7.3.2008 | 12:10
Yfirdráttarskuldir heimila aukast.
Í lok síđasta árs skulduđu íslensk heimili um 76 milljarđa í yfirdráttarlánum. Vextir af yfirdráttarlánum eru nú á bilinu 17.5-24.45%. Ţessi vaxtataka er gjörsamlega óviđunandi. Sérstakir vanskilavextir, dráttarvextir eru 25% og eru ţví nánast orđnir ţeir sömu og vextir af yfirdráttarlánum. Ţetta vaxtaokur á almenning getur ekki gengiđ. Venjulegt fólk verđur ađ eiga kost á lánum á sambćrulegum vöxtum og annarsstađar í okkar heimshluta. Nú eru vextirnir af ţessum lánum um helmingi hćrri en víđast hvar í nágrannalöndum okkar. Reikningsglöggir menn geta reiknađ hvađ ţađ eru miklir fjármunir sem ţannig eru teknir frá íslenskum heimilum á hverjum mánuđi međ okurvöxtum.
Finnst íslenskum stjórnvöldum, ríkisstjórn og Seđlabanka ţetta ásćttanlegt. Finnst ţeim ţađ viđunandi ađ fólkiđ í landinu búi viđ ţessa afarkosti? Hćgt er ađ svara ţessu ađ hluta. Seđlabankanum finnst ţađ allt í lagi og bankastjórn hans hefur sagt ađ ćttu íslensk heimili kost á sambćrilegum lánum og í nágrannalöndum okkar vćri úti um stöđugleika í efnahagskerfinu. Hvađa stöđugleika?
Ţá er spurningin hvort ríkisstjórnin telji ásćttanlegt ađ fjöldi heimila stefni í gjaldţrot?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 24
- Sl. sólarhring: 861
- Sl. viku: 4658
- Frá upphafi: 2468323
Annađ
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 4297
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 24
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ţví miđur Jón ţá er stjórnvöldum nákvćmlega sama um ţegna sína sem ţeir sýna svo sannarlega í verki, ţví miđur. Ef verđbólgan fer á fullt verđa mörg heimilin í landinu gjaldţrota. En annars hvernig eiga stjórnvöld ađ geta sett sig í fótspor ţegnanna, stjórnvöld ţekkja ekki skortinn.
kkv.
Ásgerđur Jóna
Ásgerđur Jóna Flosadóttir, 7.3.2008 kl. 14:37
Ţađ gćti styzt í ađ öfgastefnur eins og fasismi nái tökum hér.
Stjórnvöld eru orđin full samdauna ríka fólkinu í landinu, ţau munu fá "ruddalega vakningu" fljótlega.
Kári Harđarson, 7.3.2008 kl. 15:36
Evran hefur hćkkađ um nćrri 50% síđan stýrivextir seđlabankans voru 10% fyrir nokkrum misserum (eru núna 13,75%) og er í algjörum sögulegum toppi gegn krónunni og hlutabréfamarkađurinn hefur hruniđ um nćrri 50% síđan í sumar og er enn á niđurleiđ. Ef ţetta á ađ heita stöđugleiki hvernig skyldu ţá ţessir spekingar í stjórnarráđinu og seđlabankanum skilgreina óstöđugleika?
Baldur Fjölnisson, 7.3.2008 kl. 18:55
"""Richard Portes, professor of economics at London Business School and the author of an independent report on the Icelandic economy, says the CDS market has “basically closed down and is now a highly distorted market”. Thordor Pálsson, managing director of business development at Kaupthing, says: “The CDS market is opaque and you don’t know who the players are or what their intentions are. So you have two options: resort to conspiracy theories, or look at technical factors.”
He adds that Icelandic banks are often included in collateralised debt obligations, some of which are now being unwound.
Icelandic banks’ CDS are also used to hedge certain positions, and their volatility makes them a good tool for speculative bets on the market’s direction, he says.
But fundamental concerns are still playing a part, says Axel Swenden, credit strategist at BNP Paribas. “There is a general dislike of Iceland; every movement in the market gets magnified when it comes to Iceland.”
Another fear, he says, is that the government will be unable or unwilling to support the banks if they hit problems, given that the banks’ total assets far exceed Iceland’s gross domestic product.
“They need to disclose more about exactly what’s on their books and also about the ability of the government to support them. Because right now the market seems to be questioning that ability.”
Financial Times
http://www.ft.com/cms/s/0/626f1712-e956-11dc-8365-0000779fd2ac.html?nclick_check=1
Ţađ ţýđir ekkert fyrir stjórnvöldin ađ bera á borđ innihaldslausa frasa en auđvitađ er helsti veikleiki hálfvita (fyrir utan ţann augljósa) ađ ţeir vanmeta greindarstig annarra.
Baldur Fjölnisson, 7.3.2008 kl. 19:09
Synthetic securities ...
T.d:
Asset-backed security
Collateralized debt obligation
Commercial mortgage-backed security
Residential mortgage-backed security
Baldur Fjölnisson, 7.3.2008 kl. 19:22
Og hvers vegna skuldar fólk á YFIRDRÁTTARVÖXTUM? Í mörgum tilvikum er ţađ einfaldlega vegna ţess ađ fólk hefur lifađ um efni fram - kann ekki ađ spara og leggja til hliđar til "mögru áranna".
