţá er ţetta allt í ţessu fína.

Hvernig komst ţessi ruglustrumpur í ađ heiladrepa fólk í lagadeildinni? Skipađi einhver sálufálagi hans hann eđa datt hann kannski random  ofan úr himninum?

Baldur Fjölnisson, 11.1.2008 kl. 21:23

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Viđ getum hugleitt ţetta í breiđara samhengi. Viđ höfum horft upp á klepptćkt erlent hyski ljúga af stađ stríđ međ ótrúlegum lygavef og hérlenda sálufélaga og samsíkópata kóa međ af áfergju. Ţetta er náttúrlega ákveđiđ mentalítet. Ţađ er nú ekki ţannig ađ hjóliđ hafi veriđ fundiđ upp á Íslandi. Hugmyndafrćđin hefur komiđ ađ utan. Löglegt en siđlaust. Síkópatar hagnýta sér ávallt ţá möguleika sem bjóđast og eru snöggir ađ ţví.

Baldur Fjölnisson, 11.1.2008 kl. 21:34

3 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Ef ţú kóar međ lygasjúkum siđvillingum og fjöldamorđingjum hvađ segir ţađ um ţig sjálfan og ţitt mentalítet og hugmyndafrćđi? Og ef auglýsingar í mogganum hafa logiđ ţig á alţingi (ég er nú ekki sérstaklega ađ skjóta á ţig Jón) og enginn heilvita mađur tekur lengu mark á ţér, er ţá ekki bara ađ pissa í skóinn ađ setja ţig í seđlabankann, forsćtisráđneytiđ eđa dómsmálaráđuneytiđ?

Baldur Fjölnisson, 11.1.2008 kl. 22:04

4 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Rakettuvísinidi eru rosalega flókin, ég geri mér fulla grein fyrir ţví. Hvernig ţetta helv. hyski getur lifađ viđ sjálft sig er mér huliđ, geđlćknar verđa ađ greina ţađ. Amen.

Baldur Fjölnisson, 11.1.2008 kl. 23:12

5 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ekki er annađ vitađ en ţessu máli og öđrum svipuđum hafi verđ vísađ til Mannréttindadómstólsins í Strassburg og veriđ hafnađ ţar.Dómar Mannréttindadómstólsins eru bindandi fyrir ađildarríki ađ honum.

Sigurgeir Jónsson, 12.1.2008 kl. 00:38

6 Smámynd: Árni Gunnarsson

Mér fannst ţađ koma skýrt fram í dag á Útvarpi Sögu í máli lögmannsins sem vann/ sótti máliđ fyrir hönd íslensku sjómannanna ađ umrćdd Mannréttindanefnd myndi fylgjast međ ţví ađ úrskurđurinn yrđi virtur. 

Jafnframt bjóst hann viđ ţví ađ hann yrđi ţar sjálfur á varđbergi í tengslum viđ ţađ eftirlit, en ekki ţó beinlínis sem starfsmađur.  

Árni Gunnarsson, 12.1.2008 kl. 01:09

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Fari svo slysalega ađ dómarar í hérađsdómi, sem eiga auđvitađ stöđur sínar ţar ráđherrum ađ ţakka, launi illa ofeldiđ međ ţví ađ dćma ţessum sjómönnum bćtur.  

Munu landsfeđurnir ekki láta fara fram könnun á ţví áđur en ađ ţví kemur, hvort ţađ sé ekki öruggt ađ dómararnir í Hćstarétti muni örugglega eftir ţví hverjir skipuđu ţá ? 

Verđur okkur í "vulgus indoctus"  ţá ekki sagt ađ ţađ kunni ađ verđa nauđsynlegt ađ "styrkja Hćstarétt" sérstaklega svo hann geti dćmt ţetta rétt ?

Ţađ er ótćkt ađ fá svona upphlaup á sig sí og ć ţegar menn ţurfa ađ fást viđ alvöruna sem fylgir hruni fiskistofnanna eftir aldarfjórđung í besta fiskveiđistjórnarkerfi heims. Sem sýnir ađ ţorskurinn er hvorki sjálfstćđis-né framsóknarţorskur og ber ţví ađ útrýma.

Halldór Jónsson, 14.1.2008 kl. 00:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 24
  • Sl. sólarhring: 666
  • Sl. viku: 4528
  • Frá upphafi: 2467479

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 4211
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband