15.1.2008 | 15:18
Það þarf að ná þjóðarsátt um fiskveiðistjórnina.
Ég vona að forsætisráðherra átti sig á því að það er óviðunandi að gera ekki verulegar breytingar á fiskveiðistjórnarkerfinu.
Að mínu mati er kerfið andstætt atvinnufrelsisákvæði stjórnarskrárinnar og jafnræðisreglu. Þá liggur fyrir að Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðana telur kerfið óréttlátt og andstætt mannréttindum. Við slíkar aðstæður væri þá ekki rétt að ríkisstjórnin skipaði nefnd allra þingflokka til að fara yfir málið og gera tillögur um breytingar hið fyrsta.
Við eigum alltaf að keppa að því að vera á fremsta bekk en ekki þeim aftasta. Við eigum sérstaklega að keppa að því að vera í fremsta flokki þegar um virðingu fyrir einstaklingnum er að ræða og mannréttindi fólksins í landinu.
Álit um kvótakerfið gefur ekki tilefni til lagabreytinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 7
- Sl. sólarhring: 758
- Sl. viku: 4511
- Frá upphafi: 2467462
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 4195
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Með til er öfund Íslandi, mun aldrei nást sátt um að einhver geti grætt.
Það getur hver sem er farið í útgerð. Hann verður bara að vera tilbúinn að leggja útí kostnað í formi lána. Ekki ósvipað ef hann vildi opna verslun við Laugarveginn. Hann þyrfti að kaupa upp eða leigja af einhverjum núverandi eiganda húsa við laugarveg sem er takmörkuð auðlind.
Það er allt háð takmörkunum á þessari jörð þar sem hún hefur ekki upp á endalaus gæði að bjóða. Það eru engar reglur eða lög sem takmarka aðgang nýrra aðila að fjárfesta í sjávaútvegi. Nema náttúrulega óttinn við að tapa öllu sínu ef andstæðingar aflamarkskerfisins komast að völdum.
Andstæðingar aflamarks kerfisins hafa fyrir hverjar kosningar hrædd fjöldan allan af harð duglegum mönnum úr útgerð. Fyrir hverjar einustu kosningar tekur sala á varanlegum afla heimildum kipp þar sem menn eru frekar tilbúnir að selja sig út heldur en að taka áhættuna á að tapa öllu sínu.
Í stuttu máli sagt þá hafa frjálslyndir ásamt öðrum átt mikinn þátt í að draga út mönnum kjark til að stunda sjávarútveg og þannig stuðlað beint að samþjöppun eignar halds innan greinarinnar.
Fannar frá Rifi, 15.1.2008 kl. 15:38
Megum við. ekki búast við því að heyra frá Sjálfstæðismönnum að það sé alls ekki svo slæmt að vera í félagsskap Úganda. Uruguy og Sýrlands. Ofsögum sé sagt um sómakarlinn Idi Amin og skortur á umburðarlyndi gagnvart framandi menningu að hneykslast á mannáti hans.
Valdimar H Jóhannesson (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 16:27
Fannar skrifar meðal annars "Hann þyrfti að kaupa upp eða leigja af einhverjum núverandi eiganda húsa við laugarveg sem er takmörkuð auðlind" Akkúrat Fannar hann þyrfti að kaupa eða leigja húsið, hann þyrfti ekki að kaupa eða leigja lagerinn á uppsprengdi verði sem seljandinn, leigjandinn einn ákveður.
Ef ég kaupi mér eða leigi bát með veiðileyfi verð ég að kaupa eða leigja mér lager (aflaheimildir) sem seljandinn, leigjandinn einn ákveður. Lögmálið um framboð og eftirspurn á ekkert skylt við þessi viðskipti, Það er einungis goðsögn.
Ef ég ekki sætti mig við verðið sem er upplogið og er ekki í neinum takti við arðsemi og afkomu, get ég étið það sem úti frýs. Ef verðið er reiknað út frá arðsemi þá lítur það svona út . Ekki treysti ég mér til að nota aðrar reikniskúnstir þar sem þetta er það verð sem raunverulega gengur upp, allt annað er upploginn þvæla, ef einhver er á annarri skoðun getur sá hinn sami, og skora ég á hann að koma með haldbæra útreikninga á því og rökstyðja það.