Notkun á yfirdrćtti til skamms tíma kann ađ vera óhjákvćmileg ef óvćntar ađstćđur koma upp, en ţeir sem eru stöđugt međ yfirdrátt í botni kunna einfaldlega ekki međ peninga ađ fara.
Púkinn, 7.3.2008 kl. 19:37
Núna ert ţú Jón farinn ađ hljóma eins og jóhanna Sigurđardóttir .....Áđur en hún varđ félagsmálaráđráđherra í núverandi ríkisstjórn...Sjálfstćđis og Samfylkingingar-manna...
Guđrún Magnea Helgadóttir, 7.3.2008 kl. 19:42
Sćll Jón góđur
Finnst ţér ađ ţessi yfirdráttarlán séu stjórnvöldum ađ kenna ? Af hverju eiga stjórnvöld ađ skipta sér af vöxtum á yfirdrćtti ?
Eiga ekki vextir bara ađ vera svo háir sem til eru fífl ađ borga ?
Alveg eins og fólk trúir ţví ađ Baugur selji ţví ódýrt af ţví ađ ţeir séu svo stórir og ráđi allri verzlun í landinu. Eins ţó ađ flestir viti ađ allt kostar pí sinnum meira á Íslandi en annarsstađar.
Af hverju eiga ţá ekki vextir líka ađ vera pí sinnum hćrri á Íslandi en annarsstađar ?
Halldór Jónsson, 7.3.2008 kl. 20:10
Álţingi Íslendinga skipar stjórn Seđlabankans og stýrivextir og skammtímavextir og yfirdráttarvextir detta ekki bara random ofan úr himninum ţeir eru ákveđnir af ákveđnum ađilum ef Hr. Halldór skyldi hafa gleymt ţví.
Baldur Fjölnisson, 7.3.2008 kl. 20:25
En mađur ţakkar bara sínum sćla fyrir mannvaliđ sem viđ höfum viđ stjórn seđlabankans á ţessum erfiđu tímum. Formađur bankaráđsins er hinn ţekkti hagfrćđisérfrćđingur Halldór Blöndal, formađur bankastjórnarinnar er snillingurinn Davíđ Oddsson sem öll ţjóđin elskar vegna einsmannslýđrćđisástar hans og tríóiđ fullskipar síđan hinn heimsfrćgi Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Krónan er ennţá ađeins dýrari en klósettpappír og ţađ er áreiđanlega ţessum snillingum ađ ţakka.
Baldur Fjölnisson, 7.3.2008 kl. 20:52
Er ţessi vaxtavandi ekki einfaldlega vegna ofurneyslu Íslendinga og lán á lán ofan til ađ fjármagna ţessa ofureyđslu...sparnađur..óţekkt fyrirbrigđi. Ef vextir yrđu lćkkađir...ţá eykst eyđslan umfram efni bara meira og verđbólgan upp í himinhćđir..fólk hefur ekki unniđ fyrir ţessari ofneyslu-ţađ á eftir ađ ađ borga "veisluna" einhvertíman í framtíđinni...
Sćvar Helgason, 7.3.2008 kl. 21:55
Ţađ eru ekki nema sirka sex mánuđir síđan stjórnmálamenn gáfust upp á ađ hćpa ţetta stórkostlega ástand hérna. Nei, ţeir eru reyndar enn ađ. Hvađ skapar vćntingar? Hvađ mótar okkar veruleikaskynjun? Dabbi og Dóri? Ruslpóstur sem eitt sinn var kallađur ţví virđulega nafni fjölmiđlar. Var ţađ kannski bara eins og hvert annađ slys ađ ţetta ţjóđfélag fór ađ snúast eingöngu um neyslu, afţreygingu og peninga?
Baldur Fjölnisson, 7.3.2008 kl. 23:23
Sćll Jón.
Ţađ veitir ekki af ađ vekja athygli á ţessari gígantísku stöđu sem uppi er hér.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 8.3.2008 kl. 01:45
Sammála Guđrúnu Maríu, en velti fyrir mér HVERJUM ERUM VIĐ AĐ BORGA?....VEISTU ŢAĐ jÓN?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 8.3.2008 kl. 02:42
Jón, undarlegt ađ ţú skulir ekki hafa bent á ţađ í blogginu ţínu ađ fólk ćtti nú ađ fara greiđa niđur ţessar yfirdráttarskuldir ţar sem ţćr vćru nú ekk gefnar. Ţađ er nefnilega svo ađ fólkiđ sjálft tekur ţennan yfirdrátt og eyđir honum í eitthvađ sem ţađ hefur áhuga á. -í stađ ţess ađ reyna spara fyrir ţví áđur. Fólk hefur val. Fólk á ekki ađ spila sig sem saklaust fórnarlömb ţegar taliđ kemur ađ yfirdrćttinu. Yfyrdráttur er dýrt en fljótlegt lán, sem margur kann ekki ađ fara međ, ekki skella skuldinni á bankana.
Haffi, 8.3.2008 kl. 08:03
Ţađ er ekki bönkunum ađ kenna ef fólk tekur í ţeim lán. Fólk sem tekur lánin gengur ađ vaxtakjörunum vísum áđur en lántakan er gerđ. Sömuleiđis eru afborganir og vaxtaútreikningur lagđur fyrir lántakann sem skrifar undir plaggiđ og stađfestir ađ hann hafi skiliđ kjörin sem bođin eru og hvađ ţau kosta hann á lánstímanum.
Já ég tek undir međ Halldóri Jónssyni međ feđgana í geislaBAUGssmiđjunni. Lćt hér flakka međ af ţví tilefni pistil sem ég lagđi inn hjá Jóni M. eigi alls fyrir löngu :
Já ég tek undir međ Höllu Rut. GeilaBAUGSfeđgar senda snattarana sína til ađ skođa verđ hjá helsta samkeppnisađila sínum og fer svo í tilfellum verđkönnunarvara eina krónu undir í verđi. Fara ekki lengra en ţeir bráđnauđsynlega ţurfa til ţess ađ koma best út í könnunum. Allt til ađ geislaBAUGSsmíđin komist til skila.
Alvöru lágvöruverđsverslun fćri yfir innkaupsverđ sitt og settist yfir ţađ hver kostnađur verslunarinnar er viđ ađ halda opnu. Sömuleiđis hver álagning á hverja vöru ţyrfti ađ vera til ţess ađ ná inn kostnađinum og ađ auki hćfilegan hagnađ til ţess ađ hluthafar svelti ekki (Jóhannes og Jón Ásgeir) og ađ verslunin geti aukiđ umsvif sín án lánsfjáraukningar og haldiđ í viđ nýja verslunarhćtti. Ţannig kćmi fram viđ ţennan útreikning hver verđlagning ţyrfti ađ vera án ţess ađ miđa viđ keppinautinn, heldur hvernig verslunin geti sem best gćtt hagsmuna ţeirra sem ţeir gefa sig út fyrir ađ vera ađ gera : almennings-litla mannsins.
Núverandi fyrirkomulag kostar almenning milljarđa á ári hverju í óţarflega háu verđi nauđsynjavara.
Predikarinn, 9.2.2008 kl. 10:42
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 8.3.2008 kl. 11:46
Sćll Jón. Eins og viđ vitum neyđir enginn láni upp á fólk hvort sem um er ađ rćđa yfirdráttarlán eđa önnur lán. Hins vegar er fólk fljótt ađ lenda í vítahring ţegar ţađ byrjar ađ skulda neyslulán vegna ţessara háu vaxta. Ég er sammála Haffa upp á orđ. Ég er líka sammála GMaríu ţađ ţarf nauđsynlega ađ vekja athygli á ţessari ógnarstöđu og fá fólk til ađ draga úr neyslunni og skođa sinn lífstíl. Ég minni á ađ Ingólfur Ingólfsson fjármálaráđgjafi hefur veriđ ađ hjálpa fólki ađ taka á slćmri fjárhagsstöđu sinni en ţví miđur er ţađ oftar en ekki ţegar fólk er komiđ í slćma stöđu sem ţađ leitar sér ađstođar. Ég skil ekki alveg spurningu Önnu hér ađ ofan en auđvita greiđum viđ bönkunum fyrir afnot af peningum sem viđ eigum ekki, ţeir grćđa á vaxtamuninum sem ţeir hafa milli inn- og útlána og ţá er ágćtt ađ vera hluthafi í banka ţó mikiđ sé reynt ađ tala niđur bréfin nú um stundir. kveđja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 8.3.2008 kl. 22:16
Töflur
- Erlend stađa ţjóđarbúsins
Lýsigögn- Erlend stađa ţjóđarbúsins
Tímarađir- Erlend stađa ţjóđarbúsins
Annađ tengt efni- Erlend stađa ţjóđarbúsins og ţáttatekjur (Peningamál, 2. hefti 2007)
Umsjón: Tómas Örn Kristinsson, upplýsingasviđi. Netfang: tomas.orn.kristinsson@sedlabanki.isFormađur Bankaráđs Seđlabankans heitir Halldór Blöndal. Bankaráđ Seđlabankans er skipađ af Álţingi Íslendinga.
Baldur Fjölnisson, 9.3.2008 kl. 22:13
Mig minnir ađ gamli Sveinn hafi sagt fyrir löngu: Ţetta er allt eitt allsherjarar fíflarí !
Ég held ađ ađ ţađ sé hvorki hćgt ađ hjálpa Jóni Magnússyni, Frjálslynda flokknum eđa ţađan af siđur ţjóđinni til efnahagslegs skilnings. Lán er yfirleitt ólán fyrir ţann sem tekur. Bak viđ liggur sorgarsaga sem batnar ekki viđ ađ svipta lánveitandann eign sinni og fćra vitleysingnum hana ađ gjöf.
Halldór Jónsson, 11.3.2008 kl. 03:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.