Lifið heil Kv Halli
Hallgrímur Guðmundsson, 15.1.2008 kl. 18:16
Síðan kemur að einni spurningu. Á sjávarútvegur að borga sig og vera velborgandi vinna eða á þetta að vera atvinnubóta starfsemi sem notuð verður til þess að halda íbúum í hinum dreyfðu byggðum landsins?
Það eru enginn almennileg lög um sölu og leigu. Það er enginn opinn markaður sem gæti treyst undirstöður þeirra sem minni eru og annarra sem standa veikar að vígi eða vilja komast nýjir inn. Afhverju er það svo? Nú það má ekki viðurkenna tilverurétt aflamarkskerfisins þannig að engu er breytt því ef það er farið í að breyta jafnvel hinum minnstu hlutum til batnaðar fyrir alla aðila, þá koma hópar alveg ösku illir nánast froðufellandi og krefjast þess að annað hvort verði engu breytt eða öllu umturnað.
Ekki fyrir löngu ætlaði útgerðarmaður að bæta kjör hjá sjómönnum sínum. Hann vildi að ein hópur manna væri á sjó í einn róður (um það bil mánuð) og kæmi svo í land og fengi frí meðan næsti færi á sjó. Hann vildi einnig með þessu hætta löndunar stoppi þar sem ekki væri verið að hvíla neinn. Sér menn landa sem ekki voru úti sjó, þeir voru farnir í frí. Síðan þeir sem voru landi voru hressir og endurnærðir eftir hvíldina og ólmir í að komast út sjó. En nei verkalýðsfélög og forkólfar þeirra töldu að brotið væri á rétti sjómannanna. Engu mátti breyta. Jafnvel þó það væri til góðs.
Halli. Menn hafa alla tíð reiknað út að það sé ekki hægt að reka útgerð. á öllum tímum. Til að styrkja stöðu hinna smærri útgerða og einyrkja þyrfti að auka og styrkja stoðið aflamarkskerfisins og setja lög og reglur í kringum það eins og er í öðrum greinum. Ekki bara hrópa og kalla fyrir allar kosningar að eftir gosningar muni gapastokkurinn bíða allra þeirra sem hafa eitthvert erfiði lagt í útgerð.
með fullvissu um að allt yrði ekki tekið af þeim eftir fjögur ár, myndu fleyri treysta sér í útgerð. Það fer enginn í útgerð eða heldur áfram að gera út þegar hann sér fram á að vinna hans verði að engu vegna þess að stjórnmálamenn geta ekki slitið puttana af þessari atvinnugrein.
Sífell afskipti stjórnmálamanna eru ekki hughreystandi, þó þeir margir hverjir telji sig handhafa hins æðsta sannleiks.
Fannar frá Rifi, 15.1.2008 kl. 21:09
Fannar við tveir erum búnir að tala um þessi mönnunarmál hjá sjómönnunum á öðrum stað á blogginu og vorum algjörlega sammála um þau og þurfum ekki að blanda þeim í þessa umræðu.
Ég fer einungis fram á haldbær rök fyrir því sem menn eru að kalla hagræðingu og arðbæra stefnu í sjávarútvegi, og hvaða útreikninga menn leggja því til stuðnings. Ekki langlokur um eitthvað sem leiðir umræðuna frá viðfangsefninu. Ég skoða þessa síðu aftur annað kvöld, sjáum þá hvað stefnu þessi einfalda beiðni mín hefur tekið.
Á meðan góðar stundir Kv Halli.
Hallgrímur Guðmundsson, 15.1.2008 kl. 22:54
Ég er ekkert endilega hlynntur einhverjum risastórum útgerðum. Reyndar þakka ég öllum æðri mátavöldum að sem betur fer kom aldrei togari í Rifshöfn. Litlar útgerðir eru alveg jafn vel til þess fallnar að keppa við stærri útgerðir og geta oft á tíðum verið betur til þess fallinn að koma með breytingar í rekstri sem henta hverjum tíma.
Ég hef enga útreikninga í höndunum til þess að sanna orð mín. Bara reynslu úr mínum heimabæ. Menn verða að fá að geta fjárfest og verið öruggir um að fjárfestingar þeirra verði ekki kyppt í burtu bara sí svona. Síðan eins og ég hef áður tekið fram hérna og annarstaðar, þá er hræðslan oft svo sterk að menn þora ekki að fjárfesta í sinni útgerð og lenda undir.
Ef það yrðu komið á alvöru markaði með aflaheimildir, bæði varanlegar og leigu þá myndi staða mynni aðila batna. En þessu hefur ekki verið komið á. Afhverju? Nú menn eru hræddir. Beggja vegna borðs. Ef farið verður í svona drastískar breytingar er hætta á að allt sjóði upp úr og aflamarkskerfið verði aflagt í einhverjum óðagangi og pólitísku óveðri. Síðan hinu megin að með almennilegum reglum og lögum verði aflamarkskerfið og eign á nýtingarréttnum viðurkenndur og þar með verði ekki aftur snúið.
Að hafa eitthvað eitt kerfi og treysta það í sessi, styrkja það og hlúa að stöðugleika er best fyrir alla í sjávarútvegi. bæði lands og sjós, einyrkja sem stórútgerðir.
óttinn er oft nóg til að draga úr mörgum kjarkinn. síðustu dagar hafa ekki bætt andrúmsloftið hjá þeim sem óttast um allt sitt.
Fannar frá Rifi, 15.1.2008 kl. 23:22
Já þjóðin á fiskinn í sjónum. útgerðarmenn eiga nýtingarrétt og allan þann fisk sem kemur að landi.
Sameinuðuþjóðirnar eru nú ekki merkilegur pappír. Skoðaðu sögu Sameinuðuþjóðanna í Afríku og þá kemstu að öllum þeim viðbjóði sem menn hafa gert undir merkjum stofnanarinnar þar.
þetta var enginn dómur. þetta var álit 12 manna af 16 sem skipaðir/valdir voru í nefnd sem kom með álit, lítt eða ekkert studda með rökum eða á einhvern átt nánar útskýrt. hvaða lögfræðingur sem er getur sagt þér það. Er það ekki Jón?
Hvað á að koma í staðinn ef kvótakerfið er svona slæmt? dagakerfið með tilheyrandi verslun með daga í stað tonna? er það svo miklu betra og hagkvæmara að risa verksmiðju-frystitogari eða tveir myndu hreinsa upp miðin á kannski 10 dögum?
Fannar frá Rifi, 16.1.2008 kl. 00:49
Þetta síðasta ályt Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðann er frá mönnum sem eru fulltrúar Súdan.Kína,Saudi Arabíu, Alsír og Pakistan svo dæmi sé tekið.Allt ríki sem legið hafa undir ámæli vegna mannréttindabrota.Því ber að henda þessu ályti þeirra í klósettið.En ef menn vilja taka álytið alvarlega þá styrkir það stöðu þeirra sem hafa veiðiréttinn í dag.Álytið gengur út á það að ekki megi svipta menn sem hafa haft atvinnu af veiðirétti, þeim rétti án bóta.Mannréttindadómstóllinn í Strassburg er rétti aðilinn til að fjalla um þetta mál.Hann hefur ekki fengist til þess til þess vegna þess að hann hefur ekki talið að um nein mannréttindbrot sé að ræða.Úrskurður hans er bindandi fyrir Ísland.Ég skora á Jón Magnússon að gera tilraun til að fá Mannréttindadómstólinn til að taka málið fyrir fyrir, sjálfs sín hönd eða annara.
Sigurgeir Jónsson, 16.1.2008 kl. 08:40
Skrítið að Jón skuli taka svona mikið mark á nefndar áliti sem synir Allah voru í og túlka það sem nauðsyn lagabreytinga á Íslandi. Ef einhver nefnd sameinuðu þjóðanna kæmi með það álit að opna ætti ísland upp á gátt fyrir innflytjendum frá mið austurlöndum, þá er ekki svo viss um að Jón tæki mikið mark á nefndinni.
Fannar frá Rifi, 16.1.2008 kl. 12:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